Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 25

Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 25
Starfsemi á árinu 2018 — live.is Úr ársreikningi Efnahagsreikningur í árslok í milljónum króna 2018 2017 Innlend skuldabréf 252.099 242.356 Sjóðfélagalán 92.898 82.277 Innlend hlutabr. og hlutd.skírteini 111.872 115.712 Erlend verðbréf 247.237 215.932 Verðbréf samtals 704.106 656.277 Bankainnstæður 5.016 5.499 Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 435 462 Skammtímakröfur 3.955 3.264 Skammtímaskuldir -770 -729 Eignir sameignardeildar 698.642 652.285 Eignir séreignardeildar 14.100 12.488 Eignir samtals 712.742 664.773 Breytingar á hreinni eign í milljónum króna 2018 2017 Iðgjöld 34.335 29.797 Lífeyrir -15.096 -13.609 Fjárfestingartekjur 29.738 47.106 Rekstrarkostnaður -1.008 -906 Breyting eigna 47.969 62.388 Eignir frá fyrra ári 664.773 602.385 Eign samtals 712.742 664.773 Kennitölur 2018 2017 Ávöxtun 4,3% 7,6% Hrein raunávöxtun 1,0% 5,7% Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,8% 5,9% Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 4,6% 1,7% Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal) 3,9% 4,2% Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,15% 0,14% Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 2,9% 3,0% Lífeyrir í % af iðgjöldum 44,0% 45,7% Fjöldi virkra sjóðfélaga 36.788 36.400 Fjöldi lífeyrisþega 17.083 15.820 Stöðugildi 43,4 40,8 Ávöxtun Verðbréfaleiðar 4,3% 7,6% Hrein raunávöxtun Verðbréfaleiðar 1,0% 5,7% Ávöxtun Innlánsleiðar 5,5% 3,0% Hrein raunávöxtun Innlánsleiðar 2,2% 1,3% Ávöxtun Ævileiðar I 0,8% — Hrein raunávöxtun Ævileiðar I -2,4% — Ávöxtun Ævileiðar II 3,8% — Hrein raunávöxtun Ævileiðar II 0,5% — Ávöxtun Ævileiðar III 3,6% — Hrein raunávöxtun Ævileiðar III 0,3% — Afkoma Ávöxtun á árinu 2018, var 4,3% og raunávöxtun 1,0%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 29,7 milljörðum. Raunávöxtun var að meðaltali 4,8% sl. 5 ár, 4,6% sl. 10 ár og 3,9% sl. 20 ár. Tryggingafræðileg staða Tryggingafræðileg staða er traust, hún segir til um getu sjóðsins til að standa undir lífeyris­ skuld bindingum. Staðan var jákvæð um 5,4% í árslok 2018 samanborið við 6,4% árið áður. Lífeyrisgreiðslur Á árinu 2018 fengu að meðaltali 17.083 sjóðfélagar lífeyrisgreiðslur úr sameignardeild að fjárhæð 14.315 milljónir. Árið áður námu þær 12.819 milljónum og hækkuðu því um 12%. Séreignardeild Séreign í árslok 2018 nam 14.100 milljónum. Lífeyrisgreiðslur úr séreignardeild voru 548 milljónir á árinu. Ávöxtun Verðbréfaleiðar var 4,3% og raunávöxtun 1,0%. Ævileiðir sjóðsins hafa mismunandi eignasamsetningu í þeim tilgangi að mæta ólíkum þörfum sjóðfélaga eftir aldri og áhættuþoli. Ávöxtun Ævileiðar I var 0,8%, Ævileiðar II 3,8% og Ævileiðar III 3,6%. Eignir Eignir sjóðsins námu 712,7 mill jörðum í árslok samanborið við 664,8 milljarða árið áður og nemur hækkun eigna því 48 milljörðum. Eignasafnið er vel áhættudreift. Þannig eru um 35% af eignum sjóðsins í dreifðu safni erlendra verðbréfa, samanborið við 33% árið áður. Innlend hlutabréfaeign nemur 15% af eignum sjóðsins. Þá eru 23% í innlendum ríkistryggðum skuldabréfum, 13% í safni sjóð félagalána og 13% í öðrum skuldabréfum auk þess sem 1% er ávaxtað í bankainnstæðum og öðrum eignum. Þróun trygginga fræðilegrar stöðu 10 8 6 4 2 0 2014 2015 2016 2017 2018 5,1% 8,7% 4,2% 6,4% 5,4% Bankainnstæður 1% Skipting eignasafns Erlend verðbréf 35% Ríkistryggð skuldabréf 23% Innlend hlutabréf 15% Sjóð félaga lán 13% Skuldabréf 13% Stjórn Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Ólafur Reimar Gunnarsson, varaformaður Auður Árnadóttir, Árni Stefánsson, Benedikt K. Kristjánsson, Guðný Rósa Þorvarðardóttir, Ína Björk Hannesdóttir, Magnús Ragnar Guðmundsson Framkvæmdastjóri Guðmundur Þ. Þórhallsson Eignir samtals í milljörðum króna 2014 2015 2016 2017 2018 800 700 600 500 400 300 200 100 0 Ársfundur sjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík. • Ávöxtun 4,3% • Raunávöxtun 1,0% 5 ára 4,8%, 10 ára 4,6% • Jákvæð trygginga fræðileg staða 5,4% • Eignir 713 milljarðar • 15 milljarðar í lífeyris greiðslur • 17 þúsund lífeyrisþegar • 52 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld 15.000 12.000 9.000 6.000 3.000 0 2014 2015 2016 2017 2018 Lífeyrisgreiðslur samtryggingardeildar í milljónum króna 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 9 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 8 -2 B B 8 2 2 7 8 -2 A 7 C 2 2 7 8 -2 9 4 0 2 2 7 8 -2 8 0 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.