Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2019, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 02.03.2019, Qupperneq 90
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Guðmundar H. Gíslasonar Skúlagötu 20, áður Meistaravöllum 31. Sérstakar þakkir til starfsfólks fimmtu hæðar hjúkrunarheimilisins Skjóls og dagvistunar á Vitatorgi. Bjarney Kristín Viggósdóttir G. Viggó Guðmundsson Gunnar Ingi Guðmundsson Sigríður Kristinsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Við önnumst alla þætti undirbúnings og fram- kvæmd útfarar ásamt vinnu við dánarbússkiptin. Við þjónum með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og af faglegum metnaði. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Sigrún Óskarsdóttir, guðfræðingur Útfararþjónusta & lögfræðiþjónusta Vesturhlíð 9, Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Þórólfur Friðgeirsson fyrrverandi skólastjóri og kennari, Árskógum 8, Reykjavík, sem lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 22. febrúar verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 6. mars klukkan 13.00. Kristín Lilja Halldórsdóttir Ágústa Þórólfsdóttir Sveinn K. Guðjónsson Elsa Björg Þórólfsdóttir Alfreð S. Kristinsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristín Jónsdóttir áður til heimilis að Sléttuvegi 13, Reykjavík, sem lést þriðjudaginn 19. febrúar síðastliðinn, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 5. mars kl. 13. Jóna Helgadóttir Eysteinn Helgason Kristín Rútsdóttir Matthildur Helgadóttir Tómas Óli Jónsson Guðleif Helgadóttir Haraldur Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jónas Hallgrímsson frá Knappsstöðum í Fljótum, lést á hjúkrunarheimilinu Eir miðvikudaginn 27. febrúar. Hann verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 7. mars klukkan 13.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir. Hulda Erlingsdóttir Dagur Jónasson Helga H. Þórarinsdóttir Hlynur Jónasson Halldór Auðarson og barnabörn. Ástkæri bróðir okkar og frændi, Oddur Kjartansson lést þann 17. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þökkum stuðning og vinsemd. Jón Björgvin Kjartansson Jóhann Ólafur Kjartansson Erla Sólbjörg Kjartansdóttir Kristján Þórarinsson Brynja Kjartansdóttir Kjartan Kristjánsson Berglind Guðmundsdóttir Ágústa Kristjánsdóttir Björn Baldvinsson Þórarinn Kristjánsson Sóley Sverrisdóttir Kristján Kristjánsson Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Guðmundur Malmquist fv. forstjóri Byggðastofnunar, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold föstudaginn 1. mars. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. mars kl. 15. Sigríður J. Malmquist Ásta Malmquist Eggert Teitsson Rúna Malmquist Torfi Kristjánsson Jón Eðvald Malmquist Guðrún K. Rúnarsdóttir og barnabörn. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Ástþórs Ragnarssonar iðnhönnuðar og kennara. Elísabet Harpa Steinarsdóttir Gauti Þór Ástþórsson Ágústa M. Þorsteinsdóttir Erna Ástþórsdóttir Þorsteinn Jón Gautason Ástþór Ragnar Gautason Ásta Þórunn Ólafsdóttir Við farfuglar höfum alla tíð haft það að mark-miði að stuðla að ferða-lögum fyrir ungt fólk, ferðalögum sem er ætlað að auka skilning á nátt- úrunni, menningarlegu gildi sam- félaga og þannig auka skilning á milli mismunandi menningarheima,“ segir Stefán Haraldsson, stjórnarformaður Bandalags íslenskra farfugla. Um helgina  fögnuðu farfuglar á Íslandi 80 ára afmæli samtakanna. Mikið hefur breyst í starfseminni á þeim átta áratugum sem eru liðnir. Mikil bjartsýni ríkti á vordögum 1939 þegar 1.700 félagsmenn settu á laggirnar farfugladeildir hringinn í kringum landið. Var meðal annars farið í hjóla- ferðir um landið fyrstu sumrin. Síðan byrjaði heimsstyrjöldin fyrir alvöru og í lok hennar sat eftir eitt farfuglaheimili í Reykjavík og annað á Akureyri. Það var ekki fyrr en á sjöunda áratugnum sem Farfuglar fóru aftur í sókn. Í dag eru Farfuglaheimilin 34 um land allt. Þrjú heimili í Reykjavík eru í eigu samtak- anna en önnur eru í eigu samstarfsaðila. Stefán settist í stjórn Farfugla aðeins 14 ára gamall en í dag er hann um sex- tugt. Hann segir mikið hafa breyst. „Lengst framan af snerist þetta um ferð- ir innanlands, rútuferðir með íslensk ungmenni. Í dag snýst þetta að mestu leyti um að halda utan um gistirekstur fyrir erlenda ferðamenn.“ Gildin eru þó áfram þau sömu. „Við leggjum áherslu á að gestir blandist saman með því að hafa einfalda svefnaðstöðu en stærra sameiginlegt rými. Þarna þarf fólk að elda mat og græja í samstarfi við aðra gesti sem ýtir undir samtal og kynni.“ Samtökin eru óhagnaðardrifin og eru hluti af alþjóðlegum góðgerðarsam- tökum og stærstu hostelkeðju í heimi. Íslensku farfuglarnir hafa gert sig gild- andi á alþjóðavísu með því að vera leið- andi í umhverfisvænni ferðaþjónustu. Stefán segir farfuglana ekki hafa farið varhluta af góðærinu í ferðaþjónust- unni en það sé þægilegt að þurfa ekki að hugsa um hagnað. „Við höfum ekki lagt áherslu á að stækka, eina stóra fjár- festing okkar undanfarið er Loft Hostel í Reykjavík. Annars höldum við bara okkar striki í samstarfi við einkaaðila um allt land sem deila okkar hugsjón.“ Stefán segir að það sé enn verið að vinna að af mælisdagsk ránni. „Við munum blása til ýmiss konar atburða og bjóða almenningi í heim- sók n, það verðu r k y nnt síðar.“ arib@frettabladid.is Farfuglar fagna 80 árum Bandalag íslenskra farfugla er áttatíu ára. Margt hefur breyst í ferðamennsku hér á landi á þessum átta áratugum að sögn Stefáns Haraldssonar formanns bandalagsins. Farfuglar og staðbundið fiðurfé unir sér vel á hlaðinu við farfuglaheimilið Norður-Vík í Mýrdalnum. MYND/BRAGI JÓSEFSSON 2 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R42 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 7 -F 0 7 8 2 2 7 7 -E F 3 C 2 2 7 7 -E E 0 0 2 2 7 7 -E C C 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.