Mosfellingur - 12.01.2017, Side 33
Eitt hrós
á dag
Það er ótrúlegt hvað neikvæðni smitar
út frá sér. Ég ákvað fyrir nokkrum
mánuðum að taka mig sjálfa á, ég var
orðin rosalega neikvæð sem hafði áhr
if
á alla í kringum mig. Ég var ekki einu
sinni meðvituð um það hversu neikvæ
ð
ég var fyrr en vinkona mín sagði það
hreint út við mig. Þá fór ég að átta mig
á
hvað allir eru neikvæðir í daglegu lífi.
Ég var ekki meðvituð um hvað allt er
neikvætt fyrr en ég tók mig á, þá fyrst
áttar maður sig á öllu. Ég las ekkert
nema neikvæðar greinar og fréttir
þegar ég opnaði samfélagsmiðla. Allta
f
þarf að gagnrýna allt með neikvæðni o
g
segja hvað er ómögulegt.
En hvað er gott? Af hverju skoðum við
það ekki oftar? Þegar maður les og sér
ekkert nema neikvæðar fréttir og grei
n-
ar þá verður maður ómeðvitað nei-
kvæður líka, það eru allir alltaf ómögu
-
legir og aldrei hægt að finna neitt gott
við neinn. Þegar ég fór í menntaskóla
núna síðastliðið haust þá ákvað ég að
ég skyldi ekki vera svona neikvæð því
ekki vill maður fá það orðspor á sig
þegar maður kynnist nýju fólki. „Vá
hvað þú ert sæt,“ „þú ert með svo flotta
n
fatastí,l“ „vá hvað hárið á þér er falleg
t“
eru dæmi um setningar sem ég heyri
daglega í nýja skólanum mínum vegna
þess að fólk er ennþá að kynnast en um
leið og einstaklingar hafa kynnst betu
r
þá er eins og hrósið gleymist.
Ég ákvað að opna facebook-ið mitt
og skoða aðeins statusana. Langflestir
statusarnir voru um það hvað fólk var
óánægt með þetta og hitt. Hvað ef allir
myndu taka sig á og setja eitt hrós með
í statusinn sinn? Það er rosalega miki
ll
skortur á hrósi og því sem gengur vel í
dag. Þegar ég horfði á fréttir um dagin
n
þá var meirihlutinn af öllu sem fram
kom neikvæð gagnrýni, en af hverju
ekki að segja okkur hvað er gott við
okkar samfélag? Við búum í svo flottu
samfélagi að það á ekki að þurfa þessa
neikvæðni alltaf.
Nú er nýtt ár og margir búnir að
setja sér ný markmið. Eitt af mínum
markmiðum þetta ár er að sjá alltaf
það jákvæða í öllu og taka ekki inn all
a
þessa neikvæðni í umhverfinu. Það
myndi breyta svo miklu að tala vel um
allt og alla.
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggðsmá
auglýsingar
Ísskápur óskast
Óska eftir nothæfum
ískáp í búið. Væri gott ef
hann væri tvöfaldur og
með frystihólfi. Ef einhver
má missa sinn þá hafið
samband við Hafdísi í
síma 665-1187.
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is
Þjónusta við Mosfellinga - 33
Skýja
luktirnar
fáSt í
BymoS
Þorsteinn Lúðvíksson
865 7518
Leirutangi 35a
270 Mosfellsbær
Sími: 865 7518
Netfang: steinismidar@gmail.com
Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna
Sólpallar og girðingar Uppsetning á innréttingum
Þorsteinn Lúðvíksson
865 7518
Leirutangi 35a
270 Mosfellsbær
Sími: 865 7518
Netfang: steinismidar@gmail.com
Öll almenn trésmíðavinna Viðhald fasteigna
Só p l ar og girðingar Uppsetning á innréttingum
Snyrti-, nudd- & fótaaðgerðastofan
Líkami og sál
Þverholti 11 - s. 566 6307
www.likamiogsal.is
Verið hjartanlega velkomin!
www.bmarkan.is
ÞARF AÐ MÁLA?
Öll almenn málningarvinna
Fagmennska, vönduð vinnubrögð, góð umgengni og reynsla
Einnig smiðir með mikla reynslu af allri smíðavinnu
Fast verð eða tímavinna
Athugaðu hvað við getum gert fyrir þig
Málun og Smíði malunogsmidi@gmail.com S: 860 7896
Traust þjónusta
Öll almenn málningarvinna
Fagmennska, vönduð vinnubrögð, góð umgengni og reynsla
Einnig smiðir með mikla reynslu af allri smíðavinnu
Fast verð eða tímavinna - Athugaðu hvað við getum gert fyrir þig
Málun og Smíði - malunogsmidi@gmail.com - S: 860-7896
TrausT þjónusTa
Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is
Salur til útleigu
fyrir fundi og mannfagnaði
Pantanir hjá Guðrúnu í síma 863-1188 eða á kiwanishus.moso@gmail.com
Sendu okkur þína
smáauglýsingu í
gegnum tölvupóst:
mosfellingur@mosfellingur.is
Þú getur
auglýSt
frÍtt
(...allt að 50 orð)
www.nstf.is
Heilsu- og
líkamsrækt
Einkaþjálfun og kennsla
www.malbika.is - sími 864-1220
Almenn lögfræðiráðgjöf
Innheimtumál - Slysamál - Skilnaðarmál
Erfðamál - Skipti dánarbúa
Persónuleg þjónusta
Margrét Guðjónsdóttir hdl.
Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is
MG Lögmenn ehf.