Fréttablaðið - 29.01.2019, Blaðsíða 14
Rúnar segir að Uniconta sé ekki einvörðungu umhverfisvænt heldur einnig
stórkostlega fulllkomið kerfi. Viðskiptavinir hafa verið ánægðir. MYND/STEFÁN
Möguleikarnir með Uniconta eru ótrúlega margir. Kerfið einfaldar fyrirtækjum alla bókhaldsgerð og margt annað.
sérlausnir. „Við byggjum á 37 ára
grunni,“ segir Rúnar sem stofnaði
Tæknival og BT og rak til fjölda ára.
„Nútíma bókhaldskerfi spara fyrir-
tækjum mikla fjármuni og vinnu.
Til að lýsa kerfinu á einfaldan hátt
má segja að þegar reikningur eða
fylgiskjal kemur inn í bókhaldið
sem pdf- eða XML-skjal sendum
við það í skönnun og þá fer það inn
í bókhaldið sem OCR -textaskjal
og tilbúið til bókunar,“ útskýrir
Rúnar. „Kerfið lærir hvernig fyrir-
tækið bókar á bókhaldslykla. Eftir
að aðsendur reikningur er kominn
einu sinni veit kerfið hvernig á að
útfæra hann í næsta skiptið. Þetta
er í grunninn fjárhagsbókhalds-
kerfi en ofan á það bætast meðal
annars viðskipta- og lánardrottna-
kerfi, birgða-, framleiðslu- og verk-
bókhald.
Ein af lausnunum sem Svar er
með er Intempus, tímaskráningar-
kerfi og er samþáttað Uniconta.
Það hefur nýst mjög vel til dæmis
meðal iðnaðarmanna sem hafa
tekið því fagnandi. Einnig tamigo,
lausn þar sem hægt er að útbúa
vaktafyrirkomulag á einfaldan hátt
og hentar því mjög vel þar sem þarf
að raða fólki á vaktir. Starfsmenn-
irnir geta síðan fylgst með vöktum
sínum í gegnum app. Hægt er að
bæta við kerfið ýmsum lausnum
eftir því sem hentar viðkomandi
fyrirtæki. Einnig er hægt að fá
stimpilklukku tengda kerfinu,“
útskýrir Rúnar enn fremur. „Bók-
haldið er meira og minna sjálf-
virkt og einfaldar því alla vinnu.
Uppgjör og áætlun er líka hægt að
tengja Uniconta og er það kerfið
Toolpack365 sem byggir á við-
skiptagreind og birtir uppgjör og
samanburð við áætlun.“
Viðskiptavinir hjá Svar fá
kennslu á bókhaldskerfið og alla
þjónustu sem þarf í kringum það.
„Þetta er afar einfalt kerfi sem allir
geta lært á og eitt það fullkomnasta
sem völ er á. Með þessu kerfi er
verið að gera bókhaldið eins sjálf-
virkt og mögulegt er til að létta
starf bókarans og breyta því. Þegar
kerfið er komið í gagnið losnar
fyrirtækið við allar póstsendingar
því allt fer rafrænt frá því. Það
hafa orðið gríðarlegar framfarir á
þessu sviði og miklar breytingar
sem hafa átt sér stað á stuttum
tíma. Uniconta er orðið leiðandi
fyrirtæki á sínu sviði og það má
nefna að í Danmörku eru yfir sjö
þúsund fyrirtæki sem nota það.
Þau eru orðin nokkur hundruð
hér á landi,“ segir Rúnar en það
var Daninn Erik Damgaard sem
hannaði Uniconta. Erik er jafn-
framt hönnuður Concorde XAL og
Dynamics AX og er mjög þekktur í
bókhalds og viðskiptaheiminum.
Uniconta tengist við launakerfi og
afgreiðslukerfi fyrir verslanir og
veitingastaði, einnig er hægt að
tengja það vefverslun, Unishop.
Núna er kerfið notað í 25 löndum
víðs vegar um heiminn. Greitt er
mánaðargjald fyrir notkun og allt
Með þessu kerfi er
verið að gera
bókhaldið eins sjálfvirkt
og mögulegt er til að
létta starf bókarans og
breyta því. Þegar kerfið
er komið í gagnið losnar
fyrirtækið við allar
póstsendingar.
Framhald af forsíðu ➛
SÍÐUMÚLA 35 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS
VIÐSKIPTATENGSL
ZOHO CRM er öflug lausn til að stjórna
viðskiptatengslum. ZOHO CRM tengist
við Uniconta, Mailjet, eigin vefsíðu og
tölvupóst. Mjög öflugt kerfi til að sækja
ný sölutækifæri og fylgja þeim eftir í
söluferlinu.
AFGREIÐSLUKERFI
POSONE afgreiðslukerfið er
beintengt Uniconta þar sem birgðir og
sala er uppfært í rauntíma. Hægt að
fá ýmsar viðbótarlausnir eins og
Vildarkerfi, auk Borðapantana og
Take-away pantana á netinu. VAKTASTÝRING
Tamigo er öflugt vakta og tímastjór-
nunar kerfi. Auðvelt að skipuleggja
vaktir starfsmanna og halda utan um
tímaölda, orlof, og veikindi.
Tamigo tengist UniLaun kerfinu og
einning Posone afgreiðslukerfinu.
Tamigo er á netinu og aðgengi er
auðvelt hvar sem er.
BÓKUNARKERFI
Godo bókunarkerfið hentar vel fyrir
hótel, hostel, gistiheimili, íbúðir,
sumarbústaði og bændagistingu, og
er samþáttað Uniconta og öðrum
lausnum.
VEFVERSLUN
UNISHOP er vefverslun beintengd
við Uniconta sem einfaldar alla
umsýslu með vörum og pöntunum.
Vörur og pantanir flæða beint á milli
vefs og Uniconta. Hentar öllum þeim
sem vilja selja vörur og þjónustu á
netinu.
UNISHOP
TÍMASKRÁNING
IÐNAÐARMANNA
Intempus tímaskráning hentar öllum
iðnaðarmönnum og verktökum með
starfsmenn í tímavinnu. Tengist
launabókhaldi Uniconta.
Við bjóðum ölda viðbótarlausna sem tengjast á einn eða annan hátt við
Uniconta. Nútímalausnir sem tengjast innbyrðis og spara vinnu.
Ráðgjafar okkar aðstoða þig við að setja saman bestu
lausnina fyrir þig og þitt fyrirtæki á verði sem þú hefur aldrei
séð áður fyrir sambærilega lausn.
LAUNAKERFI
Það er engin ástæða til að flækja
hlutina. UniLaun einfaldar þér
launavinnsluna svo um munar.
Samþáttað við Uniconta en getur
einnig unnið eitt og sér. Skýjalausn
sem er aðgengileg hvar sem er.
uniLaun
HEILDSÖLUKERFI
Eldey Mobile er snjalltækjalausn fyrir
sölur og pantanir og hentar
heildsölum og öðrum þeim er selja
vörur og þjónustu. Hægt er að selja
beint, taka niður pantanir, skilgreina
rúnta, vöruval og vöruvalseftirlit. SKÝRSLUTÓL
Toolpack 365 býður upp á sjálvirkt
uppgjör og áætlanir. Fjárhagsskýrslur
og Business Intelligence ásamt BI
verkfærum. Tengist beint við Uniconta,
uppfærist sjálfvirkt.
STIMPILKLUKKA
EasyClocking er einföld og
þægileg tímaskráning.
Í boði eru stimpilklukkur en einnig
er hægt að nota snjalltæki til að
stimpla inn og út með með
staðsetningar takmörkunum.
Tengist Unilaun.
innifalið í því, hýsing, uppfærslur
og allt að klukkutíma þjónusta á
mánuði frá Svar.
Ráðgjafar hjá Svar aðstoða fólk
við að setja saman bestu lausnirnar
en Uniconta er með fjölda viðbót-
arlausna sem tengjast innbyrðis
og spara mikla vinnu. „Ég tel okkur
vera þá einu á landinu sem getum
boðið svona margar samþættar
lausnir,“ segir Rúnar. „Þetta er eina
kerfið sem er í skýjalausn og það
eina sem er fullkomlega rafrænt og
án pappírs. Uniconta er umhverfis-
vænt, hraðvirkt og þægilegt kerfi,“
segir Rúnar. „Viðskiptavinir okkar
hafa verið mjög ánægðir með þetta
kerfi og við höfum fengið sterk við-
brögð frá þeim. Bókhaldsmöppur
heyra sögunni til þegar fyrirtækið
er komið með rafrænt kerfi.“
Til að fá nánari upplýsingar um
kerfið er hægt að skoða heima-
síðuna svar.is eða hringja
í síma 510 6000.
2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U R
2
9
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:3
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
2
B
-7
A
F
C
2
2
2
B
-7
9
C
0
2
2
2
B
-7
8
8
4
2
2
2
B
-7
7
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
2
8
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K