Fréttablaðið - 29.01.2019, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 29.01.2019, Blaðsíða 25
Snorri Árna- son, sölustjóri landvéla, Rúnar J. Hjartar, sölu- stjóri IR loft- lausna, lyftara og vöruhúsalausna, Bjarni Arnarsson, framkvæmda- stjóri sölusviðs, og Ívar Atli Brynjólfsson þjónustufulltrúi. Fréttablaðið/ Eyþór Þungamiðjan í okkar starf-semi er hér í Klettagörðum en við erum nýbúnir að eignast þjónustuumboð okkar á Akureyri sem heitir nú Klettur Norðurland og hefur á að skipa átta starfs- mönnum,“ segir Bjarni Arnarson, framkvæmdastjóri sölusviðs hjá Kletti. Helstu vörumerki Kletts eru Caterpillar-vinnuvélar, -aflvélar, -rafstöðvar og -lyftarar, Scania- vörubifreiðar, -hópbílar, -bátavélar og rafstöðvar, Ingersoll Rand-iðn- aðarloftpressur og Multione-lið- léttingar auk þess að vera með gæðadekk frá Goodyear, Dunlop og Maxam-dekk fyrir vinnuvélar og traktora. Varla er sú stórframkvæmd sem hefur verið ráðist í hér á landi sem hefur ekki haft Caterpillar eða Scania á vinnusvæðinu en Klettur tók við umboði Caterpillar árið 1947. Snorri Árnason sölustjóri segir merkið vera það þekktasta í vinnuvélaheiminum og gjarnan notað sem samheiti yfir vinnu- vélar. „Það skiptir okkur máli að viðskiptavinum okkar gangi vel því þetta er ein keðja, sem helst í hendur. Ef þeim gengur vel þá gengur okkur vel. Nú erum við búin að sjá kynslóðaskipti í nokkrum fyrirtækjunum. Börnin og barnabörnin eru kominn inn og halda þau áfram að skipta við Góð þjónusta verið lykillinn að velgengni Kletts Klettur, umboðsaðili Caterpillar, Scania, Goodyear og fleiri þekktra vörumerkja, er orðinn yfir 100 manna vinnustaður enda þjónustustigið hátt og allt miðast við að viðskiptavinurinn geti klárað sitt verk. Nýverið var opnaður Klettur Norðurland sem eykur enn á hagræði viðskiptavinarins. Starfsmenn Kletts á Akureyri Scania bíllinn er tignarlegur sem fyrr. okkur. Það er ákveðinn gæða- stimpill,“ segir hann og Bjarni tekur undir. „Við aðstoðum einnig við- skiptavini okkar við að kaupa notaðar vélar og tæki til dæmis ef afgreiðslutími er of langur á nýjum. Til að mynda vorum við nýlega að fá vél frá samstarfsaðila okkar í Noregi þar sem löng bið var eftir nýrri og sambærileg vél ekki til í landinu og erum við nú að standsetja hana á verkstæði okkar fyrir afhendingu,“ segir Bjarni. Unnið hörðum höndum Það er líf og fjör um allan Klett. Að ganga um rúmlega fjögur þúsund „Með tilkomu Klettur Norður- land á Akureyri eykur það enn frekar hagræði fyrir kúnnan þar sem Akureyri er mjög stórt athafnasvæði og mikil þægindi fyrir þá kúnna sem eru þar á ferðinni,“ bætir Snorri við. Og talandi um hagræði og sparnað. Snorri segir að vélum og tækjum fari alltaf fram. Meng- unarstaðallinn er alltaf að verða strangari og sjálfvirkni mun meiri en áður. Þeir sem eru góðir í Playstation séu þeir sem geti orðið góðir gröfu- og vélamenn. „Beltagröfur eru að verða meira hybrid-tæki. Þá er snúningurinn notaður til að byggja upp þrýsting í vökvakerfinu sem nýtist síðan aftur. Þarna erum við að sjá minnkun á eyðslu upp á u.þ.b. 10-15 prósent sem er gríðarlegur sparnaður því þessar vélar ganga nánast allan sólarhringinn allt árið um kring.“ Bjarni segir að upplýsinga- og tæknibyltingin sé að koma af fullum þunga inn í vinnuvélar. „Það er t.d. staðsetningarbún- aður, bilanagreiningar í gegnum gervihnött , GPS-búnaður fyrir landmótun, vigtunarbúnaður og ýmislegt mælt og skoðað til að reyna að ná meiri hagkvæmi. Allt miðast við að tiltölulega lítt vanur maður getur verið fljótur að ná tökum á vél og stjórnbúnaði.“ fermetra húsnæði þeirra er ákveðin upplifun. Alls staðar er nóg að gera og unnið hörðum höndum að því að láta viðskiptavininn ganga fyrir. „Það styrkir okkur að við erum sveigjanlegir, það eru ekki öll egg í sömu körfu,“ segir Bjarni og bætir við: „Ásamt því að sinna jarð- vinnugeiranum þá erum við sterkir þegar kemur að þjónustu við vöru- flutninga og vörudreifingu ásamt því að sinna iðnfyrirtækjum og verkstæðum með hágæða Ingersoll Rand-loftpressum og fleiru.“ Hjá Kletti leggjum við mikla áherslu á að veita góða þjónustu. Opið er t.a.m. á vörubílaverkstæð- inu til kl. 23.30 og í öllum deildum er bakvakt allan sólarhringinn allan ársins hring. „Við leggjum upp úr góðri þjónustu og það hefur verið lykillinn að farsæld okkar í gegnum tíðina. Margir af okkar kúnnum eru við störf á öllum tímum sólarhringsins og til að mæta þörfum þeirra þá erum við með vaktsetningu á verkstæði, bakvakt utan opnunar- tíma og Klettur hefur á að skipa 11 þjónustubílum, þar af einum sérinnréttuðum bíl sem er nánast smurstöð á hjólum,“ segir Bjarni og bendir á að þá geti bíllinn mætt á verkstað og skipt um olíu, ásamt því að taka til baka alla úrgangs- olíu. KYNNINGARBLAÐ 9 Þ R I ÐJ U DAG U R 2 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 BÍLAR OG VINNUVÉLAR 2 9 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 1 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 B -9 D 8 C 2 2 2 B -9 C 5 0 2 2 2 B -9 B 1 4 2 2 2 B -9 9 D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 2 8 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.