Fréttablaðið - 29.01.2019, Blaðsíða 12
Eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Þóra C. Óskarsdóttir
bókasafnsfræðingur,
Sæbraut 8, Seltjarnarnesi,
lést á Landspítalanum Fossvogi
laugardaginn 26. janúar.
Ari Ólafsson
Magnús Arason Áslaug Jónsdóttir
Ragnheiður Aradóttir Kári Steinar Karlsson
Óskar Ólafur Arason Ingibjörg S. Sigurðardóttir
barnabörn.
Okkar ástkæra
Alfa Guðmundsdóttir
verður jarðsungin frá Seljakirkju
fimmtudaginn 31. janúar kl. 15.00.
Ágúst Ormsson Ingibjörg Kristinsdóttir
Jórunn Elídóttir
og fjölskyldur.
Ástkær móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Kristjana Magnea
Jónatansdóttir
Vallargötu 6, Súðavík,
lést fimmtudaginn 24. janúar 2019.
Útför hennar fer fram frá Súðavíkurkirkju
laugardaginn 2. febrúar kl. 11.00.
Halla Valdís Friðbertsdóttir Árni Marinósson
Hinrik Halldór Friðbertsson Guðmunda Norðfjörð
Ingibjörg Jóna Friðbertsdóttir Árni Zophoníasson
Ægir Páll Friðbertsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Yndisleg eiginkona mín,
móðir okkar, tengdamóðir og amma,
Ingveldur Teitsdóttir
Fagraþingi 6, Kópavogi,
lést á Landspítalanum við Hringbraut
fimmtudaginn 17. janúar. Útförin fer
fram frá Lindakirkju miðvikudaginn
30. janúar klukkan 13. Þeim sem vilja
minnast hennar er bent á líknarfélög.
Gunnar Torfason
Ástbjörg Ýr Gunnarsdóttir Jónas Karl Þorvaldsson
Gunnar Ingi Gunnarsson
Teitur Gunnarsson Jana Kristín Alexandersdóttir
Birta Líf, Gunnar Aron, Tinna Líf,
Arnar Breki, Tara Dögg og Róbert Ingi
Elsku faðir minn og afi,
Bergþór Magnússon
lést að morgni 23. janúar á
líknardeild Landspítalans í Kópavogi.
Útför fer fram þriðjudaginn
5. febrúar kl. 15.00 frá Fossvogskirkju.
Blóm og kransar vinsamlegast
afþökkuð.
Bergþór Helgi Bergþórsson
Bergsteinn Bergþórsson
Vilborg Helga Bergþórsdóttir
Elísabet Jenný Bergþórsdóttir
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir, amma og systir,
Steinunn Guðjónsdóttir
Hafbliki, Grenivík,
sem lést sunnudaginn 20. janúar,
verður jarðsungin frá Grenivíkurkirkju
fimmtudaginn 31. janúar klukkan 14.00.
Margrét Rós Jóhannesdóttir
Guðjón Aðalbjörn Jóhannsson Elísabet Ragnarsdóttir
Aðalheiður Jóhannsdóttir Birgir Pétursson
Björgólfur Jóhannsson Málfríður Pálsdóttir
Sigríður Jóhannsdóttir Valur Friðvinsson
Oddný Jóhannsdóttir Arnþór Pétursson
Kristrún Aðalbjörg Guðjónsdóttir
og fjölskyldur.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi,
langafi og langalangafi,
Úlfar Garðar Randversson
fyrrverandi vörubílstjóri
í Hafnarfirði,
lést þriðjudaginn 22. janúar á Hrafnistu í
Hafnarfirði. Útför hans fer fram
frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn
1. febrúar klukkan 13.00.
Þórir Úlfarsson Sigríður Einarsdóttir
Guðlaugur Jón Úlfarsson María Pálsdóttir
Gyða Úlfarsdóttir Erlingur Kristensson
Jóna Sigríður Úlfarsdóttir
Úlfar Randver Úlfarsson Berglind Þorleifsdóttir
Matthildur Úlfarsdóttir
Haraldur Sigurðsson Sæunn Magnúsdóttir
Geir Sigurðsson
og fjölskyldur.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Gunnlaugur Búi Sveinsson
fyrrverandi slökkviliðsmaður,
lést á heimili sínu 23. janúar.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 5. febrúar. kl. 13.30. Þeim
sem vilja minnast hans er bent
á Oddfellowregluna á Akureyri.
Signa H. Hallsdóttir
Ólafur Búi Gunnlaugsson Agnes Jónsdóttir
Halla S. Gunnlaugsdóttir Haukur Harðarson
Helga H. Gunnlaugsdóttir Stefán Birgisson
afa- og langafabörn.
Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram-
kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin.
Við þjónum með virðingu og umhyggju að
leiðarljósi og af faglegum metnaði.
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
Sigrún Óskarsdóttir,
guðfræðingur
Útfararþjónusta
& lögfræðiþjónusta
Vesturhlíð 9, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Með kærleik og virðingu
Útfararstofa Kirkjugarðanna
Ástkær eiginmaður,
faðir, tengdafaðir og afi,
Matthías Kjeld
læknir,
Dalsbyggð 19,
varð bráðkvaddur á Landspítalanum þann
16. janúar. Útförin fer fram frá
Fossvogskirkju í dag, 29. janúar, kl. 13.00.
Marcella Iñiguez
Matthías Kjeld
Alfreð Kjeld
Alexandra Kjeld Sveinn Ingi Reynisson
Símon Reynir Sveinsson
Ástkær eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir,
afi, langafi og langalangafi,
Júlíus Sigurðsson
fv. skipstjóri,
Hraunvangi 3, Hafnarfirði,
lést á Landspítalanum 24. janúar.
Jarðsett verður fimmtudaginn 31. janúar kl. 15.00
frá Hafnarfjarðarkirkju.
Ásta S. Magnúsdóttir
Guðrún Júlíusdóttir Finnur Sigurðsson
Geir Sigurðsson
Magnús Már Júlíusson Hildur Sigurbjörnsdóttir
Ólöf Helga Júlíusdóttir Bergmundur Elli Sigurðsson
Hafrún Dóra Júlíusdóttir Þórður Sverrisson
og afabörnin.
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Bjarnheiður Björnsdóttir
lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi,
Reykjanesbæ, 15. janúar sl.
Útförin verður gerð frá Kálfatjarnar-
kirkju föstudaginn 1. febrúar kl. 13.00.
Lilja Eyþórsdóttir Einar J. Þorgeirsson
Sigmundur Eyþórsson Hafrún Jónsdóttir
Bjarni Thor Kristinsson Lilja Guðmundsdóttir
og fjölskyldur.
Þennan dag árið 1961, eða fyrir 58 árum, var Körfuknatt-
leikssamband Íslands (KKÍ) stofnað. Fyrsti formaður
sambandsins var Bogi Þorsteinsson og gegndi hann því
hlutverki til 1969.
Stofnaðilar sambandsins voru Körfuknattleiksráð
Reykjavíkur og Íþróttabandalög Suðurnesja, Hafnarfjarðar,
Keflavíkur, Akureyrar og Vestmannaeyja. Ekki voru allir sem
tóku vel í stofnun KKÍ en önnur sambönd, til að mynda
Handknattleikssamband Íslands, óttuðust að missa spón
úr aski sínum við það.
Frá stofnun hafa formenn KKÍ verið fjórtán talsins,
þrettán karlar og ein kona. Núverandi formaður, Hannes
Sigurbjörn Jónsson, hefur verið formaður síðan 2006 og er
þaulsætnasti formaður KKÍ frá upphafi.
Þ ETTA G E R Ð I ST 2 9 . JA N ÚA R 1 9 6 1
Körfuknattleikssambandið stofnað
2 9 . J A N Ú A R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R12 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT
2
9
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
B
-8
E
B
C
2
2
2
B
-8
D
8
0
2
2
2
B
-8
C
4
4
2
2
2
B
-8
B
0
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
5
6
s
_
2
8
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K