Fréttablaðið - 02.03.2019, Síða 51

Fréttablaðið - 02.03.2019, Síða 51
Við leitum að hugmyndaríkum og lausnamiðuðum starfskrafti á markaðssviði Icelandair hótela. Icelandair hótel eru leiðandi keðja gæðahótela á Íslandi og reka nú alls 21 hótel undir fimm ólíkum vörumerkjum: Icelandair Hotels, Eddu hótelin, Hilton Reykjavík Nordica, Canopy Reykjavík, Reykjavík Konsúlat hótel og Alda Hótel Reykjavik. Einnig rekur félagið veitingastaðina VOX Brasserie, Geira Smart, Slippbarinn, Satt Restaurant og Aurora Restaurant. Hjá félaginu starfa rösklega 800 manns. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars nk. Umsókn sendist á Hildi Ómarsdóttur, forstöðumann markaðs- og viðskiptaþróunarsviðs; ho@icehotels.is. Henni skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rök– stuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Verkefnastjóri á markaðssviði Hæfniskröfur: • Góð reynsla af markaðsmálum • Þekking á stafrænni markaðssetningu • Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Mjög góð skipulagshæfni • Frumkvæði, sjálfstæði og jákvæðni eru góðir kostir • Mjög gott vald á ensku og íslensku í ræðu og riti Helstu verkefni: • Umsýsla markaðsefnis fyrir vörumerki Icelandair hótela • Stafræn markaðssetning • Birtingar og auglýsingar á samfélagsmiðlum • Samskipti við áhrifavalda og blaðamenn • Samskipti við rekstrareiningar félagsins og samstarfsaðila • Önnur tilfallandi verkefni Aðstoðarskólastjóri Laugarnesskóla Skóla- og frístundasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laugarnesskóli er grunnskóli með um 540 nemendur í 1.-6. bekk. Skólinn er Réttindaskóli Unicef og Barnasáttmálinn er lagður til grundvallar í öllu skólastarfinu. Einkunnarorð skólans lífsgleði, nám, samvinna, kærleikur og ósk eru kjarni skólastefnu Laugarnesskóla. Kennsluhættir í Laugarnesskóla einkennast af fjölbreytni þar sem skólinn reynir að koma til móts við ólíkar þarfir og áhuga nemenda. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í að stjórna og leiða faglegt starf í lýðræðislegu skólaumhverfi. Staðan er laus frá og með 1. ágúst 2019. Upplýsingar um starfið gefur Sigríður Heiða Bragadóttir skólastjóri Laugarnesskóla sigridur.heida.bragadottir@rvkskolar.is. Sími 411 7444 Starfssvið • Að vera í forystu um mótun og framkvæmd faglegrar stefnu skólans innan ramma laga og reglugerða og í samræmi við aðalnámskrá grunnskóla og skólastefnu Reykjavíkurborgar. • Að leiða faglega forystu í skólanámskrárvinnu og skólaþróunarverkefnum. • Að bera ábyrgð á og stjórna daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastóra. • Að vinna að öflugu samstarfi innan skólasamfélagsins. • Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk. Menntun, reynsla og hæfni • Kennaramenntun og leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Kennslureynsla í grunnskóla. • Viðbótarmenntun í stjórnun er æskileg og/eða reynsla af stjórnunarstörfum á grunnskólastigi. • Reynsla af faglegri forystu í skólaþróunarverkefnum. • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun. • Þekking, leikni og hæfni í upplýsinga- og tæknimennt • Lipurð og færni í samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Óbilandi trú á réttindum barna og áhugi á að starfa með þeim og foreldrum þeirra. Verkefnastjóri Viðskiptavit ehf. er framsækið fyrirtæki í byggingariðnaði sem sinnir verktöku ásamt alhliða verkefnastjórnun og ráðgjöf. Viðskiptavit hefur innan sinna raða reynslumikið og hæfileikaríkt starfsfólk á sviði byggingarstarfsemi og verkefnastjórnunar. Viðskiptavit ehf býður áhugavert framtíðarstarf og spennandi verkefnastöðu fyrir verkefnastjóra sem hefur stýrt byggingarverkefnum og unnið á verkstað. Viðkomandi mun vinna náið með eigendum að fjölbreyttum verkefnum. Umsóknarfrestur er til 8. mars 2019. Umsóknir óskast sendar til vidskiptavit@gmail.com með ferilskrá og nöfnum umsagnaraðila. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Hrund í s. 776 8484. HELSTU VERKEFNI: • Sjá um magntökur • Undirbúa útboð • Sinna útboðs-/tilboðsgerð • Samskipti við opinbera aðila og samstarfsaðila STARFSKRÖFUR OG EIGINLEIKAR: • Iðn-/tæknimenntun eða marktæk reynsla á verkstað • Stundvísi, sjálfstæði og vinnusemi • Árangursdrifin og lausnamiðuð nálgun • Samskiptafærni, frumkvæði og framúrskarandi þjónustulund ATVINNUAUGLÝSINGAR 9 L AU G A R DAG U R 2 . M A R S 2 0 1 9 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 8 -6 2 0 8 2 2 7 8 -6 0 C C 2 2 7 8 -5 F 9 0 2 2 7 8 -5 E 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.