Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 54

Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 54
Vilt þú vinna við verndun vatns? Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings í vatnamálum á sviði náttúru, hafs og vatns. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem áhersla er lögð á framsýni, samstarf og árangur í þverfaglegri teymisvinnu. Helstu verkefni » Stjórnsýsla stjórnar vatnamála og fráveitumála sem fellur innan starfssviðs Umhverfisstofnunar samkvæmt lögum og reglugerðum. » Verkefni sem falla innan verksviðs Umhverfisstofnunar og tengjast vörnum gegn mengun vatns og meðhöndlun seyru. » Verkefni sem tengjast stjórn vatnamála s.s. vinna við vöktunaráætlun, aðgerðaáætlun og vatnaáætlun fyrir Ísland. » Gerð leiðbeininga, umsagna, gagnaskil og samstarf við hagsmunaaðila. » Erlent og innlent samstarf sem tengist stjórn vatnamála og fráveitumálum Ítarlegri upplýsingar um starfið, helstu verkefni og hæfniskröfur til starfsins er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf- i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 4. mars 2019. Skólastjóri Djúpavogsskóla Staða skólastjóra Djúpavogsskóla er laus til umsóknar. Djúpavogsskóli er sameinaður grunn- og tónskóli. Nýr skólastjóri þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. ágúst nk. Djúpavogsskóli er heildstæður grunnskóli með ríflega 70 nemendur frá Djúpavogi og aðliggjandi dreifbýli þaðan sem nemendum er ekið í skólabíl. Í tónskólanum í vetur eru um 35 nemendur. Skólinn er að taka fyrstu skrefin í innleiðingu á „Uppeldi til ábyrgðar“ auk þess sem skólinn, fyrstur skóla á Íslandi, er að innleiða hæglætisstefnuna Cittaslow inn í allt skólastarfið. Frekari upplýsingar má finna á: https://djupivogur.is/Thjonusta/menntun/Grunnskoli/ og https://djupivogur.is/Thjonusta/menntun/Tonskoli/ Í Djúpavogshreppi eru u.þ.b. 475 íbúar. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni https://www.djupivogur.is Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúinn til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku samkvæmt gildandi fræðslustefnu, með virðingu, metnað og gleði að leiðarljósi. Helstu verkefni og ábyrgð: Veita faglega forystu og leiða þróun skólastarfs í grunn- og tónskóla til framtíðar í samræmi við fræðslustefnu sveitar- félagsins, aðalnámskrá grunnskóla, aðalnámskrá tónlistar- skóla og lög og reglugerðir um grunn- og tónlistarskóla. Hafa umsjón með daglegu starfi í lengdri viðveru sem er í boði fyrir 1.-3. bekk frá 13:10 – 16:00. Menntunar- og hæfnikröfur: Leyfisbréf sem grunnskólakennari og farsæl kennslureynsla í grunnskóla. Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar eða farsæl stjórnunarreynsla. Færni og reynsla í starfsmannastjórnun, stefnumótun og áætlanagerð og vilji til að taka þátt í þróun skólastarfs. Hæfni í samskiptum, jákvæðni og metnaður. Reynsla í fjármálastjórnun kostur. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Samninganefndar sveitarfélaga (SNS) og Skólastjórafélags Íslands (SÍ). Næsti yfirmaður er sveitarstjóri. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Umsóknum skal skila á netfangið sveitarstjori@djupivogur.is. Með umsókn skal skila starfsferilskrá, nöfnum 2 umsagnar- aðila, stuttri kynningu á umsækjanda og greinargerð þar sem umsækjandi gerir grein fyrir sýn sinni á skólamál og faglegri reynslu og getu sem nýtist í starfi. Umsækjandi þarf að veita leyfi til upplýsingaöflunar úr sakaskrá. Sveitarstjóri gefur fúslega frekari upplýsingar í síma 470-8700 og 843-9889 Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Réttur áskilinn til að hætta við ráðningu og/ eða auglýsa stöðuna að nýju. ÞRIF 100% STARF. LAUNÞEGI EÐA VERKTAKI. ÞINGVANGUR EHF. ÓSKAR EFTIR KARL EÐA KONU Í 100% STARF VIÐ AÐ ÞRÍFA KAFFISTOFUR, SKRIFSTOFUR OG EIGNIR ÞINGVANGS. ÞARF AÐ HAFA REYNSLU AF ÞRIFUM OG HAFA EIGIN BÍL TIL UMRÁÐA. ÞARF AÐ GETA HAFIÐ STÖRF SEM FYRST Upplýsingar veitir Kristján Sveinlaugsson í gegnum netfangið kristjan@thingvangur.is og í síma 6980088. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Þingvangur er byggingaverktaki. Hjá Þingvangi starfa um 100 manns auk fjölda undirverktaka og fyrirtækið er með öflugt starfsmannafélag. 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 5 7 -7 3 4 0 2 2 5 7 -7 2 0 4 2 2 5 7 -7 0 C 8 2 2 5 7 -6 F 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.