Morgunblaðið - 07.11.2018, Side 31
Allenheimer. Hljóðlist í bland við
æðri skemmtun. Ég er til í upp-
brotið.
Bagdad Brothers. Öðruvísi upp-
lifun á sviði en í heimahlustun.
Firnasterk tónleikasveit og kraft-
mikil framkoma í bland við mjúk
höfuðeinkenni sveitarinnar fram-
kallar frískandi skynhrif.
Soccer Mommy. Ég heyrði lag í
útvarpinu með þessari erlendu
tónlistarkonu og mér féll það vel. Til í að heyra og sjá
meira.
Ingibjörg Turchi. Tónlist til að týna sér í. Hrífandi
flæði framkallað af fyrsta flokks hljóðfæraleikurum.
TEITUR MAGNÚSSON TÓNLISTARMAÐUR
Allenheimer Atli
Bollason kemur fram
undir því nafni.
Hljóðlist í bland við
æðri skemmtun
Teitur Magnússon
31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2018
Góðar viðtökur Sinfóníuhljómsveit Íslands á sviði tónleikahallarinnar í Kawasaki á fyrstu tónleikum hljómsveit-
arinnar í Japan. Arna Kristín Einarsdóttir segir að móttökur hafi til þessa verið frábærar og ferðalagið gengið vel.
Ég er að syngja með Árna Vil á
miðvikudaginn og mæli mjög
mikið með því. Nýja platan hans
er mjög falleg, pródúseruð af
Þóri Bogasyni (Just Another
Snake Cult). Ég er spennt fyrir
að sjá Teit, Kæluna miklu og
Heklu theremín-drottningu til að
sjá nýja efnið þeirra. Nýja platan
hennar Gyðu Valtýs er líka
dásamleg svo ég fer líklega að
sjá hana. Ég kíki líka kannski á Hatara og Jóa Pé og
Króla og í barna-raftónlistarsmiðjuna með son minn
á sunnudaginn. Af erlendu er ég spenntust fyrir
Blood Orange og Nadine Shah. Það sem ég elska
samt mest við Airwaves er að heyra eitthvað nýtt og
láta fólk draga mig að sjá eitthvað sem ég vissi ekki
að væri til.
JARA, TÓNLISTARMAÐUR OG JÓGAKENNARI
Best er að heyra
eitthvað nýtt
blood orange
Jara
Frá New York Blood
Orange er listamanns-
nafn Devonté Hynes.
Skrautlegur
Rapparinn
Tommy Cash.
Smerz frá Noregi er það svalasta sem
ég veit. Hef hlustað á þetta dúó síðan
þær gáfu út sína fyrstu EP-plötu árið
2016 og ég hef
ekki getað hætt
að hlusta síðan.
Ferskt, tilrauna-
kennt, mínimal-
ískt teknó með
grípandi mel-
ódíum og djúsí
bassa. Ég get ekki
beðið eftir að sjá
þær á sviði í ein-
hverju sem ég
held að muni vera
ógleymanleg klúbbastemning.
ZAAR frá Danmörku er að koma ný
inn í raftónlistarsenuna. Það er búið
að vera ótrúlega gaman að fylgjast
með henni. Á tónleikaferðalagi um
Danmörku fylgdist ég með henni
koma fram sóló undir nafninu og ég
varð alveg „húkkd“ á lögunum og
röddinni hennar. Á Airwaves mun hún
koma fram undir sama nafni með
hljómsveit, sem ég er mjög spennt að
sjá. Sunna er ein af mínum uppá-
halds. Hljóðheimurinn hennar sam-
anstendur af dáleiðandi endurtekn-
ingum og melódíum sem „loopast“ í
kringum harðan „industrial“ takt
sem leysist síðan upp í einhverju óút-
skýranlegu sem skilur mann eftir
með gæsahúð. Ég hlakka mjög til að
spila með henni á Airwaves í ár, en
hún er einmitt líka vön að koma ein
fram á sviði.
B1B2 er plötusnúðadúó Birnu og
Bjarkar. Partí sem enginn má missa
af!
SIGURLAUG THORARENSEN TÓNLISTARKONA
Gríðarsvalt dúó
Sigurlaug
Thorarensen
Svalar Henri-
ette og Cath-
arina í Smerz.
Ronja Ræningjadóttir (Stóra sviðið)
Sun 11/11 kl. 13:00 18. s Sun 2/12 kl. 17:00 24. s Sun 20/1 kl. 16:00 33.sýn
Sun 11/11 kl. 16:00 19. s Sun 9/12 kl. 14:00 Auka Sun 27/1 kl. 13:00 34.sýn
Lau 17/11 kl. 14:00 Auka Sun 9/12 kl. 17:00 25. s Sun 27/1 kl. 16:00 35.sýn
Lau 17/11 kl. 17:00 Auka Lau 29/12 kl. 13:00 Auka Sun 3/2 kl. 13:00 36.sýn
Sun 18/11 kl. 13:00 20. s Lau 29/12 kl. 16:00 Auka Sun 3/2 kl. 16:00 37.sýn
Sun 18/11 kl. 16:00 21. s Sun 30/12 kl. 13:00 26. s Sun 10/2 kl. 13:00 38.sýn
Lau 24/11 kl. 17:00 Auka Sun 30/12 kl. 16:00 27. s Sun 10/2 kl. 16:00 39.sýn
Sun 25/11 kl. 14:00 Auka Sun 6/1 kl. 13:00 28.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 40.sýn
Sun 25/11 kl. 17:00 22. s Sun 6/1 kl. 16:00 29.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 41.sýn
Lau 1/12 kl. 14:00 Auka Sun 13/1 kl. 13:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 42.sýn
Lau 1/12 kl. 17:00 23. s Sun 13/1 kl. 16:00 31.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 43.sýn
Sun 2/12 kl. 14:00 Auka Sun 20/1 kl. 13:00 32.sýn
Stórskemmtilegur og æsispennandi söngleikur fyrir alla fjölskylduna!
Samþykki (Stóra sviðið)
Fim 15/11 kl. 19:30 5.s Fös 23/11 kl. 19:30 7. s Fös 30/11 kl. 19:30 9.s
Fös 16/11 kl. 19:30 6.s Fim 29/11 kl. 19:30 8.s Fös 7/12 kl. 19:30 10.sýn
Kraftmikið, splunkunýtt verk sem sló í gegn í Breska þjóðleikhúsinu.
Fly Me To The Moon (Kassinn)
Sun 11/11 kl. 19:30 15. s Lau 17/11 kl. 19:30 18.s Fös 23/11 kl. 19:30 20.sýn
Fös 16/11 kl. 19:30 17.s Fim 22/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 1/12 kl. 19:30
Nýtt verk eftir höfund hins geysivinsæla leikrits Með fulla vasa af grjóti
Insomnia (Kassinn)
Mið 14/11 kl. 19:30 Frums Sun 25/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/12 kl. 19:30 7.sýn
Fim 15/11 kl. 19:30 2.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 5.sýn
Lau 24/11 kl. 19:30 3.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 6.sýn
Brandarinn sem aldrei deyr
Klókur ertu Einar Áskell (Brúðuloftið)
Lau 10/11 kl. 11:00 Lau 10/11 kl. 13:00
Nokkrar gamlar spýtur og góð verkfæri geta leitt mann inn í nýjan heim
Leitin að jólunum (Leikhúsloft)
Lau 17/11 kl. 11:00 313.s Sun 2/12 kl. 12:30 323.s Lau 15/12 kl. 14:30 333.s
Lau 17/11 kl. 12:30 314.s Lau 8/12 kl. 11:00 324.s Sun 16/12 kl. 11:00 334.s
Lau 24/11 kl. 11:00 315.s Lau 8/12 kl. 13:00 325.s Sun 16/12 kl. 13:00 335.s
Lau 24/11 kl. 13:00 316.s Lau 8/12 kl. 14:30 326.s Sun 16/12 kl. 14:30 336.s
Lau 24/11 kl. 14:30 317.s Sun 9/12 kl. 11:00 327.s Lau 22/12 kl. 11:00 337.s
Sun 25/11 kl. 11:00 318.s Sun 9/12 kl. 12:30 328.s Lau 22/12 kl. 13:00 338.s
Sun 25/11 kl. 12:30 319.s Fös 14/12 kl. 17:30 329.s Lau 22/12 kl. 14:30 339.s
Lau 1/12 kl. 11:00 320.s Fös 14/12 kl. 19:00 330.s Sun 23/12 kl. 11:00 340.s
Lau 1/12 kl. 12:30 321.s Lau 15/12 kl. 11:00 331.s Sun 23/12 kl. 13:00 341.s
Sun 2/12 kl. 11:00 322.s Lau 15/12 kl. 13:00 332.s Sun 23/12 kl. 14:30 342.s
Grímuverðlaunasýningin Leitin að jólunum.
Reykjavík Kabarett (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 9/11 kl. 22:00
Daður og dónó
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 7/11 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 5/12 kl. 20:00
Mið 14/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Mið 12/12 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Fjallkonan fríð (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 10/11 kl. 20:00 3.sýn Sun 11/11 kl. 17:00 4.sýn
Fjallkonan skoðuð á fullveldisafmæli
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Elly (Stóra sviðið)
Fim 8/11 kl. 20:00 aukas. Sun 18/11 kl. 20:00 171. s Lau 1/12 kl. 20:00 176. s
Fös 9/11 kl. 20:00 164. s Fim 22/11 kl. 20:00 172. s Sun 2/12 kl. 20:00 177. s
Sun 11/11 kl. 20:00 aukas. Fös 23/11 kl. 20:00 173. s Fim 6/12 kl. 20:00 178. s
Fim 15/11 kl. 20:00 aukas. Sun 25/11 kl. 20:00 174. s Fös 7/12 kl. 20:00 179. s
Lau 17/11 kl. 20:00 165. s Fim 29/11 kl. 20:00 175. s
Stjarna er fædd.
Allt sem er frábært (Litla sviðið)
Lau 10/11 kl. 20:00 19. s Fös 23/11 kl. 20:00 21. s
Lau 17/11 kl. 20:00 20. s Fös 30/11 kl. 20:00 22. s
Gleðileikur um depurð.
Kvenfólk (Nýja sviðið)
Fim 22/11 kl. 20:00 1. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s Sun 16/12 kl. 20:00 11. s
Fös 23/11 kl. 20:00 2. s Fös 7/12 kl. 20:00 7. s Fim 20/12 kl. 20:00 aukas.
Lau 24/11 kl. 20:00 3. s Lau 8/12 kl. 20:00 8. s Fös 21/12 kl. 20:00 aukas.
Sun 25/11 kl. 20:00 4. s Fim 13/12 kl. 20:00 9. s Fös 28/12 kl. 20:00 12. s
Fös 30/11 kl. 20:00 5. s Fös 14/12 kl. 20:00 10. s Lau 29/12 kl. 20:00 13. s
Drepfyndin sagnfræði með söngvum.
Tvískinnungur (Litla sviðið)
Fös 9/11 kl. 20:00 Frums. Sun 18/11 kl. 20:00 3. s Sun 25/11 kl. 20:00 5. s
Fim 15/11 kl. 20:00 2. s Fim 22/11 kl. 20:00 4. s Lau 1/12 kl. 20:00 6. s
Ást er einvígi.
Jólaflækja (Litla sviðið)
Lau 24/11 kl. 13:00 1. s Lau 1/12 kl. 13:00 3. s Lau 8/12 kl. 13:00 5. s
Sun 25/11 kl. 13:00 2. s Sun 2/12 kl. 13:00 4. s Sun 9/12 kl. 13:00 6. s
Litrík jólasýning fyrir þau yngstu.
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Lau 10/11 kl. 20:00 66. s Lau 24/11 kl. 20:00 68. s
Fös 16/11 kl. 20:00 67. s Fös 30/11 kl. 20:00 69. s
Sýningum lýkur í nóvember.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Kynntu þér nýjan tapas-matseðil Leikhúsbarsins
á borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is