Fréttablaðið - 12.01.2019, Qupperneq 45
SUMARSTÖRF
Í FRÍHÖFNINNI
Ein vinsælasta verslunin í flugstöðinni óskar
eftir að ráða starfsfólk í sumarafleysingar 2019
Um er að ræða sumarstörf í verslunum, á lager og skrifstofu Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli.
Við leitum að þjónustulunduðum, glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða
samskiptahæfileika, eiga auðvelt með að nálgast fólk, hafa lipra og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir
og geta unnið undir álagi.
UMSÆKJENDUR SKULU VERA 20 ÁRA EÐA ELDRI
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan maí og starfað fram yfir miðjan ágúst.
Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 20. JANÚAR 2019
Fríhöfnin hefur hlotið gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Hún hefur einnig
hlotið fjölda viðurkenninga síðastliðin ár, m.a. í starfsmenntamálum, fyrir að vera besta fríhöfn í Evrópu og fjölskylduvænt
fyrirtæki. Stærstu vöruflokkarnir í verslunum félagsins eru áfengi, tóbak, snyrtivörur og sælgæti. Fríhöfnin hefur sett sér
það markmið að vera ávallt til fyrirmyndar í jafnréttismálum og leggur áherslu á góðan starfsanda.
www.dutyfree.is
VERSLUN LAGER SKRIFSTOFA
Starfið felst í sölu og þjónustu við
viðskiptavini fyrirtækisins og áfylling-
um í verslun. Unnið er í vaktavinnu.
Hæfniskröfur
• Söluhæfileikar og rík þjónustulund
• Reynsla af verslunarstörfum
er kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
Starfið felst í almennum lagerstörfum.
Unnið er í vaktavinnu.
Hæfniskröfur
• Meirapróf og/eða lyftarapróf
er æskilegt
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð tölvukunnátta
• Gott vald á íslenskri og enskri
tungu
Starfið fellst í símsvörun, móttöku
viðskiptavina, skráningu reikninga,
tollskýrslugerð auk almennra skrifstofu-
starfa. Vinnutími er kl. 8–16 virka
daga.
Hæfniskröfur
• Reynsla af sambærilegum störfum
er kostur
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
• Góð tölvukunnátta og þekking
á Navision er kostur
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
VIÐ BJÓÐUM UPP Á FRÍAR RÚTUFERÐIR TIL OG FRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
0
2
-6
E
C
0
2
2
0
2
-6
D
8
4
2
2
0
2
-6
C
4
8
2
2
0
2
-6
B
0
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K