Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 46

Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 46
ÚTBOÐ Gata, stígagerð og drenlagnir í Kópavogskirkjugarði. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma óska eftir tilboðum í Gata, stígagerð og drenlagnir í Kópavogskirkjugarði. Helstu magntölur: Gröftur: 1.500 m3 Fyllingar: 1.350 m3 Drenlagnir 1.237 m Verki skal lokið eigi síðar en 1. september 2019. Sendið tölvupóst á hjortur@internet.is til að fá útboðsgögn á rafrænu formi. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Kirkjugarða Reykja víkurprófastdæma, Vesturhlíð 8 Reykjavík. 14. mars, 2019 kl.13:00. Dalabyggð óskar eftir að ráða skipulagsfulltrúa til starfa. Auk Dalabyggðar sinnir skipulagsfulltrúi verkefnum vegna skipulagsmála fyrir Árneshrepp, Kaldrananeshrepp, Reykhólahrepp og Strandabyggð. Leitað er eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa nýtt starf á traustum grunni. Helstu verkefni eru samkvæmt lögum og samþykktum sveitarfélaganna hverju sinni á sviðum skipulagsmála, samgöngumála, umhverfismála og veitukerfa. SKIPULAGSFULLTRÚI Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði byggingarmála skv. 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 • Þekking og reynsla á þeim málaflokkum sem falla undir sviðið • Þekking og reynsla af stjórnun og áætlanagerð • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er æskileg • Metnaður, hugmyndaauðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti Starfssvið • Yfirumsjón með skipulagsmálum á svæðinu • Ábyrgð á að framfylgja stefnu sveitarfélaganna í málaflokkum sem undir hann heyra • Framkvæmd skipulagsmála og ráðgjöf við m.a. íbúa, kjörna fulltrúa, hönnuði og verktaka um skipulagsmál • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda nefnda sveitarfélaganna varðandi skipulagsmál • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar sem sinna verkefnum á sviði skipulagsmála • Önnur verkefni SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Nánari upplýsingar veitir: Geirlaug Jóhannsdóttir geirlaug@hagvangur.is Laun og starfskjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Um er að ræða 100% starf. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars nk. Trúnaðarlæknir og hjúkrunarfræðingur Öflug liðsheild skapar eftir- sóttan vinnustað Óskum eftir að ráða í verktöku trúnaðarlækni (u.þ.b. 6% staða) og hjúkrunarfræðing (u.þ.b. 20% staða) til að sinna ýmsum verkefnum sem tengjast heilsufarseftirliti og heilsu- vernd starfsmanna. Gert er ráð fyrir viðveru á athafna- svæði fyrirtækisins eftir samkomu- lagi. Viðkomandi þurfa að hafa jákvætt viðmót, góða samskiptahæfileika og góða tölvukunnáttu. Umsóknum ásamt kynningabréfi skal skila inn til leiðtoga heilbrigðismála, Hildar Atladóttur (hildura@isal.is) sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 17. mars nk. Trúnaðarlæknir – helstu verkefni og ábyrgð » Ráðningarskoðun nýrra starfsmanna » Ráðgjöf varðandi reglubundið heilsufarseftirlit » Ráðgjöf varðandi forvarnir og heilsuvernd » Ráðgjöf vegna fjarvista af völdum veikinda eða slysa » Þátttaka í vinnu við forvarna- og fræðslu- mál eftir því sem við á » Venjubundin þjónusta trúnaðarlæknis Hjúkrunarfræðingur – helstu verkefni og ábyrgð » Reglubundið heilsufarseftirlit starfsmanna » Sérstakar heilsufarsskoðanir eftir því sem við á » Ráðningarskoðun nýrra starfsmanna í samstarfi við trúnaðarlækni » Árleg bólusetning vegna inflúensu » Þátttaka í vinnu við forvarna- og fræðslu- mál eftir því sem við á Job.is GLÆNÝ OG FERSK STÖRF Í HVERRI VIKU Þú finnur draumastarfið á 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 2 7 8 -4 4 6 8 2 2 7 8 -4 3 2 C 2 2 7 8 -4 1 F 0 2 2 7 8 -4 0 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.