Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 66
Til leigu gott skrifstofu / verslunarhúsnæði á jarðhæð á
frábærum rótgrónum stað við Bæjarhraun 24, örstutt frá
Fjarðarkaup og helsta verslunar og atvinnuhúsakjarna
bæjarins, mikið auglýsingagildi og góð aðkoma samtalls
263 fm, möguleiki að fá 200 fm sambyggt lagerhúsnæði til
viðbótar. Uppl. í síma 893 3347.
Verslunar eða skrifstofuhúsnæði til leigu
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2019
Hverfi 1-2-3, útboð nr. 14393.
• Málun í fasteignum Reykjavíkurborgar 2019
Hverfi 4-5, útboð nr. 14394.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
THE SCANDINAVIA-JAPAN
SASAKAWA FOUNDATION
AUGLÝSING UM STYRKI
Íslandsdeild Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation
veitir á árinu 2019 nokkra styrki til að efla tengsl Íslands
og Japans. Styrkirnir eru veittir til verkefna í samstarfi eða
í tengslum við japanska aðila. Veittir eru m.a. ferðastyrkir,
námsstyrkir og styrkir til skammtímadvalar í Japan.
Allar upplýsingar um umsóknarferlið er að finna á heima-
síðu Scandinavia-Japan Sasakawa Foundation,
www.sjsf.se
Fyrir hönd fulltrúa Íslands í stjórn Scandinavia-Japan
Sasakawa Foundation, veitir ritari Íslandsdeildar,
Björg Jóhannesdóttir, allar frekari upplýsingar,
bjorgmin@gmail.com, sími: 820-5292.
Umsóknarfrestur rennur út 1. mars 2019
Löggildingarnámskeið
fyrir mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar
Mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti
sbr. ákvæði 25. og 26. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010,
verður haldið í febrúar 2019 og verður námskeiðið í
fjarkennslu. Opnað verður fyrir fyrirlestra mánudaginn
15. febrúar og verða þeir opnir til 23. mars.
Námskeiðinu lýkur með staðbundnu rafrænu prófi
laugardaginn 23. mars 2019 (allar dagsetningar eru settar
fram með fyrirvara um breytingar).
Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr. fyrir þá sem
sækja námskeiðið til endurmenntunar án prófs.
Umsókn fer fram á vef IÐUNNAR- fræðsluseturs
https://www.idan.is/ ásamt fylgigögnum eigi síðar en
fimmtudaginn 7. febrúar 2019.
Fylgigön eru:
1) afrit af prófskírteini umsækjanda
2) vottorð frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti um
réttindi til starfsheitis
3) vottorð/um 3 ára starfsreynslu, sbr. 1. mgr. 26. gr. laga
um mannvirki
Nánari upplýsingar í síma 590 6434.
Mannvirkjastofnun | Skúlagötu 21, 101 Reykjavík.
Auglýst er eftir umsóknum um styrk sem tengdur er nafni Jóhannesar Nordals og veittur er af Seðlabanka
Íslands.
Tilgangur styrksins, sem veittur er árlega, er að styðja framtak sem miðar að því að varðveita menningarverð-
mæti sem núverandi kynslóð hefur fengið í arf.
Styrkfjárhæðin nemur þremur milljónum króna og verður henni úthlutað í apríl eða maí 2019. Heimilt er að
skipta fjárhæðinni á milli tveggja eða fleiri umsækjenda.
Umsóknir skulu sendar skrifstofu bankastjóra Seðlabanka Íslands eigi síðar en 8. mars 2019. Úthlutunarreglur
og umsóknareyðublöð eru aðgengileg á heimasíðu bankans og í afgreiðslu hans á Kalkofnsvegi 1.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Ýr Bernharðsdóttir á skrifstofu seðlabankastjóra.
Seðlabanki Íslands · Kalkofnsvegi 1 · 101 Reykjavík · Sími: 569 9600
SEÐLABANKI ÍSLANDS
auglýsir eftir umsóknum um styrk tengdan nafni Jóhannesar Nordals
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 19002
Strenglögn: Stöðvarfjörður -
Breiðdalsvík - Breiðdalur
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu, á vef RARIK
www.rarik.is (útboð í gangi),
frá og með mánudeginum
14. janúar 2019.
Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK,
Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík fyrir kl.
14:00, þriðjudaginn 29. janúar 2019.
Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem óska að
vera viðstaddir.
ÚTBOÐ
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi með
því að senda ósk um það á irh@verkis.is.
Tvö þjónustuhús og stálgrindarhús
með segldúk
Verkið felst í útvegun og uppsetningu á:
Frestur til þess að skila inn tilboðum er
þriðjudaginn 29. janúar kl. 14:00.
Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið:
Bjóðendum er heimilt að bjóða í eitt hús eða fleiri.
Færanlegu þjónustuhúsi á Miðbakka (u.þ.b. 70 m2)
Færanlegu þjónustuhúsi á Skarfabakka (u.þ.b. 100 m2)
Stálgrindarhúsi með dúk á Skarfabakka (u.þ.b. 150 m2)
Ertu í stuði?
Hófst þú nám í rafiðngrein,
raf- eða rafvélavirkjun, rafveituvirkjun eða
rafeindavirkjun en laukst því ekki?
Ertu að starfa við þær greinar þrátt fyrir að
hafa ekki lokið sveinsprófi?
Hefur þú hug á að ljúka því námi sem þú hófst?
Kynningarfundur verður á Stórhöfða 27
mánudaginn 14. janúar 2019 kl. 17:00.
Gengið inn Grafarvogs megin.
Nánari upplýsingar er hægt að fá á
heimasíðu RAFMENNTAR
www.rafmennt.is - Raunfærnimat
eða í síma 540 0164
200 milljón króna
fasteignatryggt
lán óskast
Fasteignafélag á höfuðborgarsvæðinu leitar að
200 m króna fjármögnun gegn traustu veði í
fasteignum. Allt að 15% ársvextir.
Allar nánari upplýsingar:
fasteignsalan@esjafasteignir.is
28 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 2 . JA N ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R
1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
0
2
-8
2
8
0
2
2
0
2
-8
1
4
4
2
2
0
2
-8
0
0
8
2
2
0
2
-7
E
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K