Morgunblaðið - 30.10.2018, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 30.10.2018, Qupperneq 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2018 Áreiðanlega er nokkuð til í því að „í sumum löndum fær þjónustufólk ekkert kaup án þjórfés“. Byrjum á „þjórfés“: fé beygist um fé, frá fé – til fjár og þar með til þjórfjár. Afganginum hefði mátt bjarga með því að segja ekkert kaup, aðeins þjórfé eða ekkert kaup nema þjórfé, eftir því hvað teldist kaup. Málið 30. október 1796 Dómkirkjan í Reykjavík var vígð. Hún hafði verið átta ár í smíðum. Kirkjan var endur- byggð árið 1848 en miklar endurbætur voru gerðar á henni rúmum þrjátíu árum síðar. 30. október 1998 Vegurinn yfir Gilsfjörð var formlega opnaður fyrir um- ferð. Vegfylling í sjó er sú lengsta á Íslandi, 3,7 kíló- metrar, en brúin sjálf aðeins 65 metrar. Leiðin milli Vesturlands og Vestfjarða styttist um 17 kílómetra. 30. október 1998 Sala hófst á 49% hlut Ríkis- sjóðs í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins, FBA, fyrir 4,7 milljarða króna. Þetta var þá talin mesta einkavæðing á Ís- landi. Bankinn var síðar sameinaður Íslandsbanka. 30. október 1999 Björk Guðmundsdóttir hlaut bjartsýnisverðlaun Bröste þegar verðlaunin voru af- hent í síðasta sinn. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ÞÖK Þetta gerðist… 8 7 4 6 9 2 3 5 1 5 6 1 3 7 4 2 9 8 2 3 9 8 5 1 7 6 4 3 9 7 4 8 5 1 2 6 6 5 8 2 1 7 9 4 3 4 1 2 9 3 6 8 7 5 7 8 3 5 4 9 6 1 2 1 2 5 7 6 8 4 3 9 9 4 6 1 2 3 5 8 7 9 5 3 1 7 6 4 8 2 6 7 8 4 2 9 3 5 1 1 4 2 5 3 8 7 9 6 2 3 1 8 9 7 5 6 4 4 9 7 6 5 3 1 2 8 8 6 5 2 4 1 9 7 3 5 8 6 9 1 4 2 3 7 3 2 4 7 8 5 6 1 9 7 1 9 3 6 2 8 4 5 4 5 8 9 1 6 3 2 7 6 1 3 5 2 7 4 8 9 9 7 2 3 4 8 1 5 6 1 6 7 8 5 4 2 9 3 2 8 5 1 3 9 7 6 4 3 9 4 6 7 2 8 1 5 5 4 6 2 8 3 9 7 1 7 2 1 4 9 5 6 3 8 8 3 9 7 6 1 5 4 2 Lausn sudoku 2 5 5 1 3 7 9 3 8 6 9 7 1 6 8 2 9 1 3 6 7 2 6 8 7 7 6 4 4 1 2 5 3 9 9 5 7 2 5 2 1 3 5 6 1 2 3 3 6 9 4 6 3 7 9 4 8 6 7 5 8 1 4 3 9 6 3 7 4 9 6 3 9 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl F R R M U D S V E I G J A S T C I S I V N A E X C Y U O Y B L N M V E J S F A P D H L J Ó Ð R I T A Ð A R S K U S M N N X G D T G Æ L R A J F Q A F H D J F A R S T V Q T I I O B U M I Y K Á D C Ú S B L G V T H V X X E E R P R W E Q R W I X F S D G O C R T N T N O R W I U B X P N K F I L K M I U P P A O J M U Ð U L G Y M S I V N H L U K N W H E W O L D G P K S Y G Y Ö M Á R K S S I F R E K H R I F U T T E W Y B D T O K W Z N T Ú N Y K S U M S P E N G I L E G I E S S T O V R F U N D A R B O Ð I N U U V V Í N V I Ð A R I N S L Z Z H C M E F N A H A G S S V Æ Ð I Q A H K C F Æ Ð I N G A R S T E I N N I E X Q K R L E I K H Ú S G E S T I N A M X Efnahagssvæði Fiskamerkisins Fjarlæg Fundarboðinu Fæðingarsteinn Hljóðritaðar Járnplötur Kerfisskrám Krúsum Leikhúsgestina Nashyrning Rúandar Smygluðum Spengilegi Sveigjast Vínviðarins Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Gleði Sægur Horf Rær Korns Spöng Dulur Arður Nánd Kerra Gláms Sult Grófa Ræðan Mikil Forn Árás Ask Jurta Ýfður 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 4) Alda 6) Gagnleg 7) Naum 8) Slöngva 9) Reik 12) Sínk 16) Orrusta 17) Skán 18) Andvarp 19) Hrun Lóðrétt: 1) Ágústs 2) Ágjörn 3) Plagg 4) Agnar 5) Dauði 10) Elskan 11) Knappt 13) Ískur 14) Konan 15) Krydd Lausn síðustu gátu 232 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Re8 8. g4 f5 9. gxf5 gxf5 10. exf5 Bxf5 11. Rf3 Ra6 12. Hg1 Rb4 13. Hc1 a5 14. a3 Ra6 15. Rg5 c6 16. Bd3 Rac7 17. Bxf5 Hxf5 18. Dd3 Dd7 19. Hg3 h6 20. Rf3 Rf6 21. Rh4 Hh5 22. Re4 Hf8 23. Rg6 Hf7 24. dxc6 bxc6 25. Rxd6 Rg4 26. Hd1 Hf6 Staðan kom upp á opnu móti sem er nýlokið á eynni Mön. Stórmeistarinn Helgi Ólafsson (2.510) hafði hvítt gegn rússneska kvennastórmeist- aranum Anastasya Paramzina (2.243). 27. Re4! og svartur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 27... Dxd3 28. Rxf6+. Af samtals fimm íslenskum keppendum í aðalflokki mótsins stóð Helgi sig best en hann fékk 4½ vinning af níu mögulegum og samsvaraði ár- angur hans 2.535 skákstigum. Rados- law Wojtaszek (2.727) og Arkadij Nai- ditsch (2.721) urðu hlutskarpastir á mótinu með 7vinninga. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ólátabelgur. V-NS Norður ♠DG10853 ♥Á ♦Á9643 ♣Á Vestur Austur ♠K9 ♠4 ♥DG732 ♥K85 ♦D875 ♦-- ♣K6 ♣DG10987542 Suður ♠Á762 ♥10964 ♦KG102 ♣3 Suður spilar 6♠ doblaða. Spilarar eru eins og krakkar í skóla- stofu. Þægu og duglegu börnin sitja teinrétt á fremsta bekk með upprétta hönd – aftast lúra lötu ólátabelgirnir og skjóta strokleðri af reglustiku út um víðan völl. Peter Fredin er ólátabelgur. Gerir samviskusamlega það sem hann heldur að hann ekki eigi að gera. Meldar of mikið á léleg spil eða meldar alls ekki þegar allar heimurinn fer úr líming- unum. Eins og hér. Fredin var í austur með níulit í laufi og lét engan vita. Spilið kom upp í æfingaleik Svía og Hollendinga á BBO. Johan Sylvan vakti á 1♥ í vestur, Louk Verhees stökk í 3♣ til að sýna spaða og tígul (Ghestem- sagnvenjan) og Fredin sagði sitt fyrsta pass og mörgum. Ricco van Prooijen tók sterkt undir spaðann og framhaldið var tveggja manna tal upp í 6♠. Þá loksins heyrðist hljóð úr horni, Fredin útspilsdoblaði og Sylvan hitti á tígul út. Einn niður. R GUNA GÓÐAR I Sálm. 6.3 biblian.is Líkna mér, Drottinn, því að ég er magnþrota, lækna mig, Drottinn, því að bein mín tærast af ótta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.