Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 08.12.2018, Blaðsíða 96
Listaverk Bríet Aðalbjörg Agnarsdóttir er tíu ára og er í 5. X í Hlíðaskóla í Reykja- vík. Er haldin lúsíuhátíð þar?  Nei, en ég fer á Lúsíuhátíð hjá Sænska félag- inu. Hún er í Seltjarnarneskirkju 13. desember. Ég átti heima í Sví- þjóð og þar var alltaf haldin Lúsíu- hátíð og það er gaman. Hvar í Svíþjóð áttir þú heima og hversu lengi? Ég átti heima í Guld- heden í Gautaborg, við fluttum til Svíþjóðar þegar ég var eins og hálfs árs og við bjuggum þar í sjö ár. Hvernig fannst þér að flytja heim til Íslands? Það var  ágætt en líka erfitt. Það var erfitt að flytja frá vinum mínum en gaman að eignast nýja vini. Það er líka gaman að geta heimsótt afa og ömmur oftar. Hvers saknar þú mest frá Svíþjóð? Ég sakna mest vina minna en líka sænska skólans. Það var líka gaman að geta farið í gönguferð í skóginum og synt í sjónum og svo var veðrið oft betra. Hver eru helstu áhugamálin þín? Mér finnst gaman að syngja, ég er í kór í skólanum og líka í Lúsíu- kórnum. Svo spila ég á altblokk- flautu. Mér finnst líka mjög gaman að teikna og lita og leika mér við vini mína. Hvert finnst þér vera fallegasta jólalagið? Sænskt jólalag sem heitir Gläns över sjö och strand sem við syngjum á Lúsíuhátíðinni. Af íslenskum jólalögum finnst mér Nóttin var sú ágæt ein fallegast og Þrettán dagar jóla skemmtilegast. Það byrjar svona: Á jóladaginn fyrsta hann Jónas færði mér … Hvað er það flippaðasta sem þú hefur gert á ævinni? Ég veit það ekki en eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert er að fara í tívolíið Liseberg í Gautaborg og fara í fall- turninn og kaffibollana. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Ég veit það ekki, kannski listakona eða bakari. Listakona eða bakari Bríet Aðalbjörg Agnarsdóttir hefur kynnst Lúsíuhátíðum og ætlar að rifja upp stemninguna á næstu dögum. Hér er Bríet Aðalbjörg komin í lúsíukjólinn. fréttABlAðið/eyþór Mér finnst gAMAn Að syngjA, ég er í kór í skóLAnuM og LíkA í LúsíukórnuM. svo spiLA ég á ALtBLokkfLAutu Í Listasafni Árnesinga í Hvera-gerði og bókasafni staðarins er sýning á verkum barna. Hún var sett upp í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands 1. desember. Þann dag var dagskráin í lista- safninu öll í höndum barna og ungmenna – fulltrúa framtíðar- innar. Það var í  Grunnskólanum í Hveragerði sem verkin urðu til, eftir að nemendur og kennarar höfðu varið nokkrum tíma í að velta fyrir sér framtíðinni út frá nútíð og fortíð.  Í framhaldi af því skiluðu nemendurnir hugsun- um sínum frá sér í formi mynda og texta. Sýningin er opin á opnunar- tíma safnanna og ókeypis er inn. Fulltrúar framtíðarinnar „Hér er sko alvöru stafasúpa, Róbert,“ sagði Lísaloppa. „Þetta er orðarugl og við eigum að nna orðin sem eru falin í gátunni. En við þurfum að passa okkur,“ bætti hún við íbyggin. „Því orðin geta líka verið skrifuð lóðrétt, nú eða á ská.“ Róbert horfði á orðaruglið drykklanga stund. „Og hvaða orð á ég að nna?“ spurði hann vonleysislega og bætti við: „Þetta er bara hrærigrautur af stöfum.“ „Það eru falin níu mannanöfn í gátunni,“ sagði Lísaloppa. Konráð á ferð og ugi og félagar 330 R X A J É T Ð U I Ú H N T Þ í Ú I Ó R Ó Ý Ð N Æ Á U M D Á M A í R I I M Ó R K Ý D A O Y P U S V M Ð B D T S S Ö N J A H H U K Ð É U A I N L T S I R Ó Þ N V N E Þ Ó V A U N A N A S Ú G L S Y T K F A Ú Ý N Ý Ó N B J A X R S I G R Í Ð U R A M B Getur þú fundið níu mannanöfn í orðaruglinu ? ? ? ? Lausn á gátunni Nöfnin er Anna, Unnar, Sigríður, Tómas, Rósa, Kári, Una, Viktor og Urður.? 8 . d e s e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r d A G U r56 H e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð krakkar 0 8 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :1 4 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 A F -A B F 0 2 1 A F -A A B 4 2 1 A F -A 9 7 8 2 1 A F -A 8 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 7 _ 1 2 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.