Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 51

Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 51
Skipaskoðun / löggildingar mælitækja Frumherji hf. leitar eftir starfsmanni til starfa við skipaskoðanir og löggildingu mælitækja. Í boði er fjölbreytt starf hjá traustu fyrirtæki með góðan starfsanda. Starfið er tvíþætt: - Lögbundin skoðun skipa/báta allt að 400 brúttótonn að stærð. - Löggilding á vogum og öðrum mælitækjum. Viðskiptavinir Frumherja eru staðsettir um allt land og starf- inu fylgja talsverð ferðalög. Starfsmaður mun hljóta góða tæknilega þjálfun í skoðunum og löggildingum í upphafi starfs. Hæfniskröfur Þarf að uppfylla a.m.k. eitt af eftirtöldum skilyrðum: • Atvinnuskírteini yfirvélstjóra sem heimilar honum að taka að sér starf um borð í skipi þar sem afl aðalvélbúnaðar er 3.000 kW eða meira (sbr. STCW-regla III/2) og hafa starfað til sjós í fimm ár að minnsta kosti sem yfirmaður í vélarúmi. • Iðnmenntun og meistararéttindi á viðkomandi sviði (svo sem: vélvirkjun, skipasmíði, plötusmíði, rafvirkjun eða sambærileg menntun) og unnið sem slíkur í fimm ár að minnsta kosti. • Atvinnuskírteini skipstjóra sem heimilar honum að stjórna skipi sem er 1.600 brúttótonn að stærð eða meira (sbr. ST- CW-regla II/2) og hafa starfað til sjós í fimm ár að minnsta kosti sem yfirmaður á þilfari. Aðrar kröfur • Ökupróf er skilyrði, meirapróf er kostur. • Rík þjónustulund og jákvæðni í starfi. • Nákvæmni í vinnubrögðum og sjálfstæði í starfi. • Almenn tölvukunnátta. • Færni í rituðu máli. Umsóknir Hægt er að sækja um starfið á heimasíðu Frumherja hf. Einnig er hægt að senda umsóknir á Hallgrím Hallgrímsson tæknistjóra Prófunarstofu, hallgrimur@frumherji.is sem veitir frekari upplýsingar um starfið í síma: 570 9264. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019. Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi. Fyrirtækið er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á 32 starfsstöðvum. Hjá fyrirtækinu vinna um 100 manns. Frumherji starfar sem fag- gild skoðunarstofa á fimm sviðum í samræmi við ISO staðla 17020 og 17025. Frumherji hf. | Þarabakki 3 | 109 Reykjavík | www.frumherji.is Húsasmiðir og Píparar Aflmót byggingafélag ehf. óskar eftir að ráða: Húsasmiði til starfa við gluggaísetningu og utanhús- frágang. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í húsasmíðum skilyrði • Geta unnið sjálfstætt og er stundvís. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Pípara til starfa í pípulagningardeild fyrirtækisins Menntunar- og hæfniskröfur: • Sveinspróf í pípulögnum skilyrði. • Geta unnið sjálfstætt og er stundvís. • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ingibjorg@aflmot.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar 2019 Vegagerðin óskar eftir að ráða í starf eftirlitsmanns á framkvæmda­ deild stofnunarinnar á Akureyri. Starfið felst í vinnu við miðlæg verkefni framkvæmdadeildar á sviði viðhaldsstjórnunar vega og skráningu upplýsinga um ástand vega á landsvísu í slitlagaskrá og viðhaldsstjórnunarkerfi. Um 100% starf er að ræða. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á framhaldsskólastigi sem nýtist í starfi. • Almenn ökuréttindi. • Góð tölvukunnátta er nauðsynleg (töflureiknar). • Nákvæmni og öguð vinnubrögð. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp. • Góðir samstarfshæfileikar og þjónustulund. • Gott vald á íslensku og ensku. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 28. janúar 2019. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar í síma 522-1070. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Eftirlitsmaður, Akureyri Starfssvið • Ástandsskoðun bundinna slitlaga. • Skráning gagna í gagnagrunn slitlaga. • Úrvinnsla upplýsinga úr slitlagabanka. • Skráning gagna í viðhaldsstjórnunarkerfi slitlaga. • Úrvinnsla upplýsinga úr viðhaldsstjórnunarkerfi slitlaga. • Samskipti við erlenda aðila um rekstur viðhaldsstjórnunarkerfis. • Framsetning gagna fyrir aðrar deildir Vegagerðarinnar. Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu deildarstjóra verndardeildar á mannvirkja- og leiðsögusviði stofnunarinnar. Samgöngustofa veitir sem lögbært yfirvald samþykki vegna flug- og siglingaverndar og hefur eftirlit með samþykktarháðum aðilum. Í starfinu felst stjórnun deildarinnar í samvinnu við framkvæmdastjóra og skipulagning verkefna ásamt krefjandi innri og ytri samskiptum. Verkefni deildarstjóra felast aðallega í skipulagningu, undirbúningi og framkvæmd eftirlits, úttektum og prófunum er varða flug- og siglingavernd auk alþjóðasamstarfs og aðkomu að innleiðingu krafna og viðhaldi handbóka á sviðum verndar. Við leitum að lausnamiðuðum starfskrafti sem á auðvelt með að setja sig inn í reglugerðir og nýjar aðstæður og getur unnið samkvæmt verklagsreglum í öguðu umhverfi. Viðkomandi þarf að leggja fram sakavottorð, undirgangast og standast bakgrunnsathugun Ríkislögreglustjóra og öryggisvottun sbr. reglugerð um vernd trúnaðar- upplýsinga, öryggisvottanir og öryggisviðurkenningar á sviði öryggis- og varnarmála nr. 959/2012. Starfshlutfall er 100%. Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Deildarstjóri verndar- deildar Umsóknarfrestur er til 28. jan. 2019 Hægt er að sækja um starfið rafrænt á samgongustofa.is/storf Upplýsingar um Samgöngustofu má finna á samgongustofa.is Háskólamenntun sem nýtist í starfi, eða viðamikil starfs- reynsla, þjálfun og þekking á flugvernd, siglingavernd eða viðeigandi löggæslustörfum sem Samgöngustofa getur metið sambærilega. Mikil hæfni í mannlegum samskiptum. Grunnþekking á gæða-, öryggis- og verndarstjórnunar- kerfum, þ.á.m. úttektum og reynsla á því sviði er æskileg. Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum er varða flug- og siglingavernd er æskileg. Auk íslensku eru mjög góð tök á ensku skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga. Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í starfi ásamt skipulagningu og ögun í verkum eru áskilin. Þarf að geta unnið undir álagi. Menntunar- og hæfniskröfur ATVINNUAUGLÝSINGAR 13 L AU G A R DAG U R 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -9 B 3 0 2 2 0 2 -9 9 F 4 2 2 0 2 -9 8 B 8 2 2 0 2 -9 7 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.