Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 64

Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 64
Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi Teymisstjóri Langar þig til að taka þátt í krefjandi og mikilvægu verkefni? Laus til umsóknar staða teymisstjóra í nýrri miðstöð á Akureyri fyrir þolendur ofbeldis. Í miðstöðinni, sem opnar formlega í byrjun apríl, verður veitt samhæfð þjónusta og ráðgjöf fyrir fullorðna einstaklinga sem beittir hafa verið ofbeldi. Hlutverk teymisstjóra verður að byggja upp og leiða starfsemina, en um er að ræða krefjandi og spennandi brau- tryðjendastarf við uppbyggingu og rekstur miðstöðvarinnar. Í starfinu reynir á frjóa hugsun og hæfileika til að vinna með fjölmörgum aðilum. Verkefnið er tilraunaverkefni til tveggja ára. Helstu verkefni og ábyrgð: • Mótun og undirbúningur þjónustu og starfsemi þolendamiðstöðvar í samráði við framkvæmdaráð • Ábyrgð á rekstri og starfsemi þolendamiðstöðvarinnar • Ábyrgð og þátttaka í ráðgjöf og stuðningi við þolendur ofbeldis • Umsjón með upplýsingagjöf og kynningu á starfsemi þolendamiðstöðvarinnar • Umsjón með vefsíðu • Ábyrgð á þverfaglegu samstarfi við samstarfs- og hags- munaaðila Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- og/eða félagsvísinda sem nýtist í starfi • Reynsla af greiningu og ráðgjöf skilyrði • Þekking á stjórnsýslu og verkefnastjórn er kostur • Reynsla af stjórnun er æskileg • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Hreint sakavottorð Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall teymisstjóra er 100%, en um er að ræða tímabundna stöðu til tveggja ára. Upplýsingar um starfið veitir Agnes Björk Blöndal í síma 444-2800/444-2832 eða í tölvupósti, netfang abb01@ logreglan.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. mars 2019. Umsóknum skal skilað í tölvupósti á netfangið abb01@ logreglan.is. Ferilskrá skal fylgja umsókn, ásamt kynningar- bréfi, afriti af prófskírteinum og sakavottorði. Specialist position available at North-West Iceland Nature Re- search Centre in Hvammstangi The North-West Iceland Nature Research Centre is a research institute in the field of natural sciences based in Sauðárkrókur, with field offices in Skagaströnd in partnership with BioPol and in Hvammstangi in partnership with The Icelandic Seal Centre. The center’s research areas are diverse, but the research focus is on the collection and dissemination of knowledge about the natural environment of North-West Iceland. We are looking for a specialist to work for the North-West Ice- land Nature Research Centre, to be based in Hvammstangi field office, in partnership with The Icelandic Seal Centre. Main areas of responsibility for the research specialist position in Hvammstangi: Research into, and the collection and dissemination of knowl- edge about, the natural environment of North-West Iceland. Coastal research and consultation with coastal sustainable resource management, with eider duck farming as primary focus. Work on contracted research and/or projects for municipalities and others. Other specialized tasks, ad hoc, falling within the Center’s research area. Educational and skill-set requirements • A university degree in the natural sciences is required. • Experience of research. • An ambitious mind-set and the ability to work unsupervised. • Team-work skills and attention to detail. • Good working knowledge of Icelandic and at least one other language is an advantage. We are looking for an individual with a lot of initiative, who is creative, organized, and who has great inter-personal skills. Further information about the position Applications to be accompanied by transcripts and resumé. Candidates will be evaluated based on the materials they submit, and on the interviews that they may be invited to attend—in person or via teleconferencing. Bjarni Jónsson, the head of the center, can provide further information about the position by telephone (+354 894 7479) or email (bjarni@nnv.is). Please write a cover letter detailing why the position interests you, your research interests, and what you have to offer to the center, and include professional references. The North-West Iceland Nature Research Centre has offices in Sauðárkrókur, Skagaströnd and Hvammstangi. The starting date is the 30th of March 2019, or as agreed between the center and the successful candidate. We are ideally seeking a candidate willing to start as soon as possible. The position is full-time, temporary for one year, with the possibility of extension or becoming permanent. A prerequi- site of being hired is that the candidate relocates to North-West Iceland. Salary is according to official Wage agreements with the appropriate trade union. Application deadline is the 10th of March, 2019. Please submit your application via email to nnv@nnv.is or by post to Náttúrusto- fa Norðurlands vestra, Aðalgötu 2, 550 Sauðárkrókur, Iceland. Sérfræðingur óskast til starfa á Náttúrustofu Norðurlands vestra, Hvammstanga. Náttúrustofa Norðurlands vestra er rannsóknastofnun á sviði náttúrufræða með aðsetur á Sauðárkróki, auk starfsstöðva á Skagaströnd í samstarfi við Biopol ehf. og Hvammstanga í samstarfi við Selasetur Íslands. Verkefni stofunnar eru fjölbreytt en meginviðfangsefnin felast í rannsóknum, öflun og miðlun upplýsinga um náttúru Norðurlands vestra. Okkur vantar sérfræðing til starfa fyrir Náttúrustofuna með aðse- tur á Hvammstanga í samstarfi við Selasetur Íslands. Helstu verkefni sérfræðings á Hvammstanga Rannsóknir, söfnun og miðlun þekkingar á náttúru Norðurlands vestra. Strandsvæðarannsóknir og ráðgjöf við hlunnindanýtingu með áherslu á æðarrækt. Þjónusturannsóknir og verkefni fyrir sveitarfélög og fleiri aðila. Önnur sérhæfð verkefni, eftir atvikum, sem heyra undir starfsemi stofunnar. Menntun og hæfniskröfur • Háskólapróf í náttúruvísindum er skilyrði. • Reynsla af náttúrurannsóknum. • Metnaður og sjálfstæði í starfi. • Samstarfshæfni og öguð vinnubrögð. • Gott vald á íslensku og a. m. k. einu öðru tungumáli æskileg. Leitað er að einstaklingi með frumkvæði, sem er skapandi í starfi, með góða skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum. Frekari upplýsingar um starfið Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Mat á hæfni umsækjenda byggist m.a. á innsendum gögnum og viðtölum. Frekari upplýsing- ar veitir Bjarni Jónsson forstöðumaður (s: 8947479 eða bjarni@ nnv.is). Umsókn með ferilskrá, meðmælum og bréfi þar sem umsækjandi segir hversvegna hann vill starfa á Náttúrustofu NV, áhugasviði og hvað hann hefur fram að færa í starfinu. Náttúrus- tofa Norðurlands vestra er með starfsstöðvar á Sauðárkróki, Skagaströnd og Hvammstanga. Starfið er laust frá 30. mars 2019 eða eftir nánara samkomulagi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er tímabundið í eitt ár með möguleika á framlengingu. Skilyrði fyrir ráðningu er búseta á starfssvæði náttúrustofunnar. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 10. mars n.k. Umsóknir sendist til Náttúrustofu Norðurlands vestra Aðalgötu 2, 550 Sauðárkróki, eða á netfangið nnv@nnv.is www.sidferdisgattin.is SIÐFERÐISGÁTTIN Eflir vellíðan á vinnustað 22 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . M A R S 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 8 -6 6 F 8 2 2 7 8 -6 5 B C 2 2 7 8 -6 4 8 0 2 2 7 8 -6 3 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.