Safnablaðið Kvistur - 01.11.2014, Blaðsíða 28
BERLINARFERÐ SAFNAMANNA
!
I
Á haustdögum hélt hópur safn-
manna til Berlínar til þess að sækja
hinn árlega farskóla FÍSOS (Félag
íslenskra safna og safnmanna).
Hópurinn samanstóð af 110 safn-
mönnum af öllu landinu og var
tilgangur ferðarinnar að slcoða söfn
og sýningar í Berlín, en þar má finna
hvorki meira né minna en 179 söfn.
Einnig var farið í skoðunarferðir og
vinnustofur heimsóttar.
Til Berlínar var lcomið á sunnu-
dagseftirmiðdegi og eftir að hafa
gætt sér á dýrindis og ekta, allavega
ekta þýskum kebab, hélt einn hópur-
inn í fyrstu safnaheimsóknina, en
hún var í Bauhaus Arlciv hönnunar-
safnið. Safnið helgar sig sögu og
hugmyndafræði Bauhaus-slcólans,
í byggingu sem teiknuð var af Walter
Gropius. Glaðlegur hópur arkaði
á safnið, sem við, eftir nokkurt
stjórnleysi og ringulreið á ókunnum
gatnamótum, fundum að lolcum.
Á móti hópnum tók leiðsögumaður
sem af milclum áhuga sagði okkur
28