Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2019, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2019, Page 26
Nýtt ár – nýr lífsstíll 4. janúar 2019KYNNINGARBLAÐ ÍSLENSKA FLATBAKAN: Borðum hollari pizzur á nýju ári P izzur þurfa ekki að vera óhollar og á Íslensku Flatbökunni, Bæjarlind 2, Kópavogi, er boð- ið upp á mikið úrval af hollum pizz- um. Allar pizzurnar eru úr súrdegi og eru einstaklega léttar í maga. Einnig er í boði glúteinskertur pizzubotn fyrir þá sem eru með glúteinóþol. Íslenska Flatbakan er með lands- ins mesta úrval af vegan-pizzum og vegan-forréttum. Er hún með fyrstu veitingastöðum sem buðu upp á vegan-valmöguleika á matseðlinum. Pizzurnar á Íslensku Flatblökunni henta einstaklega vel þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í átt að vegan-lífsstíl en vilja verðlauna sig með gómsætum mat af og til. Pizzurnar geta verið ótrúlega léttar og ferskar en einnig vel útilátnar og toppaðar með alls konar sósum eða olíum. Þeir sem vilja breyta aðeins til geta líka prófað forréttina eða eftir- réttina sem eru margir vegan. Tvær vinsælustu vegan-pizzurnar eru: Sú Ferska: Súrdeig, pizzasósa, vegan- -ostur, döðlur, hvítlaukur, klettasalat, ferskir tómatar, ferskur rauðlaukur, spicy mayo og svartur pipar. Sú Fullkomna: Súrdeig, pizzasósa, vegan-ostur, döðlur, hvítlaukur, sveppir, þistilhjörtu, salthnetur, basil og sjávar- salts- og oreganoblanda. Spennandi tilboð í janúar: Allar vegan-pizzur á 2.800 kr. Allir vegan-forréttir á 1.650 kr. Íslenska Flatbakan er fjölskyldurek- inn veitingastaður sem var stofnaður árið 2015. Sem fyrr segir er staðurinn til húsa að Bæjarlind 2 í Kópavogi. Opið er mánudaga–fimmtudaga frá 11 til 21, föstudaga frá 11 til 22, laugardaga frá 12 til 22 og sunnudaga frá 12 til 21. Mat- seðil og fleiri upplýsingar er að finna á vefsíðunni flatbakan.is. Sjá einnig Face- book-síðuna Íslenska Flatbakan. n

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.