Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 185

Skírnir - 01.09.2011, Blaðsíða 185
SKÍRNIR MARX í BOÐI BANKA 415 Spyrja má hvort slíkar kosningar hefðu orðið frjálsar. Hefðu ekki „lýðræðisöflin" hreinlega tekið sér einræðisvald, ekki bara yfir „afturhaldinu" heldur líka almúganum? I byltingu þessari verði verkamenn að gera bandalag við borg- aralega lýðræðissinna sem sitja muni í ríkisstjórn byltingarmanna. En um leið beri að mynda skuggastjórn verkamannaráða sem sé tilbúin til að skáka ríkisstjórninni, segja þeir Marx og Engels í Bandalagsávarpinu. Kommúnistar voru venjulega miklir bókstafstrúarmenn, trúðu öllu sem þeir Marx og Engels sögðu. Engu er líkara en að hinir kommúnísku byltingarforingjar hafi lesið „Bandalagsávarpið“ upp til agna og farið samviskusamlega eftir byltingar-forskriftunum. Til dæmis komu bolsévíkar í Rússlandi á skuggastjórn verkamannaráða og ráku lýðræðislega kjörið þing heim í janúar 1918 (sjá t.d. Deut- scher 1970: 372-373). Nú er röðin komin að þjóðnýtingarforskriftunum. Beinum sjón- um okkar að tveimur síðum í Kommúnistaávarpinu, blaðsíðunum 205 og 206. Á síðari síðunni að í sósíalísku og kommúnísku sam- félagi framtíðarinnar verði frjáls þróun einstaklingsins forsenda frjálsrar þróunar heildarinnar. Á fyrri síðunni gefur að líta lista yfir þær ráðstafanir sem gera verði eftir byltingu til að koma á sósíal- isma í þróuðum ríkjum. Barnauppeldi verði í höndum hins opin- bera og uppeldið samræmt framleiðslustörfunum. Miðstýringu (þ. Zentralisation) verði að efla mjög, koma eigi á þjóðbanka sem hafi einokun á lánastarfsemi, flutningakerfið skuli sameinað í höndum ríkisins. Koma verði á jafnri vinnuskyldu, réttara sagt vinnuþvingun (þ. Arbeitszwang) fyrir alla, setja verði á laggirnar iðnaðarheri, sér- staklega í landbúnaðinum. Verksmiðjum verði fjölgað og land rækt- að eftir sameiginlegri áætlun (Marx og Engels 2008: 205-206).17 Eg spyr: Hver á að stjórna iðnaðarherjunum og sjá til þess að menn svíkist ekki undan vinnu-„skyldunni“? Hver á að ráða því 17 „Gleicher Arbeitszwang fur alle, Errichtung industrieller Armeen besonders fiir den Ackerbau" (Marx 1969: 70). Sverrir þýðir „Arbeitszwang" sem „vinnu- skyldu“ en það er villandi, „vinnuskylda" á þýsku er „Arbeitspflicht" (Marx og Engels 2008: 205). Kannski voru pólitískar ástæður fyrir þessari misþýðingu, kannski vildi Sverrir sýna þá Marx og Engels í sem bestu ljósi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.