Safnablaðið Kvistur - 01.11.2014, Page 32
BERLINARFERÐ SAFNAMANNA
u
MARTIN-GROPIUS-BAU:
OIE WIKINGER
íferð safnamanna til Berlínar í septem-
ber stóð heimsóknin til Martin-Gropius-
Bau upp úr. Byggingin hýsir sýningar
sem eru unnar í samstarfi við söfn á
alþjóðavísu ogþar starfar metnaðarfullt
starfsfólk undir stjórn safnstjóra sem tók
höfðinglega á móti hópi safnamanna.
Þann 10. september opnaði sýningin Die
Wikinger sem var samstarfmilli þriggja
safna; Nationálmuseet i Danmark,
British Museum og Museumfur Vor-
und Frúhgeschichte. Danska langskipið
Roskilde 6 var aðalgripurinn í metnað-
arfullri sýningu þar sem notaðar voru
nýstárlegar aðferðir við að sýna skipið
ífullri stærð. Stál var notað í stað viðar
sem horfinn er.
Það truflaði mig að munatextar voru
einungis á þýsku enfyrir safnalúða með
takmarkaða þýskukunnáttu varþað
frékar óhentugt. Umræður spruttu upp
á meðal safnamanna eftir heimsóknina
og einhver sagði að þetta væri lenskan
í Evrópu. Ekki eru allar hefðir afþví
góða og þetta er ein afþeim sem mætti
gjarnan breyta, sérstaklega hjá safni sem
státar sig af alþjóðlegu sýningarhaldi.
í enda sýningarinnar var vel staðsett
safnbúð með söluvænum, víkingalegum
varningi sem margur gesturinn hefur án
efa gripið með sér heim. Heimsóknin var
í heildina litið vel heppnuð og óhætt að
mæla með þessari frábæru sýningu.
Alma Sigrún Sigurgeirsdóttir,
Borgarsögusafni
))
öðrum heilan sendibíl! Slcólinn er
öllum tælcjum búinn og þar á sér
stað sérlega metnaðarfull starfsemi.
Ég verð nú að viðurkenna að mitt
litla forvörsluhjarta tók noklcur auka
slög við það að sjá allar þessar flottu
græjur, skólinn átti m.a. sitt eigið
röntgentælci! Umhverfi skólans er
heillandi, en hann er staðsettur í
gömlu uppgerðu iðnaðarhverfi þar
sem áður voru framleiddir rafmagn-
slcaplar. Eftir þriggja tíma fróðlega
og skemmtilega heimsókn var svo
hvaða hópum safnið tekur á móti.
Það tekur m.a. á móti öllum þeim
innflytjendum sem sækjast eftir
þýskum rílcisborgararétti, en þeir
eru skiklcaðir í heimsólcn á safnið
sem hluti af umsólcnarferlinu.
Sýningin, sem er frá árinu 2006,
segir sögu landsins frá um 500
til 1994. Stiklað er á stóru eins
og gefur að skilja og einblínt á
hersöguna og fannst mér vanta
alla tilfinningu eða tengingu inn
í sýninguna, textarnir voru þurrir
og þarlægir. Sýningin sjálf var
falleg og hefðbundin en einnig
mjög karllæg, lítið minnst á
konur eða þeirra hlut í sögunni.
Notalegt andrúmsloft rílcti á
sýningunni og á henni voru fáir
gestir, svo auðvelt var að njóta sín
og detta inn í sýninguna.
Og enn hélt dagskráin áfram því
frá kl. 18.00 var oklcur boðið að
slcoða forvörsludeild Listiðnaðarskól-
ans (Hochschule fur Technilc und
Wirtschaft). Höfðinglega var tekið
á móti oklcur og okkur sýndar hinar
ýmsu vinnustofur sem voru mjög
forvitnilegar. Á einum staðnum
var verið að forverja súlckulaði og
32