Fréttablaðið - 02.03.2019, Qupperneq 59
www.skaginn3x.com
Verkefnastjórar innanlands og erlendis
Menntunar- og hæfniskröfur
• Reynsla af stjórnun alþjóðlegra verkefna
• Menntun sem nýtist í starfi, t.d. iðn-, tækni- eða
verkfræðimenntun
• Reynsla, þekking og áhugi á sjávarútvegi er mikill kostur
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni og metnaður til að ná árangri
• Reynsla í gerð verkáætlana
• Lausnamiðuð hugsun
• Gott vald á ensku í ræðu og riti er skilyrði, rússneska kostur
Vélahönnuður
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð þekking á 3D-teikniforritum
• Góð þekking á raf- og vélbúnaði æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð og útsjónarsemi
• Mikill metnaður og öguð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
Þjónustufulltrúi
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
• Nákvæmni, frumkvæði og góð skipulagshæfni
• Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti er skilyrði
Rafvirkjar
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sveinspróf í rafvirkjun
• Fagleg og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni og frumkvæði
Bókari
Menntunar- og hæfniskröfur
• Kostur að vera viðurkenndur bókari
• Haldgóð þekking og reynsla af fjárhags- og verkbókhaldi
• Góð færni í NAV mikill kostur
• Góð færni í Excel og almenn tölvufærni
• Góð kunnátta í íslensku og ensku
• Nákvæmni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Óskum eftir kraftmiklu fólki í eftirfarandi störf:
Vilt þú taka þátt í að breyta matvælavinnslu á heimsvísu?
Helstu verkefni
• Áætlanagerð og eftirlit með
framgangi verkefna
• Skipulag og utanumhald
Helstu verkefni
• Hönnun vinnsluvéla
Helstu verkefni
• Umsjón með ferðabókunum starfsmanna
• Halda utan um umsóknarferli vegna ferða
starfsmanna erlendis
• Ýmis aðstoð við starfsmenn
• Aðstoða mannauðsstjóra eftir þörfum
P
ip
a
r\T
B
W
A
\ S
ÍA
Helstu verkefni
• Samsetning, prófanir og undirbúningur
við uppsetningu á framleiðsluvörum
• Uppsetning og innleiðing
framleiðslulausna
• Þjónusta og eftirfylgni framleiðslulausna
Helstu verkefni
• Færsla bókhalds, skráning og bókun á
innkaupareikningum
• Bókun á færslum bankareikninga
• Afstemming á lánardrottnum,
viðskiptamönnum og bankareikningum
• Verkbókhaldsfærslur
• Reikningagerð og innheimta
• Vinnsla á virðisauka- og tollaskýrslum
Nánari upplýsingar um störfin veitir Gyða Björk Bergþórsdóttir
(gyda@skaginn3x.com).
Umsóknir skulu berast í gegnum heimasíðu Skaginn 3X
og er umsóknarfrestur til og með 10. mars 2019.
Skaginn 3X er í fremstu röð hátæknifyrirtækja í heiminum í þróun lausna fyrir kæli-, frysti- og matvælaframleiðslu.
Í fyrirtækinu ríkir spennandi nýsköpunarandi, verðugur vettvangur fyrir öflugt fag- og tæknifólk. Tæknistigið er
hátt og starfsmenn eru rúmlega 300 talsins í starfsstöðvum sem eru um 14.000 m2.
NÝSKÖPUNARVERÐLAUN
ÍSLANDS 2017
Íslensku
sjávarútvegsverðlaunin
Vegna aukinna umsvifa óskar Karl K. Karlsson /
Bakkus ehf. eftir að ráða sölufulltrúa í áfengisdeild
fyrirtækisins. Fyrirtækið var stofnað árið 1946 og hefur
allar götur síðan verið leiðandi á fyrirtæki á íslenskum
áfengismarkaði og hefur umboð fyrir mörg af mest
spennandi og stærstu vörumerkjum heims. Fyrirtækið
starfar á öllum mörkuðum en starfið sem hér um ræðir
felst fyrst og fremst í því að sinna viðskiptavinum á
veitingamarkaði. Um framtíðarstarf er að ræða og er
vinnutími 9-17.
Starfssvið
• Sala á vörum fyrirtækisins
• Öflun og viðhald viðskiptasambanda
• Þátttaka í markaðsstarfi fyrirtækisins
Hæfniskröfur
• Góðir sölu- og samskiptahæfileikar
• Stúdentspróf eða sambærilegt
• Frumkvæði og metnaður í starfi
• Sjálfstæð vinnubrögð og snyrtimennska
• Góð tölvukunnátta
• Íslensku- og enskukunnátta skilyrði
• Þekking á áfengum vörum
• Reynsla af sölu á veitingamarkaði er kostur
Viðkomandi þarf að hafa gilt bílpróf og hafa náð 20 ára aldri.
Umsóknir skulu berast á netfangið harry@karlsson.is og
skal umsókn fylgja starfsferilskrá og sutt kynning á viðko-
mandi. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars.
Fjármálasvið
» Launafulltrúi
Fjölskylduþjónusta
» Verkefnastjóri fjölmenningar
Fræðslu- og frístundaþjónusta
» Sálfræðingur
Grunnskólar
» Kennari í sviðslistum - Áslandsskóli
» Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli
» Stuðningsfulltrúi - Víðistaðaskóli
» Deildarstjóri yngri deildar - Öldutúnsskóli
Leikskólar
» Aðstoðarleikskólastjóri - Vesturkot
» Deildarstjóri - Hraunvallaskóli
» Leikskólakennari - Stekkjarás
» Leikskólasérkennari - Stekkjarás
» Þroskaþjálfi - Stekkjarás
Málefni fatlaðs fólks
» Sumarstarf á heimili fatlaðs fólks - Steinahlíð
Sumarstörf
» Sumarstörf fyrir 17 ára og eldri
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ
LAUS STÖRF
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-5
3
3
8
2
2
7
8
-5
1
F
C
2
2
7
8
-5
0
C
0
2
2
7
8
-4
F
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K