Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 42
Verkefnastjórar vegna Hringbrautarverkefnis
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur með
höndum undirbúning og hönnun
gatnagerðar og byggingaframkvæmda í
Hringbrautarverkefninu.
NLSH er í samstarfi við fjölmarga
hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld,
Framkvæmdasýslu ríkisins, Landspítala,
Háskóla Íslands og sjúklingasamtök.
Nánari upplýsingar um NLSH má finna á
www.nlsh.is
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjandans. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða
ekki birtar opinberlega.
Verkefnastjóri - fjármálaumsjón og greining:Verkefnastjóri - hönnunarstjórn:
• Starfið felst í almennri verkefnastjórnun
hönnunarvinnu, setu í samstarfshópum,
þátttöku í samvinnuverkefnum, gerð áætlana og
útboðsgagna ásamt rýni og umsagnagerð
• Verk- eða tæknifræði, arkitektúr, verkefna-
stjórn eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af vinnu við verkefnastjórn í
tæknigreinum, hönnun eða verklegum
framkvæmdum eða sambærilegum verkefnum
NLSH óskar eftir að ráða öfluga einstaklinga í stöður verkefnastjóra vegna Hringbrautarverkefnis. Byggður
verður meðferðarkjarni (sjúkrahús), rannsóknahús, bílastæða-, tækni- og skrifstofuhús og sjúkrahótel. Stefnt er
að því að framkvæmdum við öll húsin verði lokið árið 2024.
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
• Starfið felst í almennri fjármálaumsjón, yfirferð
reikninga, gerð og eftirliti með rekstrar- og
kostnaðaráætlunum, rýni og fjármálagreiningum
verkefna ásamt áhættugreiningu fjárfestinga
• Verkfræði, arkitektúr, verkefnastjórn,
viðskiptafræði eða önnur sambærileg menntun
• Reynsla af vinnu við verkefna- eða fjármálastjórn
í tæknigreinum, hönnun eða verklegum
framkvæmdum eða sambærilegum verkefnum
Framkvæmdastjóri
Hlutverk Lyfjafræðingafélags Íslands er að
stuðla að heilbrigði og réttri lyfjanotkun
ásamt því að stuðla að faglegu starfi alls
staðar þar sem lyf koma við sögu.
Hlutverk félagsins er einnig að efla þekkingu
annarra heilbrigðisstétta og almennings á
lyfjafræði og störfum lyfjafræðinga.
Félagið gætir hagsmuna og stendur vörð
um réttindi félagsmanna, stuðlar að
bættum kjörum og aukinni starfsánægju
þeirra og eflir samheldni og samstarf meðal
lyfjafræðinga.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.lfi.is
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Ábyrgð á starfsemi og daglegum rekstri félagsins
• Framkvæmd ákvarðana stjórnar og nefnda
• Náið samstarf við stjórn, fag- og stéttarfélög
• Samskipti, ráðgjöf og samstarf við félagsmenn,
launagreiðendur, önnur félög og opinbera
stjórnsýslu
• Umsjón með heimasíðu félagsins og miðlun
frétta á samfélagsmiðla
• Þátttaka í kjarasamningsgerð
• Nefndarstörf vegna gerðar og eftirfylgni
samninga
• Utanumhald margs konar verkefna á vegum
félagsins, s.s. ráðstefna og funda
• Önnur fjölbreytt verkefni
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Lyfjafræðingafélag Íslands (LFÍ) óskar eftir að ráða lyfjafræðing í starf framkvæmdastjóra. Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í júní 2019.
• Meistaragráða í lyfjafræði er skilyrði
• Reynsla af stjórnun og rekstri
• Reynsla af félagsstarfi LFÍ er æskileg
• Reynsla og þekking á málefnum stéttarfélaga og
kjaramálum
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Hæfni til að miðla upplýsingum í ræðu og riti
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð nauðsynleg
• Reynsla og þekking af opinberri stjórnsýslu er
kostur
• Mjög góð almenn tölvukunnátta skilyrði
• Mjög góð tök á íslensku og ensku, kunnátta í
Norðurlandamáli er kostur
• Þekking á DK bókhaldskerfinu er kostur
Matráður í mötuneyti
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins
með meginstarfsemi í dreifingu raforku
auk þess að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200,
aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20
starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt
um landið.
Nánari upplýsingar má finna á:
www.rarik.is
Nánari upplýsingar um starfið veitir Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is), í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með
28. janúar 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá.
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Matseld
• Umsjón með eldhúsi og ábyrgð á hreinlæti
• Frágangur eftir mat
RARIK óskar eftir að ráða duglegan og jákvæðan matráð. Mötuneytið er í höfuðstöðvunum í Reykjavík. Matur
er aðkeyptur og kemur mismikið tilreiddur. Í höfuðstöðvum RARIK starfa um 60 manns. Vinnutíminn er virka daga frá 08:00-14:00
• Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni
• Gott vald á íslensku talmáli
• Snyrtimennska, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
0
2
-7
8
A
0
2
2
0
2
-7
7
6
4
2
2
0
2
-7
6
2
8
2
2
0
2
-7
4
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K