Safnablaðið Kvistur - 01.11.2014, Qupperneq 28

Safnablaðið Kvistur - 01.11.2014, Qupperneq 28
BERLINARFERÐ SAFNAMANNA ! I Á haustdögum hélt hópur safn- manna til Berlínar til þess að sækja hinn árlega farskóla FÍSOS (Félag íslenskra safna og safnmanna). Hópurinn samanstóð af 110 safn- mönnum af öllu landinu og var tilgangur ferðarinnar að slcoða söfn og sýningar í Berlín, en þar má finna hvorki meira né minna en 179 söfn. Einnig var farið í skoðunarferðir og vinnustofur heimsóttar. Til Berlínar var lcomið á sunnu- dagseftirmiðdegi og eftir að hafa gætt sér á dýrindis og ekta, allavega ekta þýskum kebab, hélt einn hópur- inn í fyrstu safnaheimsóknina, en hún var í Bauhaus Arlciv hönnunar- safnið. Safnið helgar sig sögu og hugmyndafræði Bauhaus-slcólans, í byggingu sem teiknuð var af Walter Gropius. Glaðlegur hópur arkaði á safnið, sem við, eftir nokkurt stjórnleysi og ringulreið á ókunnum gatnamótum, fundum að lolcum. Á móti hópnum tók leiðsögumaður sem af milclum áhuga sagði okkur 28

x

Safnablaðið Kvistur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Safnablaðið Kvistur
https://timarit.is/publication/1310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.