Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 56
Menntunar- og hæfniskröfur
· Leikskólakennaramenntun
· Reynsla af starfi í leikskóla
kopavogur.is
Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf hjá framsæknu sveitarfélagi sem er í mikilli upp-
byggingu. Starfið getur þróast með þeim aðila sem verður ráðinn og býður það upp á mikla mögu-
leika og fjölbreytni fyrir öflugan einstakling.
Helstu verkefni
· Almenn teiknivinna og hönnun.
· Samskipti við hönnuði og afgreiðsla upplýsinga vegna gatnagerða og annarra framkvæmda.
· Teymisvinna við þróun og landupplýsinga.
· Samstarf við skipulag og skráningafulltrúa.
· Gerð mæli- og hæðablaða samkvæmt deiliskipulagi.
· Umsjón með mælingum eldri lóðamarka og húsa.
· Móttaka rafrænna mælinga og skjalavistun.
· Útgáfa korta.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Nám í tækniteiknun eða háskólapróf í landafræði, byggingafræði eða öðrum skildum greinum.
· Reynsla og góð þekking á notkun AutoCad og Revitt kostur.
· Reynsla af notkun Arcgis og landupplýsingakerfis kostur.
· Reynsla af opinberri stjórnsýslu kostur.
· Góð þekking á One system kostur.
· Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni.
· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi aðildarfélags.
Upplýsingar veitir Stefán Loftur Stefánsson deildarstjóri framkvæmdadeildar, stefan@kopavogur.is
og í síma 441-0000.
Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum ráðningarvef Kópavogsbæjar.
Tækniteiknari/verkefnastjóri
óskast á umhverfissvið
STÖRF HJÁ
GARÐABÆ
Urriðaholtsskóli
• Leikskólakennarar eða annað
háskólamenntað starfsfólk
Leikskólinn Akrar
• Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Lundaból
• Leikskólakennari
Fjölskyldusvið
• Félagsráðgjafi
Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns,
eru hvattir til að sækja um.
Nánari upplýsingar má finna á ráðningarvef
Garðabæjar https://starf.gardabaer.is.
GARÐATORGI 7 • SÍMI 525 8500 • GARDABAER.IS
Sales & Marketing Manager:
Algalíf Iceland ehf.
Based in Reykjanesbær, Algalíf Iceland ehf is a leading
supplier of high-grade natural astaxanthin products from
microalgae, including award-winning ingredients and fin-
ished formulations. We have been successful in establish-
ing a global network of distributors and direct customers
and now wish to appoint a Sales and Marketing Manager to
join our multi-disciplined team in Iceland.
Algalíf’s commercial strategy is based on quality, purity and
sustainability and our marketing content focuses heavily on
our Icelandic heritage, proprietary technology and people
expertise. The new role of Sales & Marketing Manager will
continue to develop this strategy and make a significant
contribution to supporting our current distributor network,
supporting new and existing customers and developing
new markets, especially in South East Asia.
Responsibilities:
• Managing the marketing plan
• Monitoring and follow up of sales enquiries
• Organisation of Algalíf’s presence at trade shows
• Support and co-ordination of distributor activities
Skills and qualifications:
• A bachelor’s degree in business or science
• Minimum of 4 years’ experience is desirable
• Experience of international sales and marketing ideally
in related sectors
• Excellent English language skills
Having studied or lived abroad is a plus. A keen interest in
doing business with different cultures and a willingness to
learn fast about different markets will be a positive addition
to the ideal candidate’s profile.
Regular overseas travel is to be expected of around 30 – 40
days per year.
Application deadline is March 14th, 2019
For further information and to apply for this role please
contact Orri Björnsson orri@algalif.com
60ÁRA
2016
Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann í raflagnadeild okkar.
Við leitum að stundvísum áreiðanlegum og þjónustulunduðum einstakling sem vill
vinna með góðri liðsheild. Vinnutími er frá 08.00-17.00.
Helstu verkefni
· Sala á rafbúnaði til rafverktaka,
rafvirkja og fyrirtækja
· Ráðgjöf til rafverktaka og rafvirkja
· Tilboðsgerð, pantanir, samskipti og
tæknilegar úrlausnir
· Þáttaka í kynningum fyrir viðskiptavini
Reykjafell hf. er einn af stærstu innflutningsaðilum á sviði rafbúnaðar á Íslandi. Við erum framsækið
fyrirtæki og leitum að starfsmönnum til að starfa með skemmtilegum hópi í krefjandi umhverfi.
Reykjafell hf. hefur síðastliðin þrjú ár hlotið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki að mati
Creditinfo á Íslandi.
Menntun og hæfniskröfur
· Sveinspróf í rafvirkjun
· Góðir samskiptahæfileikar
· Starfsreynsla í rafiðnaði
· Nákvæm og vönduð vinnubrögð
· Rík þjónustulund
· Góð enskukunnátta
· Reynsla af sölustörfum kostur
· Nánari upplýsingar um starfið veitir Arnar Þór Hafþórsson, í síma 575 6627
· Umsóknir sendist á arnar@reykjafell.is
· Við hvetjum konur jafnt sem karla til þess að sækja um starfið
· Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál
Sölumaður
rafbúnaðar
Reykjafell · Reykjavík, Akureyri og Reykjanesbæ 588 6000
UMSÓKNAR-FRESTUR11. mars
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
8
-7
5
C
8
2
2
7
8
-7
4
8
C
2
2
7
8
-7
3
5
0
2
2
7
8
-7
2
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K