Fréttablaðið - 29.01.2019, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 29.01.2019, Blaðsíða 40
Sjaldan er góð vísa of oft kveðin.Á vef Félags íslenskra bifreiðaeigenda www.fib.is er að finna góðar ráðleggingar um hvernig búa eigi bílinn fyrir vetrar- færðina. l Þrífið bílinn og bónið, það dregur úr viðloðun snjós og frosts. Góð bónhúð ver einnig gegn tæringu frá götusaltspæklinum sem þétt- býlisbúar aka oft í dögum saman. l Smyrjið læsingar með lásaolíu, það dregur verulega úr líkum á því að þær frjósi fastar. l Berið varnarefni (silicon) á þéttilista dyra til að fyrirbyggja að dyrnar festist í frosti. l Fyllið bílinn í hvert skipti sem bensín er keypt. Hætt er við að loftraki þéttist á veggjum bensín- tanks sem fylltur er óreglulega og safnist fyrir í tankbotni. l Góðir hjólbarðar eru grund- vallaröryggisþáttur og geta skipt sköpum við erfiðar vetrarað- stæður. Áríðandi er að hafa réttan loftþrýsting í hjólbörðum til að þeir endist vel og virki rétt. l Athugið frostþol kælivökvans. Frostþol ætti að vera a.m.k -25°C. Einfaldast er að nota frostlagar- mæli sem hægt er að fá að láni á flestum bensín- og smur- stöðvum. l Fyllið upp rúðuvökvakútinn með frostþolnum vökva. Athugið virkni þurrkanna og hvort blöðin séu í lagi. l Kannið ástand viftureimarinnar. l Útfellingar á geymasamböndum geta orsakað erfiðleika við gang- setningu, sérstaklega í kuldatíð. Útfellinguna er auðvelt að fjar- lægja með volgu vatni, stálull eða fínum sandpappír. l Rafgeymar nýrri bíla þurfa lítið sem ekkert viðhald þann- ig að ekki þarf að fylgjast með magni rafgeymavökvans. Á eldri geymum þarf að athuga sýrumagn. Vanti á rafgeyminn þá bætið á hann eimuðu vatni. l Yfirfarið kveikjukerfið. Lélegir kveikjuþræðir auka mótstöðuna fyrir rafneistann til kertanna og það er mjög algengt vandamál við gangsetningu. Lélegir kerta- þræðir eða háspennuþráður koma oft fram þegar verst á stendur eða í frosti og kulda. l Munið að hafa rúðusköfu og lítinn snjókúst á aðgengilegum stað. Önnur góð hjálpartæki eru keðjur, vasaljós, startkaplar, dráttartóg og handhæg snjóskófla. Heimild: www.fib.is Góð ráð í vetrarfærðinni  Ef ástvinur þinn dvelur langdvölum undir stýri á þjóðveginum geta eftirtaldar tæki-færisgjafir gert vistina þægilegri auk þess sem þær ylja bílstjóranum um hjartarætur. Eftir- farandi tækifærisgjafir hitta í mark: l Hljóðbækur. Það er tilvalið að hlusta á skáld- verk, tungumálakennslu, sjálfshjálparbækur eða hvað sem er undir stýri. l Rafmagnsteppi. Það er ljúft að geta hjúfrað sig undir funheitu rafmagnsteppi þegar kalt er í veðri og þarf að taka orkublund. l Baðsett. Með handklæði, sápu, greiðu og kremi, til að fríska sig við með góðri sturtuferð á leiðinni um landið. l Ísskápur. Lítill, til að stinga í samband í bílnum og geymir hollt nesti og hressandi drykki. l Dagbók. Til að skrá í eldsneytiseyðslu, veggjöld eða hugrenningar og minningar á leið um landið. l Sjúkraveski. Með plástrum, sárabindi, hita- mæli, brunasmyrsli og verkjalyfjum sem létta lífið við smá óhöpp. l Herða- og höfuðpúði. Til að hvíla þreyttan háls og hnakka eftir langa setu í sömu stellingu. Ég hugsa til þín A.Wendel ehf Tangarhöfða 1 110 Reykjavík Sími 551 5464 wendel@wendel.is www.wendel.is Nissen Gátskildir. Merkjavagnar frá Nissen.Árekstarpúðar frá Nissen. Öryggisgirðingar frá Nissen. Hilltip rafdrifnir dreifarar fyrir pallbíla og minni vörubíla. 500-2600 lítrar. Stáltromluvaltarar frá Ammann, 1,5-12 tonn. Jarðvegsþjöppur og hopparar frá Ammann. Malbikunarvélar frá Ammann. Hilltip Snjótennur fyrir pallbíla, jeppa og minni vörubíla. Epoke salt-og sanddreifarar í öllum stærðum og gerðum. Hilltip 200 rafdrifnir dreifarar fyrir jeppa, vinnu- vélar og lyftara. Gúmmíhjólavaltarar frá Ammann. 24 KYNNINGARBLAÐ 2 9 . JA N ÚA R 2 0 1 9 Þ R I ÐJ U DAG U RVÖRUBÍLAR OG VINNUVÉLAR 2 9 -0 1 -2 0 1 9 0 4 :3 1 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 2 B -8 4 D C 2 2 2 B -8 3 A 0 2 2 2 B -8 2 6 4 2 2 2 B -8 1 2 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 8 _ 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.