Fréttablaðið - 02.03.2019, Síða 65
Orlofshúsnæði
Félag starfsmanna Alþingis, Ríkisendurskoðunar og
umboðsmanns Alþingis óskar eftir að leigja orlofs-
húsnæði á Akureyri eða nágrenni til framleigu fyrir
félagsmenn sína. Þarf að vera fullbúið húsgögnum
og öðrum viðeigandi búnaði, aðgengi gott og svefn-
rými fyrir a.m.k. fjóra. Leigutími sumar 2019 eða
til lengri tíma. Senda skal lýsingu á eign og verð-
hugmynd á orlofsnefnd@althingi.is fyrir 15. mars.
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
Að gera betur í dag en í gær
er drifkraftur nýrra hugsana
og betri árangurs.
Starfsmenn eru lykill
að árangri allra fyrirtækja.
Rannsóknir auka þekkingu
og gera ákvarðanir markvissari
Job.is
Job.is
GLÆNÝ OG
FERSK STÖRF
Í HVERRI VIKU
Þú finnur draumastarfið á
Þú finnur draumastarfið á
Heilbrigðisþjónusta
Þú finnur draumastarfið á
Iðnaðarmenn
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Ráðgjöf til skóla vegna skólagöngu barna
og ungmenna
• Athuganir og greiningar
• Ráðgjöf, leiðbeiningar og fræðsla til
foreldra
• Þverfaglegt samstarf um málefni barna í
leik- og grunnskólum
Menntunar og hæfniskröfur:
• Sálfræðimenntun og löggilding
v/starfsheitis
• Reynsla af starfi með börnum
• Góðir skipulagshæfileikar
• Hæfni í mannlegum samskiptum
Í Borgarbyggð búa rúmlega 3.800
íbúar, þar af um 750 börn í fimm
leikskólum og tveimur grunnskólum.
Sálfræðingur við leik- og grunnskóla
Borgarbyggðar
Skólaþjónusta Borgarbyggðar auglýsir lausa til umsóknar
stöðu sálfræðings. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingi
með brennandi áhuga á starfsemi skóla. Í sveitarfélaginu er
meðal annars unnið að styrkingu heildstæðrar nærþjónustu
við börn, foreldra og skóla. Lögð er áhersla á snemmtæka
íhlutun, samstarf fagsviða og stofnana, svo sem um þróun
úrræða fyrir börn og foreldra. Hlutastarf kemur einnig til
greina. Ráðið verður í stöðuna eftir nánara samkomulagi, en
ekki síðar en 1. ágúst 2019.
Upplýsingar veitir Anna Magnea Hreinsdóttir sviðsstjóri
fjölskyldusviðs í síma 840-1522 eða með því að senda
tölvupóst á annamagnea@borgarbyggd.is
Umsóknarfrestur er til 15. mars 2019.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
BORGARBYGGÐ
[Cite your source here.]
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 2 . M A R S 2 0 1 9
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
7
8
-7
5
C
8
2
2
7
8
-7
4
8
C
2
2
7
8
-7
3
5
0
2
2
7
8
-7
2
1
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K