Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 96
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Evrópumótið í parasveitakeppni
fór fram í Lissabon í Portúgal
dagana 22.-28. febrúar. Ísland
var með lið en náði ekki góðum
árangri og hafnaði á 29. sæti af
30 þátttökuþjóðum. Átta efstu
sætin gáfu rétt til þess að keppa
á HM. Svíþjóð vann sigur í mótinu
en 8 efstu þjóðirnar voru; Svíþjóð,
Lettland, Frakkland, Pólland, Eng-
land, Danmörk, Ítalía og Rúmenía.
Sænska stúlkan Sanna Clements-
son er aðeins 19 ára gömul, en er
meðlimur í sænska landsliðinu
sem var að enda sem Evrópu-
meistari (elsti spilari liðsins er 27
ára). Sanna er strax orðin meðal
sterkustu spilara heims og hún
vakti verðskuldaða athygli þegar
hún var sú eina sem vann 6 grönd
í AV í þessu spili í mótinu. Makker
Sönnu var Simon Ekenberg (sem
vann sér það til frægðar að vera
sigurvegari í bæði tvímennings- og
sveitakeppni Bridgehátíðar 2018).
Suður var gjafari og AV á hættu:
Svíarnir sögðu sig eðlilega upp í 6 grönd á AV-hendurnar,
enda eru 33 punkar á milli handanna. 11 beinir tökuslagir
eru við hendina og góðar líkur á þeim tólfta. Til þess að
12. slagurinn fáist, er nóg að spaðinn liggi ekki verr en
4-2, eða jafnvel 3-3 skipting í laufi eða þvingun. Ekkert af
þessu var til staðar, spaðinn 5-1 og hjartað og laufið 5-4
á eftir vestri og engin þvingun, því norður hendir á eftir
vestri. En Sanna fann skemmtilega leið. Útspil suðurs var
hjarta og sagnhafi drap á ás, yfirdrap tígulkóng á ás og
spilaði spaða. Suður vissi að austur átti 5 spaða (sagnir)
og líklega KD í litnum og ef hann átti 8 með, þá gat það
kostað samninginn að stinga á milli. Hann setti því lítið
spil og Sanna lét 9 úr blindum (mest til að fría fjórða
slaginn á litinn og einnig aukamöguleiki - sem svo sannar-
lega gekk upp). Nían hélt slag og var 12. slagur sagnhafa
(af því norður átti áttuna einspil).
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
8
DG952
964
G964
Suður
G10763
104
8753
D10
Austur
KD542
83
ÁD102
K8
Vestur
Á9
ÁK76
KG
Á7532
FLOTT AUKALEIÐ
Hvítur á leik
1 9 7 8 3 5 2 4 6
2 4 5 9 6 7 1 3 8
8 6 3 1 4 2 9 5 7
3 7 1 6 5 4 8 9 2
4 5 8 2 7 9 3 6 1
9 2 6 3 8 1 4 7 5
5 1 9 4 2 6 7 8 3
6 3 2 7 9 8 5 1 4
7 8 4 5 1 3 6 2 9
2 1 5 8 4 6 9 3 7
6 8 9 3 5 7 2 1 4
3 7 4 1 2 9 5 6 8
7 2 1 6 8 3 4 5 9
5 6 8 9 7 4 1 2 3
9 4 3 5 1 2 7 8 6
4 3 2 7 6 5 8 9 1
8 9 7 2 3 1 6 4 5
1 5 6 4 9 8 3 7 2
3 7 9 4 5 1 6 8 2
5 8 4 6 7 2 9 3 1
6 1 2 3 8 9 4 5 7
4 5 1 2 3 8 7 6 9
9 2 7 5 6 4 8 1 3
8 6 3 1 9 7 2 4 5
7 3 6 8 2 5 1 9 4
1 9 5 7 4 6 3 2 8
2 4 8 9 1 3 5 7 6
8 4 5 9 2 6 1 3 7
2 9 6 3 1 7 5 4 8
1 7 3 5 4 8 6 9 2
6 1 4 7 8 5 3 2 9
5 8 9 6 3 2 4 7 1
3 2 7 1 9 4 8 5 6
7 3 1 4 6 9 2 8 5
9 6 8 2 5 3 7 1 4
4 5 2 8 7 1 9 6 3
9 4 8 1 6 5 2 3 7
3 6 5 2 7 4 9 8 1
1 7 2 3 8 9 4 6 5
7 3 1 4 9 8 6 5 2
2 8 6 5 3 1 7 4 9
4 5 9 6 2 7 3 1 8
6 1 3 7 5 2 8 9 4
8 2 4 9 1 3 5 7 6
5 9 7 8 4 6 1 2 3
9 8 7 1 2 3 4 6 5
3 2 4 6 8 5 7 9 1
1 5 6 4 9 7 3 8 2
6 1 5 9 7 8 2 3 4
4 3 8 2 5 6 1 7 9
2 7 9 3 1 4 6 5 8
5 9 1 7 3 2 8 4 6
7 4 2 8 6 9 5 1 3
8 6 3 5 4 1 9 2 7
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12
13
14
15
16
17 18 19
20 21 22
23 24 25
26 27 28
29
30 31
32 33
34
35
36 37 38 39 40
41
42
43
VEGLEG VERÐLAUN
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Hasim
eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur frá
Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku
var Svanhildur Hermannsdótir,
600 Akureyri.
Á Facebook-síðunni Kross-
gátan er að finna ábendingar,
tilkynningar og leiðréttingar
ef þörf krefur.
LÁRÉTT
1 Mikil er sök kræfra van-
skilamanna (11)
11 Þetta er það sem jurtir
spýja í frjóa vin (10)
12 Sendi karl í eyðimörkina,
þar sem sálin blómstrar
(11)
13 Kvöld Eyvindarbeðju
markaðist af högginu
ofan á hnakkann (10)
14 Stemma um nýsnævi (7)
15 Færðum Frey og Braga
digra sjóði (8)
16 Fæ laun fyrir matinn og
heimildina til að höndla
með hann (11)
17 Það sem ég tek út þegar
kveisan er svæsin (10)
20 Farðið þær eins sléttar og
stærðin leyfir (11)
23 Upphafssöngurinn kemur
alltaf á undan umsögn-
inni (9)
26 Deila þessara þorpara
snýst um stuld snyrti-
áhalda (10)
29 Hnjóða í dyggðasnauðar
og drukknar dömur (11)
30 Rauðglóandi gamlingjar
passa barnabörnin (10)
32 Þetta minnir á dag
stungunnar, þann erfiða
sólarhring (11)
34 Hás er hjáleigan fjarri
öllu, en skeytið berst
þangað samt (10)
35 Af banvænu sulli sem þau
gerðu skaðlaust (9)
36 Almústafa, Múhameð eða
Jesaja? Hver er hinn eini
sanni? (11)
41 Margra missera málæði
illdjefla um tilgang til-
tekinna tímamælinga
(10)
42 Hefur hugboð um að við
þjótum eftir sléttunum
(9)
43 Gruna mikilmennin um
að kaupa þá stóru frekar
en veiða (10)
LÓÐRÉTT
1 Nappa móral hlekkjaðra
hugsjónamanna (13)
2 Eftir að þau lögðu hans
heittelskuðu heyrðist
andvarp (9)
3 Elska stífa stráka í lamandi
losti (9)
4 Aðeins við fylgjum
algildum fyrirmælum (9)
5 Þetta partí ljómar eins og
himneskar rafagnir, svei
mér þá (11)
6 Beituprufan er afar smá-
gerð (9)
7 Veikindi hamla aðgerðum
til að hindra smit (10)
8 Sérðu mun á frussinu úr
kjaftinum og spreyinu
sem fer upp í hann? (10)
9 Skaffa broddstaf fyrir
trausta menn jafnt sem
fallvalta (8)
10 Panta dauða vindla og gos
fyrir ósetna klefa (8)
18 Sá Huppu í stúkunni, hún
veðjaði aleigunni (9)
19 Tókst að komast í hvíld (5)
21 Blekking felst í upp-
köstum að því sem við
blekkjum (9)
22 FM957 vinnur þessa
krakka strax við upp-
hafsskotið, en naumlega
þó (9)
23 Sé þorsk æða í ýsurnar (7)
24 Ég er ekki í þessum
bændaflokki, enda úr
öðrum hreppi (11)
25 Það sem léttast er el ég
á prótakíni, segir þessi
gála (11)
27 Heljarmikil familía og fín
að auki (7)
28 Eru ákveðin ráð alin í
miðjunni? (7)
31 Bóg ég tel þig býsna lítinn/
ef botnað getur ekki
þennan (8)
33 Það má ekki minna vera
fyrir rugluðu maurana
(7)
37 Ætli þessi dauði Dani
blási öllu úr skorðum? (4)
38 Mér þótti alltaf vænt um
Báru og systur hennar (4)
39 Dönsk búð í Rimahverfi
veldur uppnámi (4)
40 Smán þessa læris er sú
að það byrjar á öfugum
enda (4)
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu
reitunum er raðað rétt saman birtast samkomustaðir.
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. mars næstkomandi
á krossgata@fretta bladid.is merkt „2. mars“.
Lausnarorð síðustu viku var
Í S L E N D I N G A B Ó K
## L A U S N
Í T Ö L U N U M E Á Ó S B B
I Æ Ý I N G Ó L F S S T R Æ T I
S L Ö K K V I Ð G F A Ó J X
V N I J Á L K A R N I R A I
H I T A O R K U A D N M Ý R U M
S N K B R U N A H A N A L A
Ú T H E R J A R S N A U Ð E R T
A M U O S T A S Ó S U R I U
T R Ú A R M Á T T M M A R Ð A R
U R Æ S E N N I S Ó L I R
R A K A L Í T I L J T Á L F T I N
N A N S K L Á M R I T I N
F A S T A F Æ Ð I L Í R Á Ð S K A
Á T R L N A G A Ð R A R R
L E I K A R A N N U A T Í R Ó L
K O A Í Á R A R A Ð A K
A F S L A G I Ð N M L L A M A R
N L A S K Ý F A L L I N
N Æ T U R S Ó L J L A S N A N N A
A M T A Ð A L L É N U A
Í S L E N D I N G A B Ó K
Skuja átti leik gegn Rosenberg í Riga
árið 1962.
1. Dxf8+ Hxf8 2. Hxh7+ Kxh7
3. Hh1# 1-0. Íslandsmóti skák-
félaga lýkur í dag með tveimur
umferðum í Rimaskóla. Gríðarleg
spenna. Ný alþjóðleg skákstig
komu út í gær. Hjörvar Steinn
Grétarsson er nú stigahæsti skák-
maður landsins.
www.skak.is: Íslandsmót skák-
félaga.
2 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R48 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-2
B
B
8
2
2
7
8
-2
A
7
C
2
2
7
8
-2
9
4
0
2
2
7
8
-2
8
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K