Fréttablaðið - 12.12.2018, Síða 48
Kalt stríð // Cold War (ice sub) ....... 17:30
Erfingjarnir//The Heiresses (ice sub) ..18:00
Serce nie sluga (polish w/eng sub) 18:00
Roma (spanish w/eng sub) ....................19:30
SÉRSÝNING: Face of Winter ....... 20:00
Svona fólk (icelandic - no sub) ....... 20:00
Suspiria (ice sub) .................................... 22:00
Mæri // Border (ice sub) .................... 22:00
Anna and the Apocalypse (ice sub) 22:10
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Þú færð vörur KeyNatura í Fjarðakaup, Nettó, verslunum Mamma Veit Best, Heilsuver,
Heilsuhúsinu, Hagkaup og flestum lyfjaverslunum og í vefverslun okkar, keyNatura.is
“Heilbrigði og vellíðan skiptir okkur miklu máli og því veljum við að nota Astavörur frá KeyNatura”
- Sigrún Fjeldsted og Magnús Björnsson
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Miðvikudagur
hvar@frettabladid.is
12. desember 2018
Tónlist
Hvað? Ný og gömul íslensk jólalög á
ókeypis hádegistónleikum
Hvenær? 12.15
Hvar? Salurinn, Kópavogi
Í dag munu Hildigunnur Einars-
dóttir mezzósópran og Guðrún
Dalía Salómonsdóttir píanóleikari
flytja ný og gömul íslensk jólalög
í Salnum. Tónleikarnir eru liður í
dagskrárröð Menningarhúsanna
í Kópavogi, Menning á miðviku-
dögum, sem fer fram á hverjum
miðvikudegi í Salnum, Bókasafni
Kópavogs, Náttúrufræðistofu
Kópavogs eða í Gerðarsafni. Allir
velkomnir og aðgangur ókeypis.
Hvað? Hátíðatónleikar Diddúar og
drengjanna
Hvenær? 20.00
Hvar? Mosfellskirkja, Mosfellsdal
Árlegir tónleikar Diddúar og
drengjanna eru í Mosfellskirkju,
Mosfellsdal, í kvöld kl. 20. Grúpp-
an er fastheldin á hefðirnar og
hefur haldið þennan viðburð í rétt
rúm 20 ár, í dýrðlegu umhverfi.
Allir fara heim endurnærðir og
tilbúnir að fagna jólunum að tón-
leikum loknum.
Hvað? Mosi útgáfutónleikar, Beebee
and the Bluebirds, InZeros & Bergmál
Hvenær? 21.00
Hvar? Hard Rock Cafe, Lækjargötu
Í tilefni útgáfu plötunnar Party-
town sem Mosi gaf nýlega út verð-
ur haldin tónleikaveisla á Hard
Rock Cafe. Ásamt Mosa koma fram
hljómsveitirnar Beebee and the
Bluebirds, InZeros og „comedy“-
bandið Bergmál.
Hvað? Ragga Holm – Útgáfutón-
leikar Bipolar
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra, Tryggvagötu
Ragga Holm heldur útgáfupartí
í tilefni af fyrstu plötunni sinni
Bipolar sem kom út 19. október
síðastliðinn.
Hvað? Elskan mín góða hvað það er
kalt úti! Jól á Múlanum
Hvenær? 21.00
Hvar? Harpa
Söngvararnir Gísli Gunnar
Didriksen og Rebekka Blöndal
koma fram ásamt hljómsveit á
jólatónleikum Múlans. Nú þegar
svartasta skammdegið nálgast
óðfluga og lægðirnar dynja á
okkur eins og sleggjur á steðja, er
þá ekki tilvalið að drífa sig inn úr
hundslappadrífunni og ylja sér
við smá jóladjass og krúttlegheit?
Rebekka og Gísli hafa bæði sungið
lengi, hvort sem er saman eða
sitt í hvoru lagi. Á tónleikunum
verða leikin vel þekkt jólalög í
bland við lög sem Ella Fitzgerald
og Louis Armstrong gerðu fræg.
Árlegir tónleikar Diddúar og drengjanna verða í Mosfellskirkju klukkan 20 í kvöld. fréttablaðið/anton brink
1 2 . d e s e m b e r 2 0 1 8 m I Ð V I K U d A G U r24 m e n n I n G ∙ F r É T T A b L A Ð I Ð
1
2
-1
2
-2
0
1
8
0
4
:4
3
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
B
6
-B
C
4
C
2
1
B
6
-B
B
1
0
2
1
B
6
-B
9
D
4
2
1
B
6
-B
8
9
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K