Morgunblaðið - 14.09.2018, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2018 25
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Erluhraun 2B, Hafnarfjörður, fnr. 207-4589 , þingl. eig. Steinunn Hil-
dur Hauksdóttir og Arnar Már Ólafsson, gerðarbeiðandi Hafnar-
fjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 18. september nk. kl. 10:00.
Lundarbrekka 4, Kópavogur, fnr. 206-4038 , þingl. eig. Þjóðólfur
Gunnarsson, gerðarbeiðendur Lundarbrekka 4,húsfélag og
Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 18. september nk. kl. 14:30.
Jörfalind 24, 50 % ehl.gþ., Kópavogur, fnr. 222-5959 , þingl. eig.
Sigþór Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóri, þriðjudaginn 18. sep-
tember nk. kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
13. september 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Hrafnhólar 6-8, 50% ehl.gþ. Reykjavík, fnr. 204-8736 , þingl. eig.
Jerzy Boetcher, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves
og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 19. september nk. kl. 10:00.
Austurkór 117, til slita á sameign, Kópavogur, fnr. 231-5650 , þingl.
eig. Hafþór Júlíus Björnsson og Andrea Sif Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi Andrea Sif Jónsdóttir, miðvikudaginn 19. septem-
ber nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
13. september 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hvammur, Akureyri, fnr. 215-6376 , þingl. eig. Kristján Ingimar Rag-
narsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Akureyrarkaupstaður
og Mötuneyti Menntaskóla Akureyri og Landsbankinn hf., fimmtu-
dainn 20. september nk. kl. 12:00.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra
13 september 2018
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Lerkigrund 4, Akranes, fnr. 210-2681 , þingl. eig. Ingibjörg Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 20. september
nk. kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Vesturlandi
13. september 2018
Þingeyjarsveit
Tillaga að deiliskipulagi af Þingey og Skuldaþingsey
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti þann 30. ágúst 2018 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi af Þingey og
Skuldaþingsey í Skjálfandafljóti skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Í deiliskipulagstillögunni er virðing fyrir náttúru svæðisins, fornminjum og sögu látin ráða för og skilgreint er
fyrirkomulag áningarstaða, minjasvæða og gönguleiða ásamt því að koma á göngutengingu með göngubrúm
út í Þingey og Skuldaþingsey. Markmiðið með deiliskipulaginu er að að gera Þingey og Skuldaþingsey að
áhugaverðum áfangsstöðum fyrir heimamenn og ferðamenn, sem vilja í senn njóta náttúru svæðisins og
fræðast um sögu þess.
Tillöguuppdrættir ásamt greinargerð munu liggja frammi á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar, frá
og með föstudeginum 14. september 2018 með athugasemdarfresti til og með föstudeginum 26. október
2018. Þá eru upplýsingar einnig aðgengilegar á heimasíðu Þingeyjarsveitar:
https://www.thingeyjarsveit.is/is/stjornsysla/skipulagsmal/deiliskipulag/tillogur-i-auglysingu.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna. Frestur til
að skila inn athugasemdum rennur út föstudaginn 26. október 2018. Skila skal athugasemdum skriflega til
skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar og/eða í tölvupósti á netfangið: bjarni@thingeyjarsveit.is.
Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast henni samþykkir.
Bjarni Reykjalín
skipulags- og byggingarfulltrúi
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðb. kl. 9-16. Boccia
með Guðmundi kl. 10. Opið hús kl. 13-16. Bókabíllinn kemur við
Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Opið fyrir úti- og innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s:
535-2700.
Boðinn Föstudagur: Hugvekja presta kl. 13.13. Vöflukaffi kl. 14.30.
Línudans fyrir byrjendur og lengra komna kl. 15.30.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10:30. Leikfimi kl. 12:50-13:30. Opið kaffihús kl. 14:30-15:15.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Leikfimi kl. 13.45. Kaffiveitingar
kl.14.30. Allir velkomnir!
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunkaffi 9-10 í setustofu 2. hæð,
Föstudagshópurinn hittist 10-11:30, Frjáls spilamennska 13-16:30,
Bingó 13:30-14:30 spjaldið kostar 250 krónur og góðir vinningar í
boði, Handaband frá 13-15:30 skapandi vinnustofa í handverki í
umsjón textílhönnuða - ókeypis og öllum opin. Vöfflukaffi 14:30-15:30.
Flatahrauni 3 Hafnarfirði Dansleikur verður í Hraunseli Flatahrauni
3 laugardaginn 15. september. Dansbandið leikur fyrir dansi frá kl.
20:30. Fjölmennum á þennan fyrsta dansleik vetrarins.Miðaverð Kr:
1500.- Allir hjartanlega veikomnir. FEBH
Garðabæ Jónshúsi/ félags - og íþróttastarf: 512-1501.Opið í Jónshúsi
og heitt á könnunni alla virka daga frá 09:30-16:00. Hægt er að panta
hádegismat með dagsfyrirvara. Dansleikfimi Sjál. kl.9:30.
Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10:00. Félagsvist FEBG í Jónshúsi kl.
13:00. Bíll fer frá Litlakoti kl. 12:20, Hleinum kl. 12:30, og frá
Garðatorgi 7. kl. 12:40 og til baka að loknu félagsvist ef óskað er.
Gerðuberg Föstudagur Opin handavinnustofa kl.08:30-16:00. Glerv-
innustofa m/leiðb. kl 09:00-12:00. Prjónakaffi kl. 10:00-12:00. Leikfimi
gönguhóps kl. 10:00-10:20. Gönguhópur um hverfið kl.10:30-.
Bókband m/leiðb. kl. 13:00-16:00. Kóræfing kl.13:00-15:00. Allir vel-
komnir.
Gerðuberg Föstudagur Opin handavinnustofa kl.08:30-16:00. Glerv-
innustofa m/leiðb. kl 09:00-12:00. Prjónakaffi kl. 10:00-12:00. Leikfimi
gönguhóps kl. 10:00-10:20. Gönguhópur um hverfið kl.10:30-. Qigong
10:30-11:30 Bókband m/leiðb. kl. 13:00-16:00. Kóræfing kl.13:00-15:00.
Allir velkomnir.
Gerðuberg Föstudagur Opin handavinnustofa kl.08:30-16:00. Glerv-
innustofa m/leiðb. kl 09:00-12:00. Prjónakaffi kl. 10:00-12:00. Leikfimi
gönguhóps kl. 10:00-10:20. Gönguhópur um hverfið kl.10:30-. Qigong
10:30-11:30 Bókband m/leiðb. kl. 13:00-16:00. Kóræfing kl.13:00-15:00.
Allir velkomnir.
Gjábakki kl. 9.00 Handavinna, kl. 9.00 Boccia, kl. 9.30 Post-
ulínsmálun, kl. 12.30 Tréskurður, kl. 20.00 Félagsvist.
Gullsmári Föstudagur :Handavinna kl 9.00 Leikfimi kl 10.00
Ljósmyndaklúbbur kl 13.00 Bingó kl 13.30
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9 – 12. Útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og
nýliðar velkomnir. Hádegismatur kl. 11.30. Bingó kl. 13.15. Kaffi kl.
14.30.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl
liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, útvarpsleikfimi kl.9.45 og
hádegismatur kl. 11.30. Bridge í handavinnustofu kl. 13, bingó kl.
13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.
Hæðargarður 31 Opnar 8.50. Við hringborðið 8.50, boðið upp á
kaffi. Frjáls tími í Listasmiðju, Thai Chi með Guðnýju 9.00-10.00, Boc-
cia 10.15-11.20, hádegismatur 11.30 (panta þarf fyrir 9.00 samdægurs).
Myndlistarnámskeið hjá Margréti Zophoníasd. 12.30-15.30, Zumba-
dansleikfimi með Auði Hörpu 13.00-13.50, eftirmiðdagskaffi 14.30. Al-
lir velkomnir, óháð aldri. Nánari uppl. í s. 411-2790.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9:00 í Grafarvogssudnlaug. Bridgehópur
Korpúlfa kl. 12:30 og hannyrðahópur kl. 12:30 í Borgum. Hið sívinsæla
vöfflukaffi kl. 14:30. Síðasti greiðsludagur leikhúsferðar er í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30,trésmiðja kl.9-12,listasmiðja
m.leiðbeinanda kl.9-12,morgunleikfimi kl.9.45,upplestur kl.11, Bingo
kl.14, Uppl í s.4112760
Seltjarnarnes Kaffispjall í krók. kl.10.30. Leikfimi Skólabraut kl.11.
Söngur í salnum á Skólabr. kl.13. Spilað í króknum kl.13.30. Bridge í
Eiðismýri 30, kl.13.30. Sameiginleg ferð félagsstarfsins og kirkjunnar
er nk. þriðjudag 18. sept. Farið verðurí Eldfjallasetrið, krikjuna á
Breiðabólstað og Laugardælakirkju. Hádegishressing í Kötlu og eftir-
miðdagskaffi í Skyrgerðinni í Hverag, Síðasti skráningardagur.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 – 14. Heitt á
könnunni frá kl. 10 – 11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er
frá kl. 11.30 – 12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Allir velkomnir.
Síminn í Selinu er: 568-2586.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Dansað sunnudagskvöld kl. 20.00-
23.00 Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi. Allir velkomnir.
Vesturgata 7 Föstudagur. Sungið v/ flygilinn kl.13:00 undir stjórn
Gylfa Gunnarsssonar. Kaffi kl.14:00. Enska byrjar 21. sept. uppl. og
skráning í síma 535-2740
Smáauglýsingar 569
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Námskeið
Masters (50+) námskeið í bogfimi
- með þjálfara
Námskeiðið er á mánudögum og
miðvikudögum kl. 18:30-20:00.
Haust önn: Júlí til desember, 40.000
kr, hægt að koma inn á annir sem eru
byrjaðar. Frekari upplýsingar á
bogfimisetrid.is eða að kíkja í heim-
sókn í Bogfimisetrið, Dugguvogi 2,
Reykjavík og prófa. S. 5719330.
Sjáumst þar :)
Bókhald
NP Þjónusta
Býð fram liðveislu við bókanir, reikn-
ingsfærslur o.fl.
Hafið samband í síma 649-6134.
Ýmislegt
Allir herraskór á 5.990kr
Lítið eftir í hverri stærð Stærðir sem
eftir eru: 39, 40, 41, 42, 45 og 46
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
Húsviðhald
FLÍSALAGNIR - MÚRVERK
FLOTUN - SANDSPARSL
MÁLUN - TRÉVERK
Ásamt öllu almennu viðhaldi
fasteigna
Áratuga reynsla og þekking
skilar fagmennsku og gæðum
Tímavinna eða tilboð
Strúctor
byggingaþjónusta ehf.
S. 893 6994
Hreinsa
þakrennur, laga
ryð á þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
FINNA.is
fasteignir