Morgunblaðið - 10.11.2018, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 10.11.2018, Qupperneq 43
og lifandi, les allt sem ég næ mér í og hitti vini mína reglulega. Svo er ég svo heppinn að börnin ná alltaf í mig í mat þannig að ég fæ aldrei að borða einn heima.“ Fjölskylda Eiginkona Ólafs var Inga Lill Marianne Olafsson, f. 1936, d. 2013, hjúkrunarfræðingur. Foreldrar hennar: Alma Anderson, f. 1918, d. 2005, matráður í Malmköping í Sví- þjóð, og Gunnar Falk, f. 1912, d. 1993, lögreglustjóri og síðar fram- kvæmdastjóri hjá Volvo í Svíþjóð. Fósturfaðir Ingu var Sigvard Alex- ander Anderson, f. 1917, d. 1987, rak flutningafyrirtæli í Malmköping. Börn Ólafs og Ingu eru: 1) Ásta Sólveig, f. 1960, hjúkrunarfræð- ingur, í sambúð með Ágústi Kára- syni bílstjóra. Börn þeirra eru Ólaf- ur Ingi, f. 1979, starfsmaður hjá bandaríska sendiráðinu, kvæntur Ástu Arnardóttur bókara, þeirra dætur eru Lilja og Freyja; Steindór Bjarni, f. 1988, starfsmaður á leik- skóla; Ingibjörg Fjóla, f. 1998. 2) Ingibjörg, f. 1964, hjúkrunarfræð- ingur og forstöðukona. Börn hennar eru Birgir Þór, f. 1993, flugmaður, í sambúð með Karen Lekve lyfja- fræðingi; Inga-Lill Marianna, f. 1997, háskólanemi. 3) Bjarni Ólafur, f. 1965, viðskiptafræðingur og lög- reglufulltrúi, kvæntur Margréti Sig- mundsdóttur flugfreyju. Börn þeirra eru Ásdís Inga, f. 2005; og Ólafur, f. 2008. 4) Páll, f. 1968, lög- maður og viðskiptafræðingur, kvæntur Sigríði Dóru Gísladóttur, kennara og blaðamanni. Börn þeirra eru Ída, f. 1993, viðskiptafræðingur; Alma Guðrún, f. 1997, háskólanemi; og Ólafur, f. 1999, háskólanemi. 5) Gunnar Alexander, f. 1969, stjórn- málafræðingur og heilsuhagfræð- ingur, kvæntur Ingibjörgu Lílju Ómarsdóttur, doktorsnema í um- hverfis- og auðlindafræði. Börn þeirra eru Hekla, f. 1994, há- skólanemi; Hákon, f. 2003; og Hin- rik Dagur, f. 2008. Fyrir hjónaband átti Ólafur tvo syni, þeir eru: 6) Ólafur, f. 1957, lög- fræðingur og dómstjóri, kvæntur Magnfríði Sigurðardóttur, iðjuþjálfa og kennara við Háskólann á Akur- eyri. Sonur Ólafs er Ólafur, f. 1991, háskólanemi, í sambúð með Drífu Guðjónsdóttur hjúkrunarfæðingi. Börn Magnfríðar eru Jónas, Jóhann og Birgitta. 7) Grímur Ólafur, f. 1957, framkvæmdastjóri hjá Friosur í Síle, kvæntur Bryndísi Unni Svein- björnsdóttur, f. 1957. Börn þeirra eru Rannveig, f. 1983, tannlæknir, gift Felipe Torconal og eiga þau tvö börn, Florenciu og Leon; Friðrik Máni, f. 1990, viðskiptafræðingur; og Vilborg Isabel, f. 1996, há- skólanemi. Þau eru búsett í Síle. Systkini Ólafs voru Bjarni, f. 1926, d. 1948, þingvörður, bús. í Brautarholti; Ingibjörg, f. 1927, d. 2007, hjúkrunarfræðingur í Reykja- vík; Páll, f. 1930, d. 2010, bóndi í Brautarholti; og Jón, f. 1932, d. 2004, bóndi í Brautarholti. Foreldrar Ólafs voru hjónin Ólaf- ur Bjarnason, f. 1891, d. 1970, bóndi og hreppstjóri í Brautarholti á Kjal- arnesi, og Ásta Ólafsdóttir, f. 1892, d. 1985, húsfreyja í Brautarholti. Úr frændgarði Ólafs Ólafssonar Ólafur Ólafsson Guðlaug Þorsteinsdóttir húsfreyja Páll Jónsson Mathiesen prestur, lengst í Hjarðarholti í Laxárdal, Dal. Ingibjörg Pálsdóttir húsfreyja á Lundi Ásta Ólafsdóttir húsfreyja í Brautarholti Ólafur Ólafsson prófastur í Hjarðarholti og skólastj. unglingaskóla Metta Kristín Ólafsdóttir húsfreyja í Hafnarfirði Ólafur Jónsson kaupmaður í Hafnarfirði Páll Ólafur Ólafsson útgerðar- maður í Rvík og Færeyjum Ólöf Pálsdóttir (Lóla) myndhöggvari Þorbjörg Pálsdóttir myndhöggvari Jens Pálsson mannfræðingur Guðrún Vilmundar- dóttir húsfreyja í Rvík Þorvaldur Gylfason prófessor Vilmundur Gylfason þingmaður Þórhallur Vilmundarson prófessor Kristín Ólafs- dóttir fyrsti kven- læknir á Íslandi Margrét Björnsdóttir húsfreyja, síðast á Auðnum Guðmundur Sölvason b. og hreppstj. á Skarðsá, Auðnum og síðast á Fagranesi, Skag. Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja í Steinnesi í Þingi, A-Hún. Olaf Paulson lögmaður, skrifstofustjóri og borgarstjóri Kaupmannahafnar Bjarni Paulson sendiherra Dana á Íslandi Olaf Paulson prófessor við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn Bjarni Pálsson prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi með aðsetur í Steinnesi Guðrún Jónsdóttir húsfr. á Gilsstöðum í Vatnsdal og Akri í Þingi Páll Ólafsson b., hreppstj. og dannebrogsm. á Gilsstöðum og Akri Ólafur Bjarnason b. og hreppstjóri í Brautarholti á Kjalarnesi Björn Bjarnason magister Hálfdan Bjarnason aðalræðismaður Íslands í Genúa Páll Bjarnason lögmaður Gísli Bjarnason lögmaður Jónas Rafnar bankastjóri og alþm. Bjarni Rafnar yfirlæknir á Akureyri Ingibjörg Bjarnadóttir húsfr. á Kristneshæli Birna Jóns- dóttir húsfr. í Rvík Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir fv. útvarpsþula Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar Jón Bjarnason læknir ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2018 B A N K A ST R Æ T I 1 2 , R E Y K J AV Í K | S : 5 5 1 4 0 07 | W W W. S K A RTG R I P I RO G U R . I S Jón Þorvarðsson fæddist á Víðir-hóli á Hólsfjöllum 10. nóv-ember 1906. Foreldrar hans voru hjónin Þorvarður Þorvarðsson, f. 1863, d. 1948, prófastur á Víðirhóli og í Vík í Mýrdal, og Andrea Elísabet Þorvarðsdóttir, f. 1874, d. 1929. Jón lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1927 og guðfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1932. Veturinn 1935-1936 stundaði hann framhaldsnám í kirkjusögu í Cambridge og London, auk þess sem hann dvaldist um hríð í Danmörku og Svíþjóð þar sem hann kynnti sér kirkjumál þeirra landa. Jón var aðstoðarprestur föður síns í Vík 1932-1934, nema tímabilið frá 30. september 1932 til 14. júlí 1933 er hann var settur sóknarprestur í Garðaprestakalli á Akranesi. Hann var sóknarprestur í Mýrdalsþingum 1934-1952 og prófastur í V-Skafta- fellssýslu 1935-1952. Hann var fyrsti sóknarpresturinn í Háteigs- prestakalli í Reykjavík og tók við þeirri stöðu 1952. Þá var engin kirkja sem fylgdi söfnuðinum en hátíðarsal- urinn í Sjómannaskólanum var nýtt- ur í staðinn. Það var ekki fyrr en 1965 sem Háteigskirkja var vígð. Jón lét af störfum fyrir aldurs sakir árið 1976. Jón var skólastjóri unglinga- skólans í Vík í Mýrdal 1933-1948 og kenndi sjálfur allar greinar fyrir utan stærðfræði. Hann var prófdómari við Barnaskólann í Vík 1934-1952 og sat í skólanefnd Skógaskóla 1948-1952. Hann sat í kirkjuráði 1954-1970, í stjórn Kirkjukórasambands Íslands 1953-1964, í stjórn Prestafélags Ís- lands 1955-1967, ritari til 1964 og varaformaður 1964-1967 og sat í vel- ferðarnefnd aldraðra 1963-1967. Jón var sæmdur riddarakrossi fálkaorð- unnar 1969. Árið 1932 gekk Jón að eiga Lauf- eyju Eiríksdóttur húsfreyju úr Reykjavík, f. 1904, d. 1993. Börn þeirra: Sigurgeir hagfræðingur, f. 1934, d. 2009, Ólafur læknir, f. 1935, og Margrét kennari, f. 1937. Jón lést 14. júlí 1996. Merkir Íslendingar Jón Þorvarðsson Laugardagur 109 ára Jensína Andrésdóttir 95 ára Helga Hansdóttir 90 ára Ólafía Jónsdóttir Sigbjörn Brynjólfsson 85 ára Elísabet K. Guðmundsdóttir Erla Þórðardóttir Sigurður Finnbjörn Mar Sigurgestur Ingvarsson 80 ára Guðbjörg Sigurðardóttir Jónas Ingimundarson Laufey Alda Ólafsdóttir Sigurður Jónsson 75 ára Björg Björnsdóttir Guðmundur Helgason Tómas John Hounslow 70 ára Bjarni Grétar Ólafsson Ólafur H. Einarsson Örn Kjærnested 60 ára Bjarnfríður A. Guðnadóttir Jakob Milli Sæmundsson Jóhanna S. Ragnarsdóttir Jóhann Gunnarsson Jón Jósef Bjarnason Óðinn Sigurðsson Ólafur Sveinn Guðmundss. Sigríður Jóhannesdóttir 50 ára Anna Björk Ólafsdóttir Auður Ásdís Jónsdóttir Axel Sigurjónsson Ásdís Þórhallsdóttir Fanney Birgisdóttir Ingvar Stefánsson Kristín Sigþrúður Björnsd. Roman Sieruta Sigurjón Arnarsson Svandís Birna Harðardóttir Þórey Jónína Jónsdóttir 40 ára Agnes Sigurðardóttir Berglind Hreiðarsdóttir Dagbjört Reginsdóttir Edda Guðrún Valdimarsd. Eva Arnarsdóttir Ewa Warmus Guðmundur Vignir Karlss. Hulda Sævarsdóttir Höskuldur Borgþórsson Kári Magnússon Kolbrún Guðbjörnsdóttir Signý Ósk Davíðsdóttir Steingrímur Hallur Lund Tryggvi Lárusson Þórdís Guðmundsdóttir 30 ára Anna Björk Ómarsdóttir Arngrímur Sigurðarson Christina Miller Daníel Melsted Daria Brozek Diðrik Stefánsson Edda Dögg Ingibergsdóttir Egill Björgvinsson Elvar Örn Þormar Eyþór Jens Gunnarsson Eyþór Pálmason Guðný Ólafsdóttir Iuliia Gamaniek Jaroslaw M.Chwasta Kristinn Alex Sigurðsson Loftur Hreinsson María Theresa Halldórsd. Nanna Guðrún Hjaltalín Sif Elíasdóttir Bachmann Sindri Davíðsson Svavar Guðmundsson Sunnudagur 90 ára Halla Bergþórsdóttir Hjörtur Ármann Eiríksson Ólafur Ólafsson Þorkell Gunnarsson 85 ára Ásgeir Sigurðsson Emilía Sigurbjörg Emilsd. Hanna Ingibjörg Ingvarsd. Jóhanna Þorkelsdóttir Margrét J. Þorsteinsdóttir Sveinn Sigmarsson Þórarinn Ingimundarson 80 ára Ásta Kristín Sigurbjörnsd. Fríða Sigurveig Traustad. 75 ára Þórarinn Edilon Sveinsson Þrúður S. Ingvarsdóttir 70 ára Björn Pálsson Garðar Einarsson Gunnþóra Gunnarsdóttir Hallur Páll Jónsson Helga Jenny Gísladóttir Kristinn Helgi Gunnarsson Oddný Finnbogadóttir Prajin Sornyoo Ragnar Sigurjónsson Sigrún Gunnarsdóttir 60 ára Eiríkur Ómar Sæland Gunnhildur Hálfdánardóttir Haraldur Jósefsson Hertha M. Þorsteinsdóttir Magnús Már Vilhjálmsson Óskar Andreas Færseth Pálmi Jónsson Ragnheiður Birna Fossdal Ragnheiður Björk Þórsd. Regína Rögnvaldsdóttir Sigurbjörn Þorsteinsson Skúli Skúlason Svavar Jón Gunnarsson Þórir Sigurðsson Örn Bragi Tryggvason 50 ára Arunas Barzda Ásgeir Halldórsson Benedikt Ingólfsson Birna Bjarnarson Björg Skúladóttir Björn Ingvar Júlíusson Gunnþór Björn Ingvason Hatixhe Kelmendi Hákon A. Sigurbergsson Höskuldur Jensson Kristín Sigurðardóttir Lilja Kristinsdóttir Ragnar Marel Georgsson Rebekka Sigurðardóttir Sigurður Ari Tryggvason Sigurður Örn Hallgrímsson Sunna Björg Sigurjónsd. Þorbjörg Árnadóttir Þuríður Guðbjörnsdóttir 40 ára Erik Ingvar Bjarnason Fannar Þórisson Hjörtur Vilhjálmsson Johan Fredrik Andersson Karen Ósk Óskarsdóttir Ruth Ilag-Ilag Santiago Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir Viktoría Rut Smáradóttir 30 ára Ásdís Jónsdóttir Inga Ólöf Sigurjónsdóttir Jón Hjörtur Sigurðarson Jón Þór Magnússon Pétur Örn Pálmarsson Phuong Do Harrison Sigrún Inga Ævarsdóttir Svava Gerður Ingimundard. Sylwia Krawczyk Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.