Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 52

Fréttablaðið - 12.01.2019, Síða 52
Rafeindavirki Rafeindavirki eða einstaklingur með sambærilega menntun óskast til að veita tæknivinnustofu Örtækni forstöðu. Starfið felst í ábyrgð á daglegum rekstri, svo sem öflun verkefna, sjá um framkvæmd verkefna og afgreiðslu, ráðningu starfsfólks, verkstjórn, efniskaup, framleiðslustjórnun og gæðaeftirlit. Gerð er krafa um mjög góða tölvukunnáttu, þekkingu á rafmagns- og rafeindamarkaði, ásamt afburða hæfileikum í mannlegum samskiptum. Vinnutíminn er kl. 8 – 17 virka daga. Yngri umsækjendur með minni reynslu en brennandi áhuga á ofangreindum verkefnum eru hvattir til að senda inn umsókn. Frekari upplýsingar um starfsemi Örtækni: www.ortaekni.is Umsóknir skulu sendar á tölvupóst: thorsteinn@ortaekni.is Víðistaðakirkja í Hafnarfirði auglýsir eftir kirkjuverði/meðhjálpara í fullt starf. Starfsvið: Umsjón með kirkju og búnaði hennar, þjónusta við helgihald, umsjón með tónleikahaldi og upptökum, þrif á salarkynnum kirkjunnar, umsjón með eignaskrá kirkjunnar. Hæfniskröfur: Áhugi á kirkjulegu starfi, frumkvæði og sjálf- stæð vinnubrögð, skipulagshæfileikar og snyrtimennska, lipurð í samskiptum og traust framkoma, góð íslensku- og enskukunnátta æskileg svo og almenn tölvukunnátta. Umsóknir merktar „Starfsumsókn” sendist til: Víðistaðakirkja, Pósthólf 351, 220 Hfj. - og rafrænt á srbragi@vidistadakirkja.is Umsóknarfrestur er til 26. janúar 2019. Öllum umsóknum verður svarað. Stefnt er að því að nýr starfsmaður hefji störf 1. apríl 2019. Nánari upplýsingar veita Hjörleifur Þórarinsson formaður sóknarnefndar og séra Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur. Sérfræðingur á rekstrarvakt Rekstrarvakt RB sinnir vöktun og eftirliti með kerfum RB og annarra fjármálafyrirtækja, allan sólarhringinn, alla daga ársins. HÆFNISKRÖFUR • Reynsla af rekstri tölvuumhverfis eða menntun við hæfi (t.d. tölvunarfræði eða kerfisfræði) • Þjónustulund og samskiptahæfileikar • Þekking á netþjónum, netkerfum og gagnagrunnum • Þekking/reynsla af eftirlitskerfum er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð og samviskusemi • Næmni fyrir smáatriðum og góð yfirsýn • Hæfni til að vinna vel undir álagi þegar þess þarf HELSTU VERKEFNI • Stuðningur og samskipti við aðra hópa innan sem utan fyrirtækis • Regluleg verkefni eins og prófanir á tvöfaldri uppsetningu kerfa, skýrslugerð, eftirlit með keyrslu, vinnsla • Vaktavinna á 12 tíma vöktum RB er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýs inga tækni sem hefur þróað hinar ýmsu fjármála lausnir, þar á meðal öll megingreiðslukerfi lands ins. Hjá RB starfar margt af öflugasta upplýsingtæknifólki landsins. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, tækifæri til endur menntunar og starfsþróunar, frábæra samstarfsfélaga og umhverfi þar sem fagmennska, öryggi og ástríða eru undirstaða allra verka. Umsóknarfrestur er til 22. janúar. Óskað er eftir því að áhugasamir fylli út umsóknir á vef RB, www.rb.is. Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristjón Sverrisson, forstöðumaður tæknireksturs, kristjon@rb.is, sími 569 8877. Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu leiðara í fagottdeild. Hæfnispróf fer fram 1. apríl 2019 í Hörpu Einleiksverk: 1) Mozart: Fagottkonsert í B dúr, K.191. 1. og 2. kafli. 2) Saint-Saëns: Fagottsónata op. 168. 1. og 2. kafli. STAÐA LEIÐARA Í FAGOTTDEILD Umsóknarfrestur er til og með 3. febrúar 2019. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is). Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017. 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 0 2 -9 6 4 0 2 2 0 2 -9 5 0 4 2 2 0 2 -9 3 C 8 2 2 0 2 -9 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.