Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2018, Síða 20

Morgunblaðið - Sunnudagur - 21.10.2018, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21.10. 2018 HÖNNUN OG TÍSKA Smáralind – Sími 517 0317 – www.plusminus.is PLUSMINUS | OPTIC Langar þig í ný gleraugu Velkomin til okkar Örlítið útvíð og klassísk, fullkomin við gallabuxur. H&M 4.590 kr. Meghan, hertoga- ynja af Sussex, er mikil skyrtukona og notar þær óspart við ýmis tilefni. Elegant fyrir fínan kvöld- verð, kemur líka í svörtu. Lindex 4.699 kr. Örlítið sparilegri Það þarf ekki kjól til að gera sig eilítið veislu- legri í tilverunni. Góð skyrta eða blússa kemur þar inn í staðinn og það besta við slíkar flíkur er að þær ganga bæði í vinnuna og leikhúsið. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Alls kyns rúmfræðileg form eru áberandi. Vero Moda 4.590 kr. Ný úr smiðju róm- antísku stefnunnar. H&M 3.495 kr. Ganni er afspyrnu töff merki, með mikið úr- val af smart skyrtum. Geysir 14.900 kr. Stine Goya sýnir það enn og aftur að allt sem þaðan kemur er fagurt. Geysir 34.800 kr. Blæbrigðamunur í efn- inu gerir hefðbundnar skyrtur mjög sparilegar. Zara 4.995 kr. Í heitasta mynstri vetrarins frá danska merkinu Envii. NTC 7.995 kr. Brjálaðir litirnir gera mjúkar blúndurnar og púffið svolítið svalt. Vero Moda 5.990 kr. Fíngert mynstur sem tekur ekki of mikið til sín. Zara 6.995 kr. Dökkar buxur og yfir- höfn kalla á að létta aðeins til með ljósri skyrtu. Lindex 3.999 kr. Mjúk og falleg lita- palletta sem minnir smá á vorið. Zara 4.595 kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.