Safnablaðið Kvistur - 01.11.2014, Qupperneq 13

Safnablaðið Kvistur - 01.11.2014, Qupperneq 13
V 44 UM SARP FRÁ NOTENDUM Við í Hafnarborg ákváðum ásamtfleiri listasöfnum að gerast aðildarfélagar að Sarpi enaa erþað míkilvægt verkefni að gera verk í eigu listasafna, sem meiri hluta tímans eru geymd ogfalin í geymsl- um, sýnileg almenningi. Sarpur var upprunálega miðaður við skráningu hjá byggðasöfnum og var þvíýmislegt sem þurfti að huga að til að aðlaga vefinn að skráningu listaverka. Hafnarborg tók virkan þátt í að koma með tillögur að nýjum valmöguleikum en það hefur verið ákveðið undirbúningsferli. Ljóst er að vefurinn er í sífelldri þróun og reiðir sig á ábendingar frá notendum um villur eða mögulegar breytingar. í dag er allt annað að skrá listaverk í gagnagrunninn en það var í upphafi sökum þeirrar þróunar sem hefur átt sér stað. Undan- farið höfum við unnið að skráningu listaverkasafns Hafnarborgar og er nú rúmlega hélmingur verka í eigu safnsins orðinn aðgengilegur á vefnum. Frá starfsfólki Hafnarborgar 11 um aðgengi að safnkosti. Það hefur verið erfitt fyrir hinn almenna safn- gest að gera sér grein fyrir því ótrú- lega magni aðfanga sem íslenslc söfn varðveita en nú er loks auðvelt að sjá meira en einungis topp ísjalcans. Fjársjóðshirslur aðildarsafnanna eru nú opnar hverjum þeim sem hefur áhuga á að leita í þeim. Samkvæmt hinu nýja fyrirkomulagi Sarps eiga notendur að vera í fyrir- rúmi og það er því eklci úr vegi að nokkrir notendur skrifi hér um sína sýn og reynslu af gagnasafninu. KING KMÖíl VIETNAKSj GO HOME NATO- IMPERIALIET! Sigurður Trausti Traustason, fagstjóri Relcstrarfélags Sarps 13

x

Safnablaðið Kvistur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.