Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 44

Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 44
Rekstrarstjóri Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/13024 Hæfniskröfur: Lágmark þriggja ára rekstrarreynsla úr smásölu, veitingarekstri eða öðrum þjónusturekstri Æskileg reynsla eða þekking á bókhaldi og góður skilningur á fjármálum Reynsla af notkun sölu- og bókhaldskerfa Ástríða fyrir því að hámarka upplifun viðskiptavina Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni Mikil hæfni til að miðla upplýsingum og hvetja aðra til árangurs Leggur áherslu á stöðugar umbætur í rekstri og hámörkun framlegðar Umsóknarfrestur til og með 17. mars Starfssvið: Dagleg samskipti við starfsfólk og stjórnendur Ábyrgð og skipulag vakta Innkaup og birgðastýring Verðlagning og samningagerð Kostnaðargreining og tekjuáætlanir Almenn stjórnun og þjálfun starfsmanna FlyOver Iceland leitar að öflugum rekstrarstjóra til þess að hafa umsjón með verslunar- og veitingarekstri fyrirtækisins Rekstrarstjóri kemur til með að starfa í skemmtilegu og líflegu umhverfi og mun taka þátt í að byggja upp nýtt fyrirtæki í íslenskri ferðaþjónustu. Viðkomandi starfar náið með stjórnanda gestaupplifunar að því að gera FlyOver Iceland að framúrkarandi afþreyingarkosti. Rekstrarstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri, áætlunargerð og upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra. Capacent – leiðir til árangurs FlyOver Iceland er í eigu Esja attraction. Stærsti hluthafi Esja attraction er Viad corp sem starfrækir samskonar kvikmyndhús sem sýnir 7D afþreyingu í Ameríku og Kanada. Fyrirtækið sérhæfir sig í einstakri upplifun fyrir þá sem vilja fljúga yfir Ísland og njóta náttúrunnar á ógleymanlegan og raunverulegan máta. FlyOver Iceland er flughermir sem er engum líkur þar sem gestir fljúga yfir náttúruperlur Íslands með hátæknibúnaði. Auk hágæða myndefnis er notað dínamískt sætiskerfi ásamt tæknibrellum á borð við vind, lykt og mistur sem gefa magnaða upplifun! www.flyovericeland.is · · · · · · · · · · · · · Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá capacent.is Ef þú ert með rétta starfið – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 7 8 -5 8 2 8 2 2 7 8 -5 6 E C 2 2 7 8 -5 5 B 0 2 2 7 8 -5 4 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.