Fréttablaðið - 12.01.2019, Side 99
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
12. JANÚAR 2019
Tónlist
Hvað? Síðdegissöngvar með Svavari
Knúti
Hvenær? 17.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Svavar Knútur, söngvaskáld og
sagnamaður, heldur tónleika í
Hannesarholti í dag kl. 17.00.
Svavar Knútur, sem hefur getið
sér gott orð fyrir hlýlega og ein-
læga framkomu, gaf nýverið út
plötuna Ahoy! Side A, en lög af
henni hafa notið mikillar vel-
þóknunar bæði landans og
útlandans undanfarna mánuði.
Platan er einmitt plata vikunnar á
Rás 2 þessa vikuna.
Hvað? DJ Krystal Carma
Hvenær? 22.00
Hvar? Bryggjan brugghús, Granda
garði
Ojba Rasta goðsögnin Arnljótur,
aka DJ Krystal Carma, mun standa
við græjurnar í kvöld frá kl. 22.00.
Hvað? Emmsjé Gauti
Hvenær? 23.00
Hvar? H30, Keflavík
Eftir að hafa haldið eina flottustu
jólatónleika 2018 er næsta stopp
Keflavík. Það er kominn tími á að
fá Emmsjé Gauta til að koma fram
á H30 en síðast var kofinn gjör-
samlega stappaður.
Viðburðir
Hvað? Stytting vinnuvikunnar – mál
þing
Hvenær? 13.00
Hvar? Harpa
Alda, félag um sjálfbærni og lýð-
ræði, efnir til málþings um stytt-
ingu vinnuvikunnar í Hörpu í
dag kl. 13-16. Markmiðið er að
þroska enn frekar umræðuna
um styttingu vinnuvikunnar og
auka skilning á þeim möguleikum
sem hún hefur í för með sér fyrir
íslenskt samfélag. Efnt er til mál-
þingsins með stuðningi ASÍ, BSRB,
BHM og Eflingar stéttarfélags.
Fundarstjóri er Katrín Oddsdóttir.
Sýningar
Hvað? Opnun – Tíðarandi í teikn
ingum
Hvenær? 15.00
Hvar? Bókasafn Kópavogs
Tíðarandi í teikningum er sýning
á myndskreytingum í íslenskum
námsbókum. Á sýningunni getur
að líta frumrit myndverka sem
ekki hafa komið fyrir sjónir
almennings áður, en verkin eru
eftir meðal annars Halldór
Pétursson, Sigrúnu Eldjárn, Ragn-
heiði Gestsdóttur og Baltasar
Samper. Margar kynslóðir Íslend-
inga þekkja myndirnar úr náms-
bókum undanfarinna áratuga.
Verkin eru í eigu Menntamála-
stofnunar og sýningin er í sam-
starfi við stofnunina. Sýningar-
stjóri er Guðfinna Mjöll Magnús-
dóttir hönnuður.
Hvað? Opnun – Ó, hve hljótt
Hvenær? 16.00
Hvar? Gerðarsafn, Kópavogi
Sýningin Ó, hve hljótt saman-
stendur af völdum kvikmyndum,
hljóð- og vídeóverkum eftir
íslenska og erlenda samtímalista-
menn. Verk listamannanna Doug
Aitken, Charles de Meaux, Dom-
inique Gonzalez-Foerster, Pierre
Huyghe, Ange Leccia, Romain
Kronenberg og Lornu Simpson,
úr safneign CNAP – miðstöðvar
myndlistar í Frakklandi, bera
vitni um auðgi og margbreytileika
franskrar kvikmyndasköpunar.
Þau kallast á við verk eftir þrjá
af fremstu vídeólistamönnum
Íslands, þau Steinu, Doddu Maggý
og Sigurð Guðjónsson.
Hvað? Hreyfing – sýningaropnun
Hvenær? 17.00
Hvar? Midpunkt, Hamraborg
Stökkvið, hlaupið, dansið, leyfið
ykkur að detta, en komið í Mid-
punkt og upplifið verk Árna
Jónssonar, Elísabetar Birtu Sveins-
dóttur, Gígju Jónsdóttir og Cur-
vers Thoroddsen, en þessir ólíku
og fjölbreyttu listamenn munu öll
sýna vídeóverk sem hvert á sinn
hátt er að fást við hreyfingu, dans
eða einhvers konar átak.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
13. JANÚAR 2019
Tónlist
Hvað? Frönsk veisla
Hvenær? 16.00
Hvar? Hörpu
Stirni Ensemble fagnar nýju ári
með franskri veislu á Sígildum
sunnudegi í Norðurljósum,
Hörpu. Efnisskráin er í senn hefð-
bundin og ný, en margar nýjar
útsetningar sérstaklega gerðar
fyrir Stirni munu heyrast í fyrsta
sinn. Þá verður frumflutt nýtt
verk eftir Martial Nardeau, sem
hann tileinkar þeim Hafdísi og
Grími. Almennt miðaverð kr.
3.500.
Hvað? Syngjum saman, höfum gaman
með Jakobi Frímanni
Hvenær? 14.00
Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg
Fáum okkar góða Stuðmann
Jakob Frímann til að leiða okkur
gegnum tímann. Söngvar frá lýð-
veldisstofnun til vorra daga við
allra hæfi (á aldrinum eins til
hundrað og eins). Jakob leiðir
fyrstu söngstund ársins, sem er
eins og jafnan í Hannesarholti,
frítt fyrir börn í fylgd með full-
orðnum sem greiða 1.000 krónur
inn. Textar á tjaldi og allir taka
undir með sínu nefi í klukku-
stund. Syngjum saman er alla
jafna tvisvar í mánuði yfir vetrar-
mánuðina. Allir velkomnir.
Viðburðir
Hvað? Svartir sunnudagar – The Princ
ess Bride
Hvenær? 20.00
Hvar? Bíó Paradís, Hverfisgötu
Afi les sögu fyrir barnabarn sitt,
þar sem hann liggur veikur í
rúminu, sögu er nefnist The Princ-
ess Bride. Kvikmynd sem flestallir
unnendur Svartra sunnudaga hafa
beðið eftir í leikstjórn Robs Rei-
ner með þeim Cary Elwes, Mandy
Patinkin og Robin Wright í aðal-
hlutverkum.
Emmsjé Gauti treður upp á H30 í Keflavík í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Stirni leikur franska tónlist í Hörpu á sunnudag. MYND/ANNA KAREN SKÚLADÓTTIR
Kona fer í stríð//Woman at War(eng sub)17:30
Zabawa, Zabawa (polish w/eng sub) 17:30
Shoplifters//Búðaþjófar (eng sub) . 17:40
Roma (spanish w/eng sub) ....................19:30
One Cut of the Dead (ice sub) ........19:30
Shoplifters//Búðaþjófar (ice sub) . 20:00
Suspiria (ice sub) ..................................... 21:30
First Reformed (english-no sub) ... 22:00
One Cut of the Dead (eng sub) .......22:20
KVIKMYND EFTIR KORE-EDA HIROKAZU
SHOPLIFTERS
LILY FRANKY • ANDO SAKURA • MATSUOKA MAYU • KIKI KILIN
© 2018 FUJI TELEVISION NETWORK/GAGA CORPORATION/AOI PRO. INC. ALL RIGHTS RESERVED.
(BÚÐAÞJÓFAR // MANBIKI KAZOKU)
The Guardian
Daily Mirror
Rolling Stone
Independent
Times (UK)
IndieWire
"A film that steals in and snatches your heart"
The Telegraph
"The work of a master in full command of his art"
Los Angeles Times
"A masterful ensemble piece"
Screen International
FUJI TELEVISION NETWORK, GAGA CORPORATION AND AOI PRO. INC. PRESENT A KORE-EDA HIROKAZU FILM “SHOPLIFTERS” LILY FRANKY ANDO SAKURA MATSUOKA MAYU KIKI KILIN MUSIC BY HOSONO HARUOMI (VICTOR ENTERTAINMENT) DIRECTOR OF PHOTOGRAPHY KONDO RYUTO LIGHTING BY FUJII ISAMU
SOUND BY TOMITA KAZUHIKO PRODUCTION DESIGNER MITSUMATSU KEIKO PRODUCTION BY AOI PRO. INC. CHIEF EXECUTIVE PRODUCERS ISHIHARA TAKASHI TOM YODA NAKAE YASUHITO ASSOCIATE PRODUCERS OSAWA MEGUMI ODAKE SATOMI PRODUCERS MATSUZAKI KAORU YOSE AKIHIKO TAGUCHI HIJIRI WRITTEN, EDITED AND DIRECTED BY KORE-EDA HIROKAZU
(NÁR Í NÆRMYND // KAMERA O TOMERU NA!)HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 NÁNAR Á BIOPARADIS.IS
Allt sem er frábært Litla sviðið
Kvenfólk Nýja sviðið
Núna 2019 Litla sviðið
Kvöldvaka með Jóni Gnarr Litla sviðið
Ég dey Nýja sviðið
Ríkharður III Stóra sviðið
Elly Stóra sviðið
Lau 12.01 Kl. 20:00 U
Sun 13.01 Kl. 20:00 U
Fös 18.01 Kl. 20:00 U
Lau 19.01 Kl. 20:00 U
Sun 20.01 Kl. 20:00 U
Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö
Fös 25.01 Kl. 20:00 Ö
Lau 26.01 Kl. 20:00 Ö
Fös 01.02 Kl. 20:00 Ö
Lau 02.02 Kl. 20:00 Ö
Sun 03.02 Kl. 20:00 Ö
Fim 07.02 Kl. 20:00 Ö
Sun 09.02 Kl. 20:00 Ö
Fös 18.01 Kl. 20:00 U Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö Fös 01.02 Kl. 20:00 ÖL
Fös 11.01 Kl. 20:00 U
Lau 12.01 Kl. 20:00 U
Fös 18.01 Kl. 20:00 U
Lau 19.01 Kl. 20:00 U
Sun 20.01 Kl. 20:00 Ö
Fös 25.01 Kl. 20:00 U
Lau 26.01 Kl. 20:00 U
Fös 01.02 Kl. 20:00 U
Lau 02.02 Kl. 20:00 U
Fim 08.02 Kl. 20:00 Ö
Fös 09.02 Kl. 20:00 Ö
Sun 10.02 Kl. 20:00 Ö
Fim 14.02 Kl. 20:00 Ö
Sun 17.02 Kl. 20:00 Ö
Lau 12.01 kl. 17:00 U Sun 13.01 kl. 17:00 U Sun 20.01 kl. 17:00 U Mið 23.01 Kl. 20:00 U
Fim 17.01 Kl. 20:00 U
Lau 19.01 Kl. 20:00 U
Fös 25.01 Kl. 20:00 U
Lau 26.01 Kl. 20:00 U
Lau 02.02 Kl. 20:00 U
Sun 03.02 Kl. 20:00 Ö
Sun 13.01 Kl. 20:00 U
Mið 16.01 Kl. 20:00 U
Fim 17.01 Kl. 20:00 U
Fim 24.01 Kl. 20:00 Ö
Sun 27.01 Kl. 20:00 U
Fim 31.01 Kl. 20:00 Ö
Mið 16.01 Kl. 20:00 U
Fim 17.01 Kl. 20:00 U
Mið 23.01 Kl. 20:00 U
Sun 27.01 Kl. 20:00 Ö
Fim 31.01 Kl. 20:00 Ö
Sun 10.02 Kl. 20:00 Ö
Sun 17.02 Kl. 20:00 Ö
Borgareikhúsið 568 8000 • borgarleikhus.is
Fólk, staðir og hlutir Litla sviðið
Mið 13.02 Kl. 20:00 U
Fim 14.02 Kl. 20:00 U
Fös 15.02 Kl. 20:00 U
Lau 16.02 Kl. 20:00 U
Mið 20.02 Kl. 20:00 U
Fös 22.02 Kl. 20:00 U
Lau 23.02 Kl. 20:00 U
Sun 24.02 Kl. 20:00 U
Mið 27.02 Kl. 20:00 Ö
Fim 28.02 Kl. 20:00 U
Fös 01.03 Kl. 20:00 Ö
Lau 02.03 Kl. 20:00 Ö
Velkomin heim Kassinn
Improv Leikhúskjallarinn
Insomnia Kassinn
Einræðisherrann Stóra sviðið
Mið-Ísland Leikhúskjallarinn
Jónsmessunæturdraumur Stóra sviðið
Ronja Ræningjadóttir Stóra sviðið
Þjóðleikhúsið 551 1200 • leikhusid.is
Lau. 12.01 kl. 20:00 U
Lau. 12.01 KL. 22.30 Ö
Fim. 17.01 kl. 20.00 Ö
Fös. 18.01 kl. 20:00
Fös. 18.01 kl. 22:30
Fös. 25.01 Kl. 20.00 U
Fös. 25.01 Kl. 22:30
Fös. 25.01 Kl. 20.00
Lau. 26.01 Kl. 20.00
Lau. 26.02 Kl. 20.00
Fös. 22.02 kl. 19:30 U
Fim. 28.02 kl. 19:30
Fös. 01.03 kl. 19:30 Ö
Fim. 07.03 kl. 19:30 U
Fös. 15.03 kl. 19:30 Ö
Lau. 16.03 kl. 19:30 Ö
Fös. 22.03 kl. 19:30
Lau.30.03 kl. 19:30
Mið 16.01 kl. 20:00
Mið 23.01 kl. 20:00
Mið 30.01 kl. 20:00
Mið 06.02 kl. 20:00
Mið 13.02 kl. 20:00
Lau 12.01 kl. 19:30 Fim 17.01 kl. 19:30 Fös 18.01 kl. 19:30
Lau. 12.01 kl. 19:31 U
Fim 17.01 kl. 19:30 U
Fös. 18.01 kl. 19:30 U
Fim. 24.01 kl. 19:30 U
Fös. 25.01 kl. 19:30 U
Fös. 01.02. kl. 19:29 U
Lau. 02.02. kl. 19:30 U
Fös. 08.02 kl. 19:30 Ö
Lau. 09.02 kl. 19:30 Ö
Lau. 16.02 kl. 19:30 Ö
Lau. 23.02 kl. 19:30
Lau. 02.03 kl. 19:30 Ö
Lau. 08.03 kl 19:30 Au
Fös. 01.02. kl. 19:30 U
Lau. 02.02 kl. 19:30 U
Lau. 09.02 kl 19:30 U
sun. 10.02 kl. 19:30 Ö
Sun. 15.02 kl. 19:30
Þitt eigið leikrit Kúlan
Fös 25.01 kl. 18:00 U
Fim 31.01 kl. 18:00 U
Lau 02.02 kl. 15:00 U
Fim 07.02 kl. 18:00 U
Fös 08.02 kl. 18:00 U
Lau 09.02 kl. 15:00 U
Fim 14.02 kl. 18:00 U
Fös 15.02 kl. 18:00 U
Lau 16.02 kl. 15:00 U
Fim 21.02. kl. 18:00 U
Lau 23.02 kl. 15:00 U
Fös 01.03 kl. 18:00 U
Lau 02.03 kl. 15:00 U
Fös 08.03 kl. 18:00
Lau 09.03 kl. 15:00 U
Sun. 17. 03 kl. 15:00 U
Lau 23.03 kl 15:00
Lau 23.03 Kl. 17:00
Fly Me To The Moon Kassinn
Lau 19.01 Kl. 19:30 Ö Lau. 26.01 kl. 19:30
Sun.13 01 kl. 13:00 U
Sun 13.01 kl. 16:00 U
Lau 19.01 kl. 13:00 U
Lau 19.01 kl. 16:00 U
Sun. 20.01 kl. 13:00 U
Sun. 20.01 kl. 16:00 U
Lau 26.01 kl. 13:00 U
Lau 26.01 kl. 16:00 U
Sun. 27.01 kl. 13:00 U
Sun. 27.01 kl. 16:00 U
Sun. 03.02 kl. 13:00 U
Sun. 03.02 kl. 16:00 U
Sun. 10.02 kl. 13:00 U
Sun.10.02 kl. 16:00 U
Sun. 17.02 kl. 13:00 U
Sun. 17.02 kl. 16:00 U
Sun 24.02 kl. 13:00 U
Sun. 24.02 kl. 16:00 U
Sun. 03.03 kl. 13:00 U
Sun 03.03 kl. 16:00 U
Sun 10.03 kl. 13:00 U
Sun 10.03 kl. 16:00 U
Sun 17.03 kl. 13:00 U
Sun 17.03 kl. 16:00 U
Sun 24.03 kl. 13:00 U
Sun 24.03 kl. 16:00 U
Sun 31.03 kl. 13:00 U
Sun 31.03 kl. 16:00 U
Sun 07.04 kl. 13:00 Ö
Sun 07.04 kl. 16:00 Ö
Sun 14.04 kl. 13:00
Sun 14.04 kl. 16:00
Bara góðar Leikhúskjallarinn
Sun 20.01 kl. 20:00 U Sun. 27.01 kl. 20:00 Ö
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 51L A U G A R D A G U R 1 2 . J A N Ú A R 2 0 1 9
1
2
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
1
1
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
9
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
0
2
-2
9
A
0
2
2
0
2
-2
8
6
4
2
2
0
2
-2
7
2
8
2
2
0
2
-2
5
E
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
1
1
2
s
_
1
1
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K