Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 48

Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 48
Þjónustumaður í Garðabæ. Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða þjónustu- menn til starfa í Garðabæ. Æskilegt er að umsækjendur séu vélstjórar, vélvirkjar, vélfræðingar eða með sambærilega menntun og hafi reynslu af störfum við kælikerfi og / eða í málmiðnaði. Starf þjónustumanns felst í uppsetningu og viðhaldi nýrra og eldri kælikerfa, um borð í skipum og í landi, bæði á Íslandi sem og erlendis. Frost er 25 ára gamalt fyrirtæki með starfstöð á Akureyri og í Garðabæ, með ríflega 60 starfsmenn. Fyrirtækið starfar bæði á Íslandi og víðsvegar um heim. Umsækjendur hafi samband við þjónustustjóra í Garðabæ : Charles Ó. Magnússon Netfang : charles@frost.is Sími: : 464 9450 Nánari upplýsingar um starrð veitir Guðrnnur Þór Newman, framkvæmdastjóri KVH (gudrnnur@bhm.is) í síma 595-5141. Umsóknir, ásamt starfsferilsskrá og kynningarbrér, óskast sendar á netfangið gudrnnur@bhm.is. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar nk. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa á sviði vinnumarkaðsmála Í boði er spennandi starf fyrir dugmikinn einstakling Starfssvið: Menntunar- og hæfniskröfur: Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er framsækið stéttarfélag í örum vexti og hefur þann megin tilgang að vinna að bættum kjörum félagsmana og gæta réttinda þeirra. Félagsmenn starfa á öllum vinnumarkaðinum óháð starfsvettvangi, vinnuveitanda og ráðningaformi. Félagið er þriðja ölmennasta stéttarfélag innan Bandalags háskólamanna. www.kjarafelagvh.is Ráðgjöf til félagsmanna, m.a. gerð ráðningarsamninga og upplýsingagjöf um réttinda- og kjaramál Afgreiðsla umsókna um félagsaðild Kynningar- og fræðslumál Gagnavinnsla tengd kjarasamningsgerð Þátttaka við gerð stofnanasamninga og kjarasamninga Háskólamenntun sem nýtist í starr Þekking á kjarasamningum og stofnanasamningum æskileg Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Rík þjónustulund Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Góð greiningarhæfni Góð tölvuþekking, sérstaklega á tööureikni (Excel) Góð íslensku- og enskukunnátta ATVINNUVEGA- OG NÝSKÖPUNARRÁÐUNEYTIÐ Frekari upplýsingar um starð Um laun fer samkvæmt gildandi kjarasamningi milli ármála- og efnahagsráðherra og Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins. Æskilegt er að umsækjandi geti hað störf sem fyrst. Umsóknum skal skila á postur@anr.is og skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starnu. Umsóknarfrestur er til og með 28. jan. Öllum umsóknum verður svarað þegar tekin hefur verið ákvörðun um ráðningu. Frekari upplýsingar um starð veitir Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri í síma 545 9700. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvair til að sækja um. Helstu verkefni og ábyrgð: • Samskipti við innlenda og erlenda ölmiðla. • Gerð fréatilkynninga og kynning á verkefnum ráðuneytisins. • Ritstjórn og umsjón með vef ráðuneytisins og samfélagsmiðlum. • Ráðgjöf og aðstoð til starfsfólks vegna kynningar-, fræðslu- og útgáfumála. • Aðstoð við framkvæmd viðburða á vegum ráðuneytisins. • Umsjón með ritun og útgáfu ársrits. Hæfnikröfur • Háskólamenntun sem nýtist í star. • Mjög go vald á íslensku og ensku. • Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti. • Góð færni í notkun samfélagsmiðla. • Frumkvæði, ábyrgð, samskiptahæfni og góð framkoma. • Geta til að vinna undir álagi. Laust er til umsóknar starf upplýsingafulltrúa í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Í ráðuneytinu starfa tveir ráðherrar. Upplýsingafulltrúi heyrir beint undir ráðuneytisstjóra. 10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -8 7 7 0 2 2 0 2 -8 6 3 4 2 2 0 2 -8 4 F 8 2 2 0 2 -8 3 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.