Fréttablaðið - 02.03.2019, Page 112
LÍFIÐ
Pönkið
Farðu inn á Glamour.is og fáðu
daglegar fréttir úr heimi
hönnunar, lífsstíls og tísku.
l Facebook l Instagram l Twitter
snýr aftur
Frá sýningu
Versace.
Grímur og hálsmen
þakin stórum
göddum voru í aðal-
hlutverki hjá Gucci.
Köflótt
hjá Dior.
Frá sýningu
Gucci.
Á sýningu Prada var
mörgu blandað saman,
blúndu, röndum og
svörtum fléttum sem
minna á Wednesday
Addams í Addams Family.
Síður leðurjakki
og keðja um háls-
inn frá Tod’s.
Mikið var um
hálsmen á
sýningu Marni, en
svartur varalitur
setti punktinn
yfir i-ið.
Pönkið kom bæði fram í skart-gripum og fatnaði, en tísku-húsið Gucci var með grímur
og gaddahálsmen. Rauðköf lótt,
blúndur og leður voru svo áber-
andi hjá Prada, Marni, Versace og
Tod’s. Glamour hefur tekið nokkrar
myndir saman sem sýnir það að
pönkið verður vinsælt næsta haust.
Tískuvikurnar eru nú nánast á
enda og er París síðasta stoppið.
Þar fáum við að sjá tískustraum-
ana og flíkurnar fyrir næsta vetur,
en þar stendur pönkið upp úr.
Komin í bíó
Sýnd með íslensku, ensku og pólsku tali
2 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R64 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
0
2
-0
3
-2
0
1
9
0
4
:5
5
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
1
1
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
7
8
-2
1
D
8
2
2
7
8
-2
0
9
C
2
2
7
8
-1
F
6
0
2
2
7
8
-1
E
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
B
F
B
1
2
0
s
_
1
_
3
_
2
0
1
9
C
M
Y
K