Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 6

Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 6
Páskaveisla í Vínarborg sp ör e hf . Vor 3 Þessi glæsilega páskaferð hefst í Passau sem er við ármót Dónár, Inn og Ilz í Bæjaralandi og margir telja eitt fegursta borgarstæði Evrópu. Þaðan verður farið til Vínarborgar þar sem fagrar byggingar prýða borgina og munum við skoða helstu staði hennar svo sem Schönbrun höllina og hið þekkta hús Hundertwasser. Ferðin endar svo í hinni heillandi München. 13. - 20. apríl Fararstjóri: Sigrún Valbergsdóttir Bókaðu núna á baendaferdir.is Sími 570 2790 | bokun@baendaferdir.is | Síðumúla 2, 108 Reykjavík Verð: 214.400 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið! Styrkir til náms í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er meginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2015 - 2016. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 5.-24. júlí 2015. Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar@utn.stjr.is fyrir 10. febrúar 2015. HAFRÉTTARSTOFNUN ÍSLANDS t r til ná s í afrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er eginmarkmið stofnunari nar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Ísl ds, utanríkisrá uneytið og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér eð eftirfarandi styrki til ná s í hafrétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafré ti á háskólaárinu 2012 - 2013. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíu nar í hafrétti 1. - 20. júlí 2012. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneytinu, 125 Reykjavík, fyrir 1. febrúar næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður stofnunarinnar, í síma 545 9900. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneyti u, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúa nk t r ir til náms í hafrétti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði h við Háskóla Íslands og er meginmarkmið t f arinnar að treys a þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnun i st nda Háskóli Íslands, utanríkisráð neytið og atvinnu- og nýsköpu ar- r ðuneytið Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í hafrétti til umsókn : 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2013 - 2014. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 30. júní - 19. júlí 2013. Umsóknir berist Hafréttarstofnun Íslands, utanríkisráðuneytinu, Rauðará stíg 25, 150 Reykjavík fyrir 1. febrúar nk. Nánari upplýsingar veitir Tómas H. Heiðar, forstöðumaður stofnunarinnar, í síma 545 9900. S ir h i Hafré tarstof un Íslands er rannsókna- og fræ slu f n á sviði h fréttar við Háskóla Íslands og er meginma kmi stofnu ar nn r að treys a þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofn inni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Hafréttarstofnun auglýsir hér með eftirfarandi styrki til náms í haf- rétti til umsóknar: 1. Styrk til framhaldsnáms í hafrétti á háskólaárinu 2016 - 2017. 2. Styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 3.-22. júlí 2016. Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar@utn.stjr.is fyrir 29. janúar 2016. Styrkir til áms í hafré ti Hafréttarstofnun Íslands er rannsókna- og fræðslustofnun á sviði hafréttar við Háskóla Íslands og er meginmarkmið stofnunarinnar að treysta þekkingu á réttarreglum á sviði hafréttar. Að stofnuninni standa Háskóli Íslands, utanríkisráðuneytið og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Hafréttarstofnun uglýsir hér með til umsóknar styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 30. júní - 19. júlí 2019 Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarinnar, með tölvupósti, tomas.heidar2016@gmail.com, fyrir 25. janúar 2019. Líkamsmiðuð sálræn meðferð - samtalsmeðferð Somatic psychotherapy Margrét Gunnarsdóttir Sálmeðferðarfræðingur MSc Sjúkraþjálfari BSc Hef opnað stofu í Hlíðasmára 14, Kópavogi Sérsvið: Tengslamyndun, samskipti, úrvinnsla áfalla, EMDR meðferð Tímapantanir og upplýsingar í síma 864-1466 netfang: margretgunnarsdottir@simnet.is Kynrænt sjálfræði og spornað við kennitöluflakki Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra n Ný skrifstofa jafnréttismála. n Breytingar á lögum um Seðlabanka sem meðal annars fela í sér sameiningu Seðla­ bankans og Fjármálaeftirlitsins. n Umbætur á löggjöf á sviði tjáningarfrelsis, þar á meðal frumvarp um vernd uppljóstrara. n Frumvarp sem felur í sér fram­ sækið lagaumhverfi um kynrænt sjálfræði. Með þessu frumvarpi er kyn skil­ greint sem safnhugtak sem nær yfir kyneinkenni, kynvitund og kyntján­ ingu og kyngervi. Þetta frumvarp er mikilvægur liður í að bæta réttar­ stöðu transfólks og koma Íslandi í fremstu röð á alþjóðavísu hvað varðar réttindi hinsegin fólks. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra n Koma á fót stofnun um verndarsvæði, þjóðgarða­ stofnun. n Bann við notkun burðar­ plastpoka. n Breytingar á lögum um loftslags­ mál. n Loftslagssjóður verður settur á laggirnar til að styðja við lofts­ lagsvæna nýsköpun. n Viðamiklar aðgerðir til að binda kolefni úr andrúmslofti og að draga úr brennslu innflutts og mengandi jarðefnaeldsneytis í samgöngum. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra n Heilbrigðisstefna þar sem línur eru lagðar til ársins 2030. n Efla forvarnir með aukinni áherslu á bætta geðheilsu með fjölgun geð­ heilsuteyma og stöðugilda sál­ fræðinga í heilsugæslunni. n 60 ný hjúkrunarrými tekin í notkun á næstu vikum. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra n Breyting á lögum um menntun og ráðningu kennara og skóla­ stjórnenda. n Þingsályktunartil­ laga um að efla íslenska tungu. n Stuðningur við einkarekna fjöl­ miðla. n Afnám ábyrgða ábyrgðarmanna á námslánum við andlát. Ásmundur Einar Daðason félags­ og barnamálaráðherra n Von á niðurstöðu starfshóps er varðar skerta starfsgetu einstaklinga og í framhaldinu frumvarp um mál­ efnið. n Málefni vinnumarkaðar til skoðunar í tengslum við gerð kjarasamninga. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra n Frumvarp um gjaldtöku í sam­ göngum. n Frumvarp um net­ og upp­ lýsingaöryggi. n Tillaga til þings ályktunar um samgönguáætlun 2019­2023 og 2019­2033. Bjarni Benediktsson fjármála­ og efnahagsráðherra n Fylgir eftir frumvarpi um Þjóðarsjóð. n Þingsályktun um fjármála­ áætlun til næstu fimm ára. n Breytingar á lögum vegna sameiningar Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. n Frumvörp til laga um breytingu á lögum um skatta og gjöld (skatt­ lagning tekna af höfundarrétt­ indum) og frumvarp til laga um skattlagningu eldsneytis. Sigríður Andersen dómsmálaráðherra n Breytingar á barna­ lögum þar sem lögfest verði heimild foreldra til að semja um skipta búsetu barns. n Breytingar á lögum um helgi­ dagafrið þannig að fellt verði úr gildi bann við tiltekinni starfsemi á helgidögum. Það er mikilvægt að fólk geti veitt og þegið þjónustu yfir hátíðis­ dagana eins og aðra daga. Frelsi manna hefur hingað til verið of þröngur stakkur sniðinn yfir þessa daga og kominn tími til að stíga skrefið til fulls og afnema bann á tiltekinni atvinnustarfsemi og af­ þreyingu á helgidögum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála­, iðnaðar­ og nýsköpunarráðherra n Ráðstafanir til að stemma stigu við misnotkun á hlutafélaga­ forminu (í daglegu tali nefnt „kenni­ töluflakk“). n Endurskoðun á hlutverki Fram­ kvæmdasjóðs ferðamannastaða.   n Nýsköpunarstefna fyrir Ísland. Kennitöluflakk er misnotkun á hlutafélagaforminu og flestir þekkja dæmi þess að starfsfólk og birgjar hafa ekki fengið greitt þrátt fyrir að sami aðili sé kominn í rekstur á annarri kennitölu stuttu síðar. Sú misnotkun er ósanngjörn gagnvart heiðvirðum atvinnurek­ endum og hefur samfélagslegan kostnað í för með sér. Við erum því að vinna í góðu samstarfi við ASÍ og SA að ákvæðum sem takmarka atvinnustarfsemi þeirra aðila sem misnota regluverkið á þann hátt. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra n Leggur fram stefnu stjórnvalda í þróunarsam­ vinnu fyrir árin 2019­ 2023. Áhersla á mannrétt­ indi og á aukna þátttöku atvinnu­ lífsins í þróunarsamvinnu. Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs­ og landbúnaðarráðherra n Styrkja laga­ umhverfi fiskeldis. n Gjaldtaka vegna nýt­ ingar á eldis­ svæðum í sjó. n Breytingar á búvörulögum vegna endurskoð­ unar samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar. n Bregðast við dómum um inn­ flutning á fersku kjöti. Ég tel að þessi tvö frumvörp um fiskeldi muni verða mikil framfara­ skref enda hefur lagaumhverfi greinarinnar ekki haldist í hendur við uppbyggingu hennar. Þá vonast ég eftir uppbyggilegri umræðu um þær ráðstafanir sem þarf að fara í til að bregðast við dómum Hæsta­ réttar og EFTA­dómstólsins um innflutning á ófrystu kjöti. Þing kemur saman á ný 21. janúar. Ríkisstjórnin leggur áherslu á bann við plastpokum, nýja skrifstofu jafnréttis- mála, þróunarsamvinnu og gjaldtöku vegna nýtingar eldissvæða, svo eitthvað sé nefnt. 1 2 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R6 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -4 2 5 0 2 2 0 2 -4 1 1 4 2 2 0 2 -3 F D 8 2 2 0 2 -3 E 9 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.