Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 116

Fréttablaðið - 02.03.2019, Side 116
Vilja ljá erlendum konum rödd Vinkonurnar Chanel Björk Sturludóttir og Elínborg Kolbeins- dóttir standa þann 7. mars næstkomandi fyrir viðburðinum Hennar rödd á Kexi Hosteli í tilefni af alþjóðlega kvennadeginum. Lífið í vikunni 23.02.19- 02.03.19 SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Jóhanna Helga Viðardóttir johannahelga@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is, Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Benedikt Bóas Hinriksson benediktboas@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is, Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is V iðburðurinn á Kexi host el i verðu r í formi pallborðsum-ræðna með konum af erlendum upp-runa á Íslandi með það að leiðarljósi að gefa þessum konum tækifæri til að deila upp- lifun sinni af íslensku samfélagi. „Hugmyndina að viðburðinum má rekja til móður Chanel, Letetia B. Jonsson, en hún er bresk kona af jamaískum uppruna sem giftist íslenskum manni og f lutti með honum til landsins með börn- unum þeirra árið 2004. Á meðan hún bjó á Íslandi tók hún virkan þátt í menningarheimi kvenna af erlendum uppruna. Hún kynntist mörgum frambærilegum konum sem höfðu svipaðan bakgrunn og upplifðu sömu hindranir hvað varðar aðlögun að menningu og tungumáli landsins,“ svarar Elín- borg. „Sjálfsævisaga Amalíu Líndal, Ripples from Iceland, vakti meðal annars áhuga hennar á málefnum kvenna af erlendum uppruna á Íslandi. Amalía var bandarísk kona sem f lutti til Íslands árið 1949 eftir að hafa gifst íslenskum manni. Í bókinni skrifar Amalía um upp- lifun sína af íslensku samfélagi og þeim erfiðleikum sem hún mætti, meðal annars varðandi uppeldi á börnum sínum sem fór fram í ókunnugu landi þar sem hún fann fyrir miklum menningarmun og tungumálaörðugleikum.“ Safnaði sögum kvenna „Mömmu fannst saga Amalíu bæði heillandi og kunnugleg þrátt fyrir að upplifanir þeirra hafi átt sér stað með löngu millibili. Eftir áhrifamikinn lestur á bók Amalíu ákvað hún að byrja á verkefni þar sem hún tók viðtöl við frambæri- legar konur af erlendum uppruna á Íslandi með því markmiði að gefa út bók til heiðurs þeim og þeirra framlagi til íslensks samfélags. Ekki náðist að ljúka við verkefnið vegna ýmissa ástæðna, en það varð til þess að kvöld eitt byrjuðum við vinkonurnar að rifja upp þessa upplifun hennar af íslensku sam- félagi og verkefninu sem hún var frumkvöðull að. Út frá þeim sam- ræðum varð hugmyndin að Henn- ar rödd til, þar sem við samein- uðum fjölskyldubakgrunn minn og þekkingu Elínborgar á sviði mannréttinda en hún er útskrifuð með MA-próf í mannréttindum og starfsnemi á Mannréttindaskrif- stofu,“ segir Chanel. Þær stöllur segjast hafa valið konur til að taka þátt í umræð- unum bæði konur sem hafa verið sýnilegar í samfélaginu en einn- ig fengu þær ábendingar. Úr varð fjölbreyttur hópur: Edythe Mang- indin, ljósmóðir, hjúkrunarfræð- ingur og ritari Samtaka kvenna af erlendum uppruna (W.O.M.E.N. in Iceland), Claudia Ashonie Wil- son, lögfræðingur hjá Rétti, Zahra Mesbah, tannlæk nanemi sem kom til Íslands sem f lóttamaður frá Afganistan, Sanna Magdal- ena, oddviti Sósíalistaf lokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, og Anna Marta Marjankowska, meðstjórn- andi Ef lingar. „Okkur þykir mikil- vægt að viðburðurinn sé á faglegu plani og að sérfræðingur á þessu sviði leiði umræðurnar áfram og fengum því Fríðu Rós Valdimars- dóttur, sérfræðing hjá Jafnréttis- stofu, til að sjá um fundarstjórn á viðburðinum.“ Þörf á meiri menningarvitund „Hópur fólks af erlendum upp- runa á Íslandi er sívaxandi, meðal annars vegna fjölskylduaðstæðna, tækifæra, aukinnar þarfar á vinnu- af li og aukins f læðis fólks frá stríðshrjáðum löndum. Með til- komu þessa hóps er þörf á aukinni menningarvitund í íslensku sam- félagi, þar á meðal á sviði tungu- mála, trúar, siða og venja. Í pall- borðsumræðunum á Hennar rödd verður einblínt á upplifun kvenna á þessum viðfangsefnum,“ segir Chanel og Elínborg bætir við: „Þar að auki hallar á sýnileika kvenna af erlendum uppruna meðal annars í stjórnmálum og í fjölmiðlum sem verður til þess að raddir þeirra fá ekki nægan hljómgrunn. Það þarf að opna umræðuna um stöðu og framlag kvenna af erlendum upp- runa í samfélaginu og viðburður- inn Hennar rödd er skref í þá átt.“ Þær hvetja alla þá sem hafa áhuga á umræðunni um stöðu erlendra kvenna á Íslandi til að mæta á viðburðinn og ekki síður ungt fólk og nemendur á sviðum tengdum málefninu. „Síðast en ekki síst, hvetjum við konur af erlendum uppruna á Íslandi til að mæta og taka þátt í umræðunum,“ segja þær að lokum. bjork@frettabladid.is Þær Chanel Björk Sturludóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir segja þörf á aukinni menningarvitund í íslensku samfélagi. MYND/ANTON BRINK HUGMYNDINA AÐ VIÐBURÐINUM MÁ REKJA TIL MÓÐUR CHANEL, LETETIA B. JONSSON, EN HÚN ER BRESK KONA AF JAMAÍSKUM UPPRUNA SEM GIFTIST ÍS- LENSKUM MANNI OG FLUTTI MEÐ HONUM TIL LANDSINS MEÐ BÖRNUNUM ÞEIRRA ÁRIÐ 2004. LEYFIR GESTUM AÐ HÚÐ- FLÚRA SIG Á SÝNINGU Almar Steinn Atlason sem er líklega hvað þekktastur sem Almar í kass- anum eftir að hafa dvalið nakinn í kassa árið 2015 sýnir ekki síður djörfung í nýjasta verki sínu. TÓK Á MÓTI EDDU ÓLÉTT AF FIMMTA BARNI SÍNU Andrea Eyland Björgvinsdóttir lyfti á laugardaginn Edduverðlaunum fyrir mannlífsþátt ársins, Líf kvikn- ar, en Andrea á von á sínu fimmta barni; áttunda barni hennar og kærastans samtals. KASSAGERÐARAFKLIPPUR MÖRKUÐU UPPHAFIÐ Grafíski hönnuðurinn og teikn- arinn Þórir Karl Bragason Celin segir samstarf við aðra teiknara mikilvægt en þessa dagana má sjá afrakstur samstarfs hans við teikn- arann Sölva Dún á Session Craft Bar. BLACK EYED PEAS SPILAR Á SECRET SOLSTICE Staðfest er að hljómsveitin Black Eyed Peas mætir á Secret Solstice í júní með 35 manna fylgdar- lið. Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri hjá Secret Sol- stice, lofar að öllu verði tjaldað til. Aðeins 95.920 kr. DENVER 2,5 s.æta sófi & stóll 2,5 sæta sófi og stóll í klassískum stíl. Dökkblátt, ljósbleikt (Dusty Rose), dökkgrænt og koparlitt sléttflauel. Sófi: 184 x 82 x 82 cm Fullt verð: 119.900 kr. Stóll: 84 x 82 x 82 cm Fullt verð: 69.900 kr. Aðeins 55.920 kr. Smáratorgi | Holtagörðum | Akureyri | Ísafirði www.dorma.is VEFVERSLUN ALLTAF OPIN FYRIR ÞÍNAR BESTU STUNDIR Afgreiðslutími Rvk Mán. til föst. kl. 10–18 (Holtagörðum) Mán. til föst. kl. 11–18:30 (Smáratorgi) Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi) Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI 20% AFSLÁTTUR 2 . M A R S 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R68 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 2 -0 3 -2 0 1 9 0 4 :5 5 F B 1 2 0 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 2 7 8 -0 9 2 8 2 2 7 8 -0 7 E C 2 2 7 8 -0 6 B 0 2 2 7 8 -0 5 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 2 0 s _ 1 _ 3 _ 2 0 1 9 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.