Morgunblaðið - 13.11.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.11.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2018 Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum hlaut um helgina verðlaun á alþjóð- legri barnakvikmyndahátíð í Chi- cago, Chicago International Child- ren’s Film Festival, þar sem hún var sýnd í keppnisflokki kvikmynda í fullri lengd og hlaut verðlaun barna- dómnefndar hátíðarinnar. „Verðlaunin eru mikill gæða- stimpill en hátíðin er stærsta og elsta kvikmyndahátíð ætluð börnum í Norður-Ameríku. Þetta eru þriðju alþjóðlegu verðlaun kvikmyndarinn- ar en hún hefur keppt á hátíðum um allan heim,“ segir í tilkynningu um verðlaunin. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri bók Gunnars Helgasonar, leikstjóri myndarinnar er Bragi Þór Hinriksson en Sagafilm sá um framleiðslu. Kvikmyndin heitir The Falcons á ensku. Víti í Vestmannaeyjum hlaut verðlaun í Chicago Verðlaunamynd Úr Víti í Vestmannaeyjum sem gerði það gott í Chicago. Tut Töt Tuð nefnist nýr vettvangur fyrir hljóðlist, myndlist og sjón- ræna tónlist og munu listamenn frá Íslandi, Hollandi og Þýskalandi sýna verk sín undir þeirri yfirskrift í dag í Grand Theatre í Groningen í Hollandi. „Tut Töt Tuð brúar bilið á milli listasýningar og listahátíðar þar sem listamenn sýna innsetningar, flytja gjörninga, tónlist, fyrirlestra og ýmislegt fleira,“ segir í tilkynn- ingu um viðburðinn og jafnframt að Tut Töt Tuð bjóði upp á tækifæri fyrir unga listamenn til að koma verkum sínum á framfæri á evr- ópskum vettvangi. Listamennirnir eru Ragnheiður Erla Björnsdóttir, Pétur Eggerts- son, Ingibjörg Ýr Skarphéðins- dóttir, Lilja María Ásmundsdóttir, Ásdís Birna Gylfadóttir, Stefán Ólafur Ólafsson, Phapbi Ngo og Pim Kraan frá Hollandi, Lennart Schmidt og Carolina Burandt frá Þýskalandi. Frekari upplýsingar um Tut Töt Tuð má finna á vefsíðu hópsins, www.tuttottud.com. Listamenn Tut Töt Tuð sýna verk sín í Groningen Sýnir Ragnheiður Erla Björnsdóttir er ein þeirra sem sýna í Hollandi. Teiknimyndin um Trölla sem stal jólunum, sem byggð er á sígildri barnabók Dr. Seuss, var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði um helgina, um 11,1 milljón króna og voru um 10.400 miðar seldir. Hlýt- ur það að teljast afar góð aðsókn yf- ir frumsýningarhelgi. Næst Trölla kom kvikmyndin Bo- hemian Rapsody um Freddie Merc- ury og félaga í hljómsveitinni Queen. Miðasölutekjur af henni voru rúmar 8,8 milljónir króna. Þriðja tekjuhæsta myndin var svo A Star is Born með um 3,8 milljónir króna. Bíóaðsókn helgarinnar Trölli stal helginni The Grinch Ný Ný Bohemian Rhapsody 1 2 A Star Is Born (2018) 2 6 Overlord Ný Ný The Nutcracker and the Four Realms 3 2 Venom 7 5 Girl in the Spider's Web Ný Ný Johnny English Strikes Again 4 6 Halloween 5 3 Lof mér að falla 10 10 Bíólistinn 9.–11. nóvember 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Fúll Trölli í teiknimyndinni. The Guilty Morgunblaðið bbbbn Metacritic 82/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00, 22.00 Cold War Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Mæri Metacritic 78/100 IMDb 7,2/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Blindspotting Metacritic 76/100 IMDb 7,6/10 Bíó Paradís 20.00 Kler IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 17.30 Julie - National Theatre Live Bíó Paradís 20.00 Overlord 16 Metacritic 52/100 IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 17.10, 19.40, 20.00, 22.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.15 Sambíóin Akureyri 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 The Girl in the Spider’s Web 16 Metacritic 48/100 IMDb 5,7/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.20, 21.50 Sambíóin Keflavík 19.50 Smárabíó 17.30, 19.40, 22.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 19.40, 22.10 Hunter Killer 12 Metacritic 39/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 19.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Johnny English Strikes Again Metacritic 36/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 15.20 Undir halastjörnu 16 Morgunblaðið bbbmn IMDb 6,8/10 Háskólabíó 20.50 Lof mér að falla 14 Þegar Magnea 15 ára kynnist Stellu 18 ára breytist allt. Stella leiðir Magneu inn í heim fíkniefna sem hefur al- varlegar afleiðingar fyrir þær báðar. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,8/10 Háskólabíó 17.50, 20.30 Bíó Paradís 22.00 Bad Times at the El Royale 16 Metacritic 60/100 IMDb 7,5/10 Smárabíó 22.30 Venom 16 Eddie er sífellt að reyna að ná sér niðri á snillingnum Carlton Drake. Árátta Eddie gagnvart Carlton hefur haft vægast sagt slæm áhrif á starfsferil hans og einkalífið. Morgunblaðið bbnnn Metacritic 35/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.20, 19.50, 22.20 The Grinch Laugarásbíó 17.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.10, 17.20 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 17.30 The Nutcracker and the Four Realms Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.30, 19.40 Sambíóin Akureyri 17.20 Sambíóin Keflavík 17.20 Háskólabíó 18.10 Smáfótur Snjómaðurinn Migo segir sögur af kynnum sínum af áður óþekktri goðsagna- kenndri dýrategund, mann- inum Percy. Metacritic 60/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Akureyri 17.20 Grami göldrótti Trausti er ungur drengur sem er óvart sendur yfir til annars heims þar sem hann verður að eiga við illgjarnan galdrakarl, Grami að nafni. IMDb 5,5/10 Smárabíó 15.00 Sagan um Freddie Mercury og árin fram að Live Aid tónleikunum árið 1985. Laugarásbíó 17.00, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 17.50, 20.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 15.50, 16.40, 19.00, 19.30, 22.30 Háskólabíó 18.00, 20.40 Borgarbíó Akureyri 17.00, 19.30, 22.00 Bohemian Rhapsody 12 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.40, 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.45, 19.30, 21.50 Sambíóin Akureyri 19.30, 21.50 Sambíóin Keflavík 19.30 Halloween 16 Laura Strode og Michael Myers hittast enn og aftur, fjórum áratugum eftir að hún slapp naumlega frá honum fyrst. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 68/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 22.00 Sambíóin Álfabakka 22.20 Smárabíó 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.