Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2018, Blaðsíða 18

Ægir - 01.10.2018, Blaðsíða 18
18 Fyrirtækið Vörukaup ehf. í Garðabæ var stofnað árið 1973 og býður fjölbreyttan búnað í lagnakerfi í sjávarútvegi, svo sem loka, fittings og raf- og loftdrifnar stýringar á loka, t.d. fyrir botn- og síðu- loka í skipum. „Það má segja að þetta séu okkar meginsvið í dag, annars vegar lokar og fittings og hins vegar kælibún- aðurinn. Viðskiptavinahópur þessara sviða er sá sami og stærstur hluti hans í sjávarútvegi,“ segir Björgvin Ingvason, framkvæmdastjóri Vörukaupa. Bitzer umboðið eflir þjónustuna Fyrir um einu ári styrktu Vörukaup sig enn frekar í þjónustu við sjávarútveg með umboði hér á landi fyrir þýska framleiðandann Bitzer sem er einn stærsti framleiðandi í Evrópu á kæli- og frystiþjöppum, vatns- og sjókældum eimsvölum og vökvageymum. „Þetta er búnaður sem notaður er bæði í land- vinnslu og skipum úti á sjó þannig að til- koma þessa vörumerkis eykur styrkleika okkur í þjónustu við atvinnugreinina,“ segir Björgvin. „Með tilkomu Bitzer þurftum við að auka lagerhald hjá okkur til að hafa all- an helsta búnað hér í húsi þegar við- skiptavinir þurfa á að halda. Auk þess réðum við einnig til okkar nýjan starfs- mann frá Danmörku, Emil Hechmann, sem hefur reynslu í sölu og þjónustu við Bitzer búnaðinn þannig að tilkoma um- boðsins hefur breytt talsverðu í starf- seminni hjá okkur og eflt fyrirtækið.“ Sérhæfður búnaður Aðspurður segir Björgvin að stærstu viðskiptavinir séu þjónustufyrirtæki sem bjóða sérhæfða viðhalds- og viðgerðar- þjónustu í sjávarúrtvegi. „Dæmi um það eru fyrirtækin Kapp og Kæling sem eru sérhæfð í kæliþjónustu og framleiðslu ískrapavéla en mörg þeirra sjávarút- vegsfyrirtækja sem eru með eigin starfs- menn í viðhalds- og viðgerðarþjónustu leita beint til okkar.“ vorukaup.is Öflug þjón- usta við sjávarútveg Starfsmenn Vörukaupa eru sérfræðingar í lokum, fittings og ýmsum öðrum bún- aði sem lýtur að lagnakerfum í skipum og fiskvinnslum. Frá vinstri: Óskar Hraun- dal Tryggvason sölumaður; Björgvin Ingvason framkvæmdastjóri og Sigurbjörn Þorsteinsson sölumaður. Hágæða vörur fyrir sjávarútveginn og iðnaðinn í yfir 30 ár MIÐHRAUNI 15 · 210 GARÐABÆ · SÍMI 561 2666 · FAX 562 6744 · vorukaup@vorukaup.is · www.vorukaup.is K V IK A Metnaður og þjónusta í þína þágu HNÍFALOKAR · RENNILOKAR · SPJALDLOKAR · KEILULOKAR SÍÐULOKAR · BOTNLOKAR · EINSTEFNULOKAR · KÚLULOKAR · SÍUR . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.