Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2018, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.2018, Blaðsíða 32
Veitingar og rómantík 7. september 2018KYNNINGARBLAÐ KÍNAHOFIÐ: Ferskur kínverskur matur eins og hann gerist bestur Kínahofið er til húsa að Nýbýla-vegi 20 og hefur verið starfandi í 35 ár. Eigendaskipti urðu á þessum gróna stað fyrir sjö árum og núverandi eigandi heitir Karen Lien Nguyen. Fyrir tæpum tveimur árum voru allar innréttingar og eldhús staðarins endurnýjað og er hann ákaflega hlýlegur, fallegur og frískleg- ur í dag. Kínverskur matur er vinsæll meðal Vesturlandabúa og eru Íslendingar þar engin undantekning. Það sem gerir Kínahofið svo rómaðan og vin- sælan stað er að þar er ávallt eldað úr fersku hráefni sem berst daglega á staðinn. Hér fær fólk kínverskan mat eins og hann gerist ferskastur og bestur. Þá spillir ekki fyrir að maturinn er léttur í maga og fer vel í fólk. Kínahofið tekur um 80 manns í sæti. Hádegishlaðborðið, sem er í boði alla virka daga frá 11 til 14, er mjög vin- sælt, ekki síst meðal fólks sem vinnur í nágrenninu. Hádegishlaðborðið kostar 2.100 kr. en hægt er að velja um mjög marga gómsæta rétti. Á kvöldin eru borðin dúkuð, fólk velur sér rétti af matseðli, gefur sér yfirleitt miklu lengri tíma til að njóta matarins í þessu fallega og þægilega umhverfi. Viðskiptavinahópur Kínahofsins er mjög fjölbreyttur, Íslendingar eru í meirihluta en erlendir ferðamenn sækja staðinn líka talsvert, bæði einstaklingar og hópar. Kínahofið er opið virka daga frá 11 til 22 og um helgar frá 16 til 22. Um helgar er vinsælt að taka matinn með heim en ávallt eru þó fleiri sem kjósa að snæða á staðnum. Um helgar er æskilegt að panta borð fyrirfram og er það gert í síma 554-5022. Sjá nánar á vefsíðunni kinahofid.is og á Facebook-síðunni Kínahofið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.