Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2018, Qupperneq 3

Fréttablaðið - 23.11.2018, Qupperneq 3
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 7 7 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 2 3 . n ó v e M b e r 2 0 1 8 Skerðu niður ferðakostnaðinn innanlands Tryggðu fyrirtækinu Flugkortið á airicelandconnect.is Sinfóníuhljómsveit Íslands og St. Petersburg Festival Ballet taka höndum saman þessi jólin og setja á svið Hnotubrjótinn í Eldborgarsal. Hnotubrjóturinn og klassískur hljóðheimur Tsjaíkovskís er ómissandi hluti af jólahaldi margra. Dansarar rússneska ballettsins voru við æfingar þegar ljósmyndara Fréttablaðsins bar að garði í gærmorgun. Fréttablaðið/anton Fleiri myndir frá æfingunni í Hörpu er að finna á +Plússíðu Fréttablaðsins. Fréttablaðið +Plús er í Fréttablaðs-appinu og PDF-útgáfu á Fréttablaðið.is.+Plús vopnaFjörður Íbúar skiptast í fylkingar á Vopnafirði um hvort þeir vilji að útlendingar safni til sín jörðum í sveitarfélagi sem býr yfir veiðihlunnindum. Umræðan um jarðakaup Ratcliffes snýst ekki aðeins um eignarhald á jörðum eða veiði- réttindi. Hún hefur upp á síðkastið snúist um sundlaug. Sumir hafa sagt að það sé í lagi að stór- eignamaður eign- ist jarðir ef hann færi samfélaginu eitthvað á móti. Hafa menn bent á að engin sundlaug sé í bænum og vilja fá úr því bætt. – sa / sjá síðu 10 Bæjarbúar fái sundlaug að gjöf lögregla „Lögreglan starfar í umboði okkar allra og hefur ein- okun á valdbeitingu í landinu,“ segir Helgi Gunnlaugsson, prófessor í félagsfræði, sem telur sérsveit Ríkis- lögreglustjóra þurfa á utanaðkom- andi eftirliti og aðhaldi að halda. Þróun vopnaburðar hjá íslenskri lögreglu hafi verið mjög hröð og eðlilegt að þriðji aðili taki þátt í því með lögreglunni og öðrum stjórn- völdum að hafa auga með þróuninni og veita lögreglu aðhald og stuðning með þessum hætti. Helgi vísar hér til þeirrar miklu fjölgunar útkalla og verkefna sem sérsveitarmenn fara í vopnaðir skotvopnum en fram kom í svari dómsmálaráðherra við fyrir- spurn Smára McCarthy, að tilvikin voru 108 árið 2016 en 298 árið 2017. Tilvikin voru 177 á fyrstu níu mán- uðum þessa árs. Helgi telur samfélagið þó almennt bera traust til sérsveitarinnar sem hafi verið farsæl í starfi en með tilliti til tíðni vopnaburðar í sam- félaginu og stífrar vopnalöggjafar sé eðlilegt að þessi öra þróun hjá sérsveitinni verði ekki einkamál lög- reglunnar. Ríkislögreglustjóri segir þróunina meðal annars tilkomna vegna s k i p u l a g ð r a r brotastarfsemi sem vaxi ásmeg- in og erlendra g l æ p a m a n n a með herþjálf- un að baki. – aá / sjá síðu 4 Auka þurfi eftirlit með sérsveit Prófessor telur sérsveitina þurfa ytra aðhald vegna þróunar í vopnaburði. Sérsveitarmenn fara mun oftar vopnaðir í útköll og önnur verkefni en áður. Lögregla vísar til vaxandi ógnar af skipulagðri brotastarfsemi. 176% Aukning vopnaðra útkalla sérsveitarinnar milli ára. Greiningardeild ríkislög- reglustjóra telur skipulagða brotastarfsemi helstu sam- félagsógn á Íslandi í dag. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri. 2 3 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :5 2 F B 0 9 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 7 C -E 7 3 4 2 1 7 C -E 5 F 8 2 1 7 C -E 4 B C 2 1 7 C -E 3 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.