Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 43
Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja.
Hjá félaginu starfa um 3.500 manns í 25 löndum.
Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki. WWW.OSSUR.COM
Hefur þú brennandi áhuga á ferlum og áhuga á að takast á við krefjandi starf hjá einu framsæknasta fyrirtæki landsins?
Össur leitar að metnaðarfullum, jákvæðum og skipulögðum einstaklingi til að vinna í Global Process Development
teymi. Teymið styður hlutleysi í greiningu á verkferlum þvert á deildir fyrirtækisins með það að leiðarljósi að auðkenna
kjörferla og leggja fram viðeigandi ferlabreytingar.
Process Analyst in Global Process Development
Umsóknarfrestur er til og með 11. mars 2019.
Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf.
For English version please see the above webpage.
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300.
STARFSSVIÐ
• Greining, skráning og frammistöðumæling á verkferlum þvert á
deildir fyrirtækisins með það að leiðarljósi að greina kjörlausnir
og kjörferla
• Stjórnun á vinnustofum með öllum viðeigandi eigendum og
hagsmunaaðilum verkferla
• Leggja fram ferlabreytingar sem styðja kjörferla þvert á deildir
í samvinnu við viðeigandi hagsmunaaðila
• Notkun á aðferðarfræði verkefnastýringar og stjórnun
breytingarverkefna þegar við á
HÆFNISKRÖFUR
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• A.m.k. 5 ára viðeigandi starfsreynsla
• Greiningar- og lausnamiðunarfærni
• Reynsla af viðskiptaferlum
• Reynsla af greiningu ferla og frammistöðumælingum
• Reynsla í ferlabreytingum og greiningu á kjörferlum
• Viðeigandi reynsla í verkefnastjórnun
• Leiðtogahæfni
• Mjög góð enskukunnátta
• Góðir samskiptahæfileikar og stjórnun hagsmunaaðila
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Um er að ræða sumarstörf í verslunum á Keflavíkurflugvelli. Við leitum að þjónustulunduðum,
glaðlyndum, snyrtilegum og reyklausum einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika
og þægilega framkomu, eru sveigjanlegir og geta unnið undir álagi.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins og áfyllingum í verslun.
Unnið er í vaktavinnu.
HÆFNISKRÖFUR
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan maí og starfað fram yfir miðjan ágúst.
Umsóknum skal skilað inn rafrænt á www.dutyfree.is/atvinna.
www.dutyfree.is
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
FRÍHÖFNIN ÓSKAR EFTIR
STARFSMÖNNUM Í SUMARSTÖRF
VIÐ BJÓÐUM UPP Á FRÍAR RÚTUFERÐIR TIL OG FRÁ HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf um miðjan maí og starfað fram yfir miðjan
ágúst. Umsóknum skal skilað rafrænt á dutyfree.is/atvinna.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 31. MARS 2019
www.dutyfree.is
• Söluhæfileikar og rík þjónustulund
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu
FÓLKI Í SUMARSTÖRF
ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 L AU G A R DAG U R 2 . M A R S 2 0 1 9Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 550 5626
Job.is
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
8
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-5
D
1
8
2
2
7
8
-5
B
D
C
2
2
7
8
-5
A
A
0
2
2
7
8
-5
9
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K