Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.2018, Blaðsíða 78

Ægir - 01.10.2018, Blaðsíða 78
„Áherslur okkar hvað fjármögnun í sjáv- arútvegi varðar eru fyrst og fremst á flutningatæki, bíla og lyftara en jafn- framt höfum við tekið þátt í fjármögnun annars búnaðar, s.s. á flæðilínum og ýmsum búnaði í fiskiðjuverum. Við hjá Lykli erum alltaf til þjónustu reiðubúin að tryggja hagstæða fjármögnun slíkra tækja og aðstoða þannig viðskiptavinina að ná hámarkshagræðingu í sínum rekstri. Þess má líka geta að Lykill lánar bæði í evrum og krónum,“ segir Sverrir Viðar Hauksson, sviðsstjóri viðskipta- sviðs Lykils sem er eina sjálfstæða eignaleigufyrirtækið hér á landi með yf- ir 30 ára sögu. Fjölmargir fjármögnunarkostir Lykill býður fyrirtækjum fjölbreyttar leiðir til fjármögnunar sem eru sniðnar að mismunandi þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Lykill býður t.d. hefð- bundna kaupleigu og fjármögnunarleigu auk rekstrarleigu á smærri og stærri tækjum ásamt Flotaleigu fyrir bíla fyrir- tækja. Fjármögnunarleiðir Lykils fyrir fyrir- tæki og rekstraraðila eru sex talsins. Fjármögnunarleiga hentar til fjármögn- unar á vélum og tækjum til atvinnu- rekstrar, en þó best þeim sem vilja nýta sér hraðari gjaldfærslu á leigugreiðslum. Kaupleiga hentar ekki síður til fjármögn- unar á vélum og tækjum til atvinnu- rekstrar þar sem vélar og tæki eru eign- færð í bókhaldinu og samningurinn færður sem skuld á móti. Rekstrarleiga á bílum eða atvinnutækjum byggir á því að Lykill kaupir ákveðinn leigumun í samráði við leigutaka sem leigir leigu- muninn í fyrirfram ákveðinn tíma og hefur fullan umráðarétt yfir honum á leigutímanum. Leigugreiðslur eru gjald- færðar og haldast óbreyttar út leigutím- ann. Flotaleiga eykur öryggi við rekstur bílaflota og stuðlar að lækkun kostnaðar sem vinnst með stærðarhagkvæmni Lyk- ils. Loks eru svo Lykillán og Lykilsamn- ingar en það eru valkostir þegar kemur að fjármögnun ökutækja. Þar er t.d. hægt að fá allt að 90% fjármögnun af kaupverði til allt að 7 ára fyrir nýja bíla. Sveigjanleiki er lykilorðið Sverrir Viðar leggur áherslu á að Lykill er fjármálafyrirtæki undir eftirliti Fjár- málaeftirlitsins en lítur ekki síður á sig sem þjónustufyrirtæki sem veitir snarpa og úrræðagóða þjónustu til sinna við- skiptavina. „Við viljum tryggja okkar viðskipta- vinum hagstæð kjör til fjármögnunar á bílum og tækjum og veitum ráðgjöf um bæði fjármögnunartíma og samnings- form. Hins vegar lítum við svo á að okk- ar hlutverki sé ekki lokið þótt búið sé að ganga frá samningi í upphafi heldur vinnum við áfram með okkar viðskipta- vinum að ná besta mögulega árangri í rekstrinum. Það er ávallt markmiðið með okkar þjónustu.“ Sverrir Viðar bendir á að í atvinnu- rekstri á Íslandi séu gjarnan árstíðar- bundnar sveiflur sem geti þýtt að tæki standi ónotuð svo vikum skiptir og skapi litlar sem engar tekjur á meðan. „Þessu mætir Lykill með því að bjóða upp á sveigjanlegar afborganir þannig að greiðslur eru hærri þegar nóg er að gera en lægri þegar tekjur lántaka dragast tímabundið saman. Þetta kunna okkar viðskiptavinir vel að meta,“ segir Sverr- ir Viðar enn fremur. lykill.is Lykill með fjölbreytta fjármögnun 78 Sverrir Viðar Hauksson, sviðsstjóri viðskiptasviðs Lykils. „Við kappkostum að mæta sveiflum í tekjustreymi fyrirtækja með því að bjóða upp á sveigjanlegar afborganir.“ Sjávarútvegur á 100 ára afmæli fullveldis Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.