Fréttablaðið - 12.12.2018, Síða 17

Fréttablaðið - 12.12.2018, Síða 17
Miðvikudagur 12. desember 2018 arkaðurinn 46. tölublað | 12. árgangur f y l g i r i t f r é t ta b l a ð s i n s u m V i ð s k i p t i o g fj á r m á l fréttablaðið/sigtryggur ari GLÆSILEG JÓLAGJÖF OAKLEY UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI »2 Einn sjóður með um helm- ing allra aflandskróna Bandaríska sjóðastýringarfyrirtækið Loomis Sayles á aflandskrónur að fjárhæð um 35 milljarðar króna. Um helmingurinn er í íslenskum ríkis- skuldabréfum á gjalddaga 2019 og 2022. »4 Tíu árum á eftir Noregi og Danmörku í netverslun Á undanförnum tólf mánuðum hafa 55 prósent Íslendinga verslað á netinu. Þrír fjórðu Norðmanna gerðu slíkt hið sama. Flestir Íslendinga keyptu í erlendum netverslunum eða 67 prósent svarenda. »14 Haldið að sér höndum „Sums staðar þykir um 2,5% hag- vöxtur, 5% vextir (á næsta ári) og stöðugt stjórnarfar hið besta fjár- festingarumhverfi þó Íslendingar upplifi það ekki þannig,“ segir Krist- rún Frostadóttir, aðalhagfræðingur Kviku, í aðsendri grein. Margir réðu stofnendum Snaps, sem er einn vinsælasti veitingastaður landsins, frá því að opna staðinn. Hugmyndin kviknaði í lok árs 2011 þegar efnahagslífið var enn að sleikja sárin eftir fjármálahrunið. Rekstur Snaps hefur gengið vel en rekstrarumhverfið er gríðarlega erfitt. Árið verður gott á Snaps, betra en í fyrra, en rekstur Cafe Paris hefur verið þungur, að sögn stofnendanna. » 8-9 Opnuðum Snaps á góðum tíma 1 2 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :4 3 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 B 6 -9 9 B C 2 1 B 6 -9 8 8 0 2 1 B 6 -9 7 4 4 2 1 B 6 -9 6 0 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 1 1 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.