Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 74

Fréttablaðið - 16.02.2019, Side 74
Brynhildur Björnsdóttir brynhildur@frettabladid.is Kuldaboli bítur kinnarnar þessa dagana og mörg upp-lifum við að húðin á okkur verður þurr og þreytt í slíku lofts- lagi, jafnvel þannig að hún f lagni og bólgur og sýkingar taki sér ból- festu með tilheyrandi vanlíðan og óþægindum. Það borgar sig því að huga að húðinni þessa mánuðina. Leitaðu til sérfræðings Það er alveg þess virði að panta tíma hjá húðlækni eða snyrti- fræðingi og fá ráðleggingar um hvað hentar þinni húð og þú gætir Hugað að húðinni í kuldanum Veturinn býður upp á fjölmörg skemmtileg tækifæri til útivistar en útivistin getur tekið sinn toll af húð- inni sem getur orðið ansi þurr þegar sól, snjór og vindur sameinast um að herja á hana. Það er því mikilvægt að nota góð rakakrem og verja húðina hnjaski eins og mögulegt er. Sólarvörn er ekki síður mikilvæg á veturna þegar sólarljósið verður sterkt og vindur bítur kinnar. NORDICPHOTOS/GETTY Þurr og viðkvæm vetrarhúð getur þróast yfir í húðertingar og jafnvel sjúk- dóma eins og exem. Húðin á höndunum er þynnri en annars staðar á líkamanum og með fáum fitukirtlum svo það er mikilvægt að spara ekki handáburðinn á veturna. Feitt raka- krem getur komið í veg fyrir óþægindi í húð af völdum kulda og sterks sólar- ljóss og þannig bætt geðið og létt lundina. jafnvel komist að því að dýru kremin sem þú hefur smurt á þig árum saman virka kannski bara ekkert betur fyrir þig en ódýrasta rakakremið úr apótekinu. Hugaðu að rakanum Þó að rakakremið þitt sé full- komið á vorin og sumrin þá er það ekkert endilega nógu sterkt fyrir veturinn. Á veturna þarf húðin á okkur krem með olíugrunni frekar en vatnsgrunni þar sem olían verndar húðina og heldur rakanum inni. En það er ekki sama hvaða olía er notuð á and- litið og mælt er með að kremin innihaldi avókadóolíu, rósaolíu eða möndluolíu. Notaðu sólarvörn Nei, sólarvörn er ekki bara fyrir sumarnot. Vetrarsólin og endur- varp hennar af snjónum getur líka valdið húðinni skaða. Berið sólar- vörn á andlit og hendur um hálfri klukkustund áður en farið er út. Hugaðu að höndunum Húðin á höndunum er þynnri en á f lestum öðrum stöðum líkamans og þar eru færri fitukirtlar. Þess vegna er erfiðara að halda hönd- unum rökum, einkum í köldu og þurru veðri. Passaðu því að vera með hlýja vettlinga, helst úr ull, og ef þeir stinga þig er ráð að vera í þunnum bómullarhönskum undir. Drekktu vatn fyrir heilsuna, ekki húðina Sumir halda að það leysi öll húð- vandamál að drekka bara nógu mikið vatn en samkvæmt húð- læknum er raunin önnur. Vatn er auðvitað gott fyrir allan líkamann og líffærin en það sést ekki á venjulegri húð hvort húðhafi drekki meira en tvo lítra af vatni á dag eða ekki. Sumir vatnsþamb- arar eru með mjög þurra húð þrátt fyrir það. Skautaðu fram hjá skrúbbnum Ef andlitshúðin er óþægilega þurr eru andlitsskrúbbar ekki endi- lega bestu vinir þínir. Á þessum árstíma borgar sig að halda sig við milda andlitshreinsa frekar en ágenga andlitsskrúbba og nota rakamaska frekar en leirmaska sem draga raka úr andlitinu. Og svo bara að minnka almennt við sig hreinsivörur. Volgt en ekki heitt bað Það er auðvitað freistandi að leggjast í sjóðheitt bað eftir langan dag úti í kuldanum en snarpheit böð brjóta niður varnir húðarinnar og geta leitt til þess að raki minnkar. Volgt bað með haframjöli eða matarsóda getur dregið úr kláða ef húðin er orðin skrjáfandi þurr og svo borgar sig líka að margbera á sig rakakrem. Svo er bara að njóta vetrarins og huga að húðinni en þetta tvennt getur vel farið saman ef farið er að ofangreindum ráðum. Evonia er hlaðin bæti- efnum sem næra hárið og gera það gróskumeira. Myndirnar hér til hliðar sýna hversu góðum árangri er hægt að ná með Evonia. Evonia www.birkiaska.isFyrir Eftir Evonia eykur hárvöxt með því að veita hárrótinni næringu og styrk. Sýningar komnar í febrúar Föstudagur 22. febrúar Fimmtudagur 28. febrúar Uppselt Föstudagur 1. mars Miðvikudagur 6. mars Uppselt Fimmtudagur 7. mars „Fyndnasta sýningin á höfuðborgarsvæðinu“ 10 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 6 . F E B R ÚA R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 1 6 -0 2 -2 0 1 9 0 4 :0 7 F B 1 1 2 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 5 7 -8 2 1 0 2 2 5 7 -8 0 D 4 2 2 5 7 -7 F 9 8 2 2 5 7 -7 E 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 1 5 _ 2 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.