Morgunblaðið - 14.09.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100. Öll
bestu lög síðustu ára-
tuga sem fá þig til að
syngja og dansa með.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar stórskotalið Rigg
viðburða heiðraði minningu George Michael með glæsi-
legum hætti fyrr á þessu ári. Í kvöld klukkan kl. 21:00
verður leikurinn endurtekinn í Eldborg. Friðrik Ómar
kíkti til Sigga Gunnars og spjallaði um sýninguna. Hann
sér að mestu um sönginn en gestasöngvarar verða
Svala, Jóhanna Guðrún, Jógvan Hansen, Regína Ósk,
Margrét Eir og Erna Hrönn. Friðrik sagðist undirbúa sig
vel fyrir hlutverkið; gangi t.d. um með sólgleraugu í viku
og var tekinn á Olís-stöðinni fyrir ósiðlegt athæfi á leið-
inni í viðtalið. Sjáðu sprenghlægilegt viðtal á k100.is.
Friðrik Ómar spjallaði við Sigga Gunnars.
Heiðra George Michael í kvöld
20.00 Súrefni (e) Þáttur um
umhverfismál í umsjón
Lindu Blöndal og Péturs
Einarssonar.
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
Frábær bílaþáttur fyrir
bíladellufólkið: Kíkt í skúr-
inn með Jóa Bach.
21.00 Tuttuguogeinn Úrval
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Spjallþáttakóngurinn
Jimmy Fallon ræðir við
gesti.
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.50 Everybody Loves
Raymond
12.15 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.45 Ný sýn
14.20 Solsidan
14.40 Who Is America?
15.10 Family Guy
15.35 Glee
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.25 Inside Out
21.00 Marvel’s Cloak &
Dagger
21.45 Marvel’s Agent Car-
ter
22.35 Marvel’s Inhumans
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 MacGyver Spennu-
þáttur um hinn unga og
úrræðagóða Angus ’Mac’
MacGyver sem starfar
fyrir bandarísk yfirvöld og
notar óhefðbundnar að-
ferðir og víðtæka þekk-
ingu til að bjarga manns-
lífum.
00.50 The Crossing
01.35 The Affair
02.30 The Good Fight
03.15 Star
04.00 I’m Dying Up Here
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
20.00 Live: Equestrian: World
Equestrian Games , Usa 21.30
News: Eurosport 2 News 21.35
Climbing: World Championship
In Innsbruck, Austria 22.00
Cycling: Tour Of Spain 23.30
Snooker: Masters In Shanghai,
China
DR1
19.15 Vores vejr 19.25 LIVE –
2. del 19.55 Indiana Jones og
det sidste korstog 21.55 The
Boy Next Door 23.20 Inspector
Morse: Messe for alle de døde
DR2
18.00 The Big Short 20.00 De
underjordiske tunneler i Las Ve-
gas 20.30 Deadline 21.00 JER-
SILD minus SPIN 21.50 Mord i
familien 23.05 99 Homes
NRK1
12.15 Mesternes mester 13.15
Dyreklinikken 14.15 Telemarks-
kua – den fagraste rosa 14.30
VM hestesport: Dressurridning
15.30 Oddasat – nyheter på
samisk 15.45 Tegnspråknytt
15.50 VM hestesport: Dress-
urridning 16.50 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Norge
Rundt 17.55 Beat for beat
18.55 Nytt på nytt 19.25
Lindmo 20.15 Bortgøymd
21.10 Kveldsnytt 21.25 Bortgø-
ymd 22.20 Hitlåtens Historie:
Show Me Love 22.50 En norsk
hyllest til Prince
NRK2
12.25 Vårt land 12.55 Datoen
13.55 Sanninga om vêret
14.50 Ein hjartevarm hand-
elsmann 15.00 NRK nyheter
15.15 Fra barn til borger 16.00
Dagsnytt atten 17.00 VM heste-
sport: Dressurridning 17.30 Kol-
kata – med Sue Perkins 18.20
Blaafarveværket – litt galskap og
mye begeistring 19.00 Nyheter
19.10 Spion i kald krig 21.25
Etter Hitler 22.10 Solgt! 22.50
Billedbrev: Roma i Berninis
bilde 23.00 NRK nyheter 23.03
Tilbake til 70-tallet 23.30 Vår
spektakulære verden
SVT1
12.40 Vem vet mest? 13.25
Mord och inga visor 14.15 Rid-
sport: VM 16.00 Rapport 16.13
Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Alla för en
19.00 Skavlan 20.00 Svenska
nyheter 20.30 Shetland 21.30
Rapport 21.35 Grotescos sju
mästerverk 22.05 En kvinnas
fall 22.55 I will survive ? med
Andreas Lundstedt
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Kulturveckan 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Ridsport:
VM 17.30 Förväxlingen 18.00
Silvana ? Väck mig när ni vaknat
18.55 Anslagstavlan 19.00
Aktuellt 19.18 Kulturnyheterna
19.23 Väder 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45
Flickan, mamman och demo-
nerna 21.15 Deutschland 83
22.00 Meningen med livet
22.30 Afrikas nya kök 23.00
Fem kvinnor 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2008-2009 (e)
13.55 Úr Gullkistu RÚV: 89
á stöðinni (e)
14.15 Úr Gullkistu RÚV:
Óskalög þjóðarinnar (e)
15.50 Úr Gullkistu RÚV:
Eyðibýli (e)
16.30 Tracey Ullman tekur
stöðuna (Tracey Ullman’s
Show) (e)
17.00 Blómabarnið (Love
Child II) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hönnunarstirnin
(Designtalenterna) (e)
18.16 Anna og vélmennin
18.38 Kóðinn – Saga tölv-
unnar
18.40 Krakkafréttir vik-
unnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Madonna á tónleikum
(Madonna: Rebel Heart To-
ur)
21.40 Séra Brown (Father
Brown IV)
22.25 The Place Beyond the
Pines (Ekki aftur snúið)
Spennumynd með Ryan
Gosling í hlutverki ökuþórs-
ins Lukes, sem fremur
bankarán í von um að fram-
fleyta sér og fjölskyldu
sinni. Ungur og metn-
aðarfullur lögregluþjónn
tekur að sér rannsókn máls-
ins og er staðráðinn í að
hafa uppi á Luke í von um
að það hjálpi honum að klífa
metorðastigann innan lög-
reglunnar. (e) Stranglega
bannað börnum.
00.40 Swinging with the
Finkels (Finkel-hjónin
reyna makaskipti) Gam-
anmynd um hjónin Alvin og
Ellie sem hafa verið gift í
nokkur ár og glatað neist-
anum. Þau ákveða að hrista
upp í sambandinu með því að
prófa makaskipti, en það
reynist ekki alveg jafn-
auðvelt og þau höfðu gert
sér í hugarlund. Leikstjóri:
Jonathan Newman. Aðal-
hlutverk: Martin Freeman,
Mandy Moore og Jonathan
Silverman. Bannað börnum.
02.00 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.25 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.20 Restaurant Startup
11.05 The Goldbergs
11.25 Veistu hver ég var?
12.10 Feðgar á ferð
12.35 Nágrannar
13.00 Twister
15.00 Scooby-Doo!
Shaggy’s Showdown
16.20 Satt eða logið
17.00 Friends
17.20 The Big Bang Theory
17.40 Bold and the Beauti-
ful
18.05 Nágrannar Fylgj-
umst nú með lífinu í Ram-
sey-götu en þar þurfa íbú-
ar að takast á við ýmis
stór mál eins og ástina, ná-
granna- og fjölskylduerjur,
unglingaveikina, gráa fiðr-
inginn og mörg mörg
fleiri.
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Asíski draumurinn
20.00 The X-Factor
20.50 The Big Sick
22.50 Adult Life Skills
00.30 Alien: Covenant
02.30 Son of a Gun
04.15 Twister
20.20 So B. It
22.00 Rise of The Planet of
the Apes
23.50 Wonder Woman
02.10 The 5th Wave
04.00 Rise of The Planet of
the Apes
20.00 Föstudagsþáttur Í
Föstudagsþættinum fáum
við góða gesti og ræðum við
þá um helgina framundan
og fleira skemmtilegt.
20.30 Föstudagsþáttur
Rætt um málefni líðandi
stundar.
21.00 Föstudagsþáttur
21.30 Föstudagsþáttur
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
17.01 Strumparnir
17.26 Ævintýraferðin
17.38 Mæja býfluga
17.50 Hvellur keppnisbíll
18.00 Gulla og grænj.
18.11 Stóri og Litli
18.24 Tindur
18.34 K3
18.45 Grettir
19.00 Lína Langsokkur
07.00 Fram – Haukar
08.30 Seinni bylgjan – upp-
hitunarþáttur kvenna
11.10 Ísland – Slóvakía
12.50 Spánn – Króatía
14.30 Ísland – Belgía
17.50 Þjóðadeildarmörkin
18.10 PL Match Pack
2018/2019
18.40 Birmingham – West
Bromwich
20.45 La Liga Report
2018/2019
21.15 Premier League Pre-
view 2017/2018
21.45 Evrópudeildin –
fréttaþáttur 18/19
10.45 Carolina Panthers –
Dallas Cowboys
13.05 NFL Gameday
13.35 Frakkland – Holland
15.15 Danmörk – Wales
16.55 Fram – Haukar
18.35 Seinni bylgjan – upp-
hitunarþáttur kvenna
19.40 Premier League Pre-
view 2017/2018
20.10 La Liga Report
20.40 Haukar – FH
22.10 PL Match Pack
22.40 Birmingham – West
Bromwich
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot af eilífðinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Kverkatak. Heimilisofbeldi er
kannað, eðli þess, áhrif og afleið-
ingar. Rýnt verður í málaflokkinn
með gerendum, þolendum, að-
standendum og fagfólki.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum.
19.45 Hitaveitan.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Eitt af því sem undirritaðri
finnst gaman að horfa á með
allri fjölskyldunni eru mynd-
ir og sjónvarpsþættir eftir
sögum Agöthu Christie. RÚV
sýndi um daginn sjónvarps-
myndina Morðið í Austur-
landahraðlestinni þar sem
David Suchet leikur snjalla
Belgann Hercule Poirot.
Þetta er mögnuð saga og
endirinn ekki eins og við eig-
um að venjast hjá Poirot. Það
er gaman að horfa á Poirot
með fjölskyldunni. Það er
alltaf skemmtileg flétta hjá
Christie og sjónvarpsefnið
yfirleitt hæfilega óhugnan-
legt svo það passar fyrir alla
á aldrinum 9-99 ára. Ekki
spillir fyrir að búningarnir
og öll leikmyndahönnun er
svakalega flott. Poirot um-
gengst vanalega enga fátæk-
linga.
RÚV sýndi fyrr á árinu
mynd í tveimur hlutum eftir
bókinni And Then There
Were None, sem er metsölu-
bók Christie frá 1939 og
áreiðanlega einhver þekkt-
asta sakamálasaga allra
tíma. Það var alveg sérstak-
lega vel gert sjónvarpsefni
og sker sig frá öðru sem
framleitt hefur verið eftir
sögum Christie. Óhugnað-
urinn var meiri en vanalega
og spennan svakaleg.
Það er enginn Poirot í
kvöld en við tökum Séra
Brown fagnandi í hans stað.
Kvöldstund með
Hercule Poirot
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Ábúðarfullur David Suchet í
hlutverki Hercules Poirots.
Erlendar stöðvar
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.55 The Simpsons
21.20 Bob’s Burgers
21.45 American Dad
22.10 Silicon Valley
22.40 Eastbound & Down
23.15 Unreal
24.00 Flash
00.45 Supergirl
01.30 Legends of Tomorrow
02.15 Arrow
Stöð 3
Bronsstytta af Amy Winehouse var afhjúpuð í Camden í
Norður-London á þessum degi árið 2014. Dagurinn var
jafnframt fæðingardagur Winehouse en hún fæddist
árið 1983. Faðir söngkonunnar, Mitch Winehouse, sagði
dóttur sína hafa elskað Camden og það væri sá staður
sem aðdáendur tengdu hana við. Myndhöggvarinn
Scott Eaton bjó styttuna til en hún er í raunstærð og
sýnir söngkonuna með aðra hönd á mjöðm og hárið
mikla sem var hennar vörumerki. Winehouse lést úr
áfengiseitrun 23. júlí 2011, aðeins 27 ára gömul.
Afhjúpuð á afmælisdeginum
Bronsstyttan af
Amy Winehouse.
K100
Stöð 2 sport
Omega
19.00 Charles Stanl-
ey
19.30 Joyce Meyer
20.00 Country Gosp-
el Time
20.30 Jesús Kristur
er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square
Church
Stöð 2 sport 2