Morgunblaðið - 14.09.2018, Side 32
32 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2018
Listamennirnir Guðni Gunnarsson
og Ingirafn Steinarsson opna
samsýningu í Listasal Mosfells-
bæjar í dag, föstudag, kl. 16. „Til
sýnis verða ný verk en undanfarin
misseri hafa báðir listamennirnir
unnið tvívítt, annarsvegar sam-
klipp og hinsvegar teikningar. Í
verkum Guðna getur að líta
margbreytilegar súrrealískar fí-
gúrur samsettar úr fundnu mynd-
efni, tímaritum og dagblöðum.
Verk Ingarafns eru samhverfar
teikningar, úr trélitum, álíkar
spengingum sem minna samtímis
á fljótandi síkadelísk form og
svífandi geimstöðvar,“ segir í til-
kynningu.
Þar kemur fram að aðdraganda
sýningarinnar megi rekja til sam-
setu listamannanna í matarboði
þar sem kom í ljós að báðir væru
að vinna með einfalda tvívíða
framsetningu á hugðarefnum sín-
um. Sýningin stendur til 19. októ-
ber og er opin virka daga milli kl.
12 og18 og á laugardögum milli
kl. 13 og 17. Aðgangur er ókeypis.
Ný sýning í Listasal Mosfellsbæjar
Guðni
Gunnarsson
Ingirafn
Steinarsson
Fyrsta tónlistarmyndband hljóm-
sveitarinnar aYia kom út á þriðju-
dag en því er leikstýrt af Geoff
McAuliffe sem hefur unnið í tónlist-
armyndböndum fyrir listamenn og
hljómsveitir á borð við Michael
Jackson og Red Hot Chili Peppers.
AYia mun fagna útgáfu mynd-
bandsins í kvöld með tónleikum í
Iðnó og hljómsveitinni til stuðnings
verða morðóðu stelpurnar í Ma-
donna + Child, eins og segir í til-
kynningu. Tónleikarnir hefjast kl.
21 og næstu tónleikar aYia verða
svo á Iceland Airwaves-tónlistarhá-
tíðinni í nóvember.
Fagna fyrsta myndbandinu í Iðnó
Gægjugat Stilla úr myndbandi aYia sem fagnað verður með tónleikum í kvöld.
Utøya 22. júlí
Þann 22. júlí 2011 voru meira
en 500 ungmenni í pólítísk-
um sumarbúðum á eyju fyrir
utan Osló þegar vopnaður
hægrisinnaður öfgamaður
réðst á þau.
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 20.00, 22.10
Sorry to Bother You
Metacritic 81/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 20.00, 22.10
10 Things I Hate
About You
Metacritic 710/100
IMDb 7,3/10
Bíó Paradís 20.00
Söngur Kanemu
Bíó Paradís 18.00
Whitney
Bíó Paradís 17.45, 22.00
The Predator 16
Rory, sem hefur einstaka
hæfileika á tungumálasviði,
opnar fyrir slysni leið fyrir
„Rándýrin“, grimmar og
blóðþyrstar geimverur til að
snúa aftur til jarðar.
Metacritic 50/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Smárabíó 16.30, 19.50,
22.00, 22.30
Little Italy 12
Ungt og ástfangið par þarf
að finna leið til að geta verið
saman, þrátt fyrir að fjöl-
skyldur þeirra eigi í hat-
römmu stríði, en þær reka
báðar pítsustaði.
IMDb 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 19.40,
21.50
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
The Nun 16
Metacritic 55/100
IMDb 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.10,
17.40, 19.30, 20.00, 21.50,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
19.40, 21.50
Sambíóin Akureyri 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.20
Slender Man 16
Smárabíó 22.40
KIN 12
Metacritic 35/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Lof mér að 16
Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 16.00, 17.00,
19.50, 22.15
Smárabíó 15.50, 16.40,
19.00, 19.30, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00,
21.20
Borgarbíó Akureyri 17.00,
19.30, 21.40
Alpha 12
Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 63/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.20
Háskólabíó 20.40
Crazy Rich Asians
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.30, 22.00
Sambíóin Keflavík 17.30
Mile 22 16
Laugarásbíó 22.25
The Spy Who
Dumped Me 16
Metacritic 51/100
IMDb 6,4/10
Laugarásbíó 20.00
Kona fer í stríð
Morgunblaðið bbbbb
Háskólabíó 18.10
Book Club Metacritic 53/100
IMDb 6,3/10
Háskólabíó 18.30
Össi Össi er mjög heppinn hund-
ur. Hann býr hjá góðri fjöl-
skyldu sem elskar hann af-
skaplega mikið og lifið er
gott. En einn góðan veð-
urdag fer fjölskyldan í ferða-
lag og skilur Össa eftir í
pössun.
Laugarásbíó 15.30
Sambíóin Keflavík 17.50
Smárabíó 17.20
Christopher Robin Christopher Robin hittir
skyndilega gamlan vin sinn
Bangsimon, og snýr með
honum aftur í ævintýraheim
bernskunnar.
Metacritic 59/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.15
Hótel Transylvanía 3:
Sumarfríið Metacritic 54/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 15.20
Hin Ótrúlegu 2 Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 80/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
Eftir að hafa komist lífs af eftir árás 20
metra hákarls, þá þarf Jonas Taylor að
horfast í augu við ótta sinn, til að bjarga
fólki sem er fast í neðansjávarrannsókn-
arstöð.
Metacritic 46/100
IMDb 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.20
Sambíóin Keflavík 22.30
The Meg 12
Mamma Mia! Here We Go Again Nú hefur Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins og lærir
um fortíð móður sinnar á
sama tíma og hún er
ófrísk sjálf.
Morgunblaðið
bbbbn
Metacritic 60/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 17.30, 19.50
Háskólabíó 18.20, 20.50
Borgarbíó Akureyri
17.00
Mission: Impossible -
Fallout 16
Ethan Hunt og sérsveit hans og
bandamenn eiga í kappi við tím-
ann eftir að verkefni misheppnast.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 86/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.30
Sambíóin Egilshöll 21.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna
Kvikmyndir
bíóhúsanna
mbl.is/bio
Íslensk hönnun - Íslenskt handverk
Arndís Jóhannsdóttir ásta créative clothes
Sunna Sigfríðardóttir
Vesturgötu 4, 101 Reykjavík, s. 562 8990
www.kirs.is,
Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun
Opið: Mán.-fös. 10-18, lau. 10-17, sun 10-17
Framtak-Blossi er umboðsaðili
fyrirVOLVO PENTA á Íslandi
Dvergshöfða 27 , 110 Reykjavík | www.blossi.is | blossi@blossi.is
Framtak-Blossi
kappkostar að bjóða
góða þjónustu og
sanngjarnt verð á
varahlutum.
Hafið samband við
Hafþór í síma 895-3144
eða hafthor@blossi.is