Fréttablaðið - 12.01.2019, Page 86

Fréttablaðið - 12.01.2019, Page 86
Innilegar þakkir fyrir hlýhug og alla þá samúð sem okkur var sýnd við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, Haralds S. Holsvik Markholti 16, Mosfellsbæ. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki blóðlækninga- deildar 11 G Landspítalans fyrir einstaka umönnun og hlýju. Gígja Sólveig Guðjónsdóttir Guðjón D. Haraldsson Valbjörg Þórðardóttir Guðrún Dagmar Haraldsdóttir Grétar Ólafsson Gígja Björg, Þórður, Marteinn og Dagmar Guðjónsbörn Ólafur Harald Grétarsson Ástkær bróðir okkar og mágur, Eiður A. Breiðfjörð blikksmíðameistari, Laugateigi 27, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju mánudaginn 14. janúar klukkan 15. Blóm og kransar vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund. Bertha R. Langedal Leifur Breiðfjörð Sigríður Jóhannsdóttir Gunnar Breiðfjörð Elín Aune Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Guðmundur Baldvinsson, umsjón útfara Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Vesturhlíð 9, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, Hulda Steinsdóttir frá Siglufirði, lést á Skjóli 13. desember 2018. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurður Gunnar Hilmarsson Jónína S. Gunnarsdóttir Sigurborg Jóna Hilmarsdóttir Ari Már Torfason Elínborg Hilmarsdóttir Magnús Pétursson Iðunn Ása Hilmarsdóttir og ömmubörn hinnar látnu. Útfararþjónusta Vönduð og persónuleg þjónusta athofn@athofn.is - www.athofn.is ATHÖFN ÚTFARAÞJÓNUSTA - s: 551 7080 & 691 0919 Inger Steinsson Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Erlu Friðbjörnsdóttur frá Grenimel, Grenivík. Anna Pétursdóttir Kristinn Skúlason Birgir Pétursson Aðalheiður Jóhannsdóttir Sigurbjörg Helga Pétursdóttir Jón Bragi Skírnisson Friðbjörn Axel Pétursson Jón Ásgeir Pétursson Elín Berglind Skúladóttir Guðrún Hildur Pétursdóttir Helgi Teitur Helgason ömmu- og langömmubörn. Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð, vináttu og umhyggju við andlát og útför ástkærrar eiginkonu, móður, dóttur, systur og tengdadóttur, Birgittu Rósar Björgvinsdóttur Sérstakar þakkir til allra þeirra er styrktu Camillu Mist og minnum við á framtíðarreikning hennar 322-13-303027 Kt: 090502-2040. Andri Þór Ólafsson Camilla Mist S. Andradóttir Björgvin Th. Kristjánsson Sigríður Ingólfsdóttir Karitas Ósk Björgvinsdóttir Aron Björn Kristinsson Björgvin Pétur Björgvinsson Hildur Aðalsteinsdóttir Ólafur Ágúst Baldursson Fyrsta sýning ársins í Lista-safni Árnesinga í Hveragerði er innsetning eftir Ólaf Svein Gíslason sem ber heitið Hug-læg rými. Hún samanstendur af kvikmynd sem varpað er á sex fleti sýningarrýmisins, vatnslita- verkum, litlum og misstórum skúlp- túrum og milliveggjum. Á athyglisverð- an hátt myndast þannig eitt verk sem Ólafur sviðsetur í þremur meginsölum safnsins og anddyri. Sýning á því verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 15 og Sveinn hefur unnið að þessu verkefni, Huglæg rými, um nokkurra ára skeið og það er samfélagstengt. Uppspretta þess eru samræður Ólafs Sveins og nágranna hans í Flóanum, Sigurðar Guðmunds- sonar á Sviðugörðum. Með þeim kynntist listamaður- inn því hvernig Sigurður er tengdur býlinu, hús- unum, skepnunum og jörðinni – nánast sam- vaxinn sögu staðarins.  H a n d r i t k v i k - myndarinnar byggist á viðtölunum við Sigurð en Ólafur lætur fjóra ein- staklinga segja frá sem Sig- urður, auk Sigurðar sjálfs. Þeir eru  leikarinn Þór Tulinius, og þrír sveitungar, Ágúst Þorsteins- son, Guðjón Helgi Ólafsson og Kristín Ólafsdóttir. Verkið Huglæg rými var fyrst kynnt á OPNUN sem var sýning í Gall- erý Kling & Bang þegar Mars- hallhúsið á Grandagarði var formlega opnað 2017 en undanfari sýningarinnar var sjónvarpsþáttaröð á RÚV sem helguð var íslenskri samtímalist þar sem gefin var innsýn í list, sýn og hugmyndafræði tólf myndlistarmanna. Ólafur var valinn í þann hóp. Listasafn Árnesinga er opið fimmtudaga til sunnudaga milli klukkan  12 og 18. Aðgangur að  því er ókeypis og allir eru velkomnir – líka á opnun sýningarinnar. gun@frettabladid.is Samvaxinn sögu staðarins Uppspretta verksins Huglæg rými, sem Listasafn Árnesinga opnar sýningu á í dag, byggist á samtölum listamannsins Ólafs Sveins og nágranna hans, Sigurðar á Sviðugörðum. Hluti innsetningarinnar Huglæg rými í Listasafni Árnesinga sem teygir sig um þrjá meginsali safnsins og anddyrið. Listamaðurinn Ólafur Sveinn Gíslason. 1 2 . J A N Ú A R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 1 2 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 0 2 -4 C 3 0 2 2 0 2 -4 A F 4 2 2 0 2 -4 9 B 8 2 2 0 2 -4 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 1 1 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.